Fasteignasalan sem annaðist sölu á Ásmundarsal: Öxlum ábyrgð ef við höfum sannarlega valdið tjóni Birgir Olgeirsson skrifar 18. maí 2016 12:24 Úr sýningarrými Listasafns ASÍ í Ásmundarsal. Vísir/Stefán „Við hörmum þessa stöðu sem er komin upp,“ segir framkvæmdastjóri fasteignasölunnar Valhallar, Ingólfur Geir Gissurarson, en fasteignasalan annaðist söluna á Ásmundarsal á Freyjugötu. Það voru fjárfestarnir og hjónin Sigurbjörn Þorkelsson og Aðalheiður Magnúsdóttir sem keyptu húsið af Alþýðusambandi Íslands fyrir 168 milljónir króna. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að mistök hafi orðið til þess að hæsta tilboðinu í húsið hafi ekki verið tekið. Er haft eftir Gylfa að mistökin hafi falist í því að ekki bárust upplýsingar um þau tilboð sem gerð voru með réttum hætti, málið sér til skoðunar og að það sé litið alvarlegum augum.Ásmundarsalur er staðsettur á Freyjugötu 41 í Þingholtunum.Vísir/StefánIngólfur Geir Gissurarson segir fasteignasöluna ætla að skoða málið ofan í kjölinn. „Og við munum sannarlega bera ábyrgð ef við höfum sannarlega valdið tjóni. Það er alveg hreint og klárt og við munum ekki skorast undan því. Við viljum ekki að seljandinn fari sár frá borði.“ Gylfi Arnbjörnsson ítrekaði við Morgunblaðið að þrátt fyrir að ASÍ sé með málið til skoðunar þá muni kaupsamningurinn við Aðalheiði og Sigurbjörn standa. Líkt og kom fram fyrr borguðu hjónin 168 milljónir króna fyrir Ásmundarsal en fasteignamat hússins er 76,7 milljónir króna. Nýju eigendurnir lögðu áherslu á að viðhalda list- og menningarhlutverki hússins þegar tilkynnt var um kaupin en Samband íslenskra myndlistarmanna lýsti yfir áhyggjum af því að húsið yrði ekki áfram nýtt undir slíka starfsemi. Tengdar fréttir Keyptu Ásmundarsal á 168 milljónir króna Fjárfestarnir og hjónin Sigurbjörn Þorkelsson og Aðalheiður Magnúsdóttir borguðu 168 milljónir fyrir Ásmundarsal á Freyjugötu en þar hefur Listasafn ASÍ verið með starfsemi um árabil. Fasteignamat hússins er 78,7 milljónir. 6. maí 2016 14:45 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Við hörmum þessa stöðu sem er komin upp,“ segir framkvæmdastjóri fasteignasölunnar Valhallar, Ingólfur Geir Gissurarson, en fasteignasalan annaðist söluna á Ásmundarsal á Freyjugötu. Það voru fjárfestarnir og hjónin Sigurbjörn Þorkelsson og Aðalheiður Magnúsdóttir sem keyptu húsið af Alþýðusambandi Íslands fyrir 168 milljónir króna. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að mistök hafi orðið til þess að hæsta tilboðinu í húsið hafi ekki verið tekið. Er haft eftir Gylfa að mistökin hafi falist í því að ekki bárust upplýsingar um þau tilboð sem gerð voru með réttum hætti, málið sér til skoðunar og að það sé litið alvarlegum augum.Ásmundarsalur er staðsettur á Freyjugötu 41 í Þingholtunum.Vísir/StefánIngólfur Geir Gissurarson segir fasteignasöluna ætla að skoða málið ofan í kjölinn. „Og við munum sannarlega bera ábyrgð ef við höfum sannarlega valdið tjóni. Það er alveg hreint og klárt og við munum ekki skorast undan því. Við viljum ekki að seljandinn fari sár frá borði.“ Gylfi Arnbjörnsson ítrekaði við Morgunblaðið að þrátt fyrir að ASÍ sé með málið til skoðunar þá muni kaupsamningurinn við Aðalheiði og Sigurbjörn standa. Líkt og kom fram fyrr borguðu hjónin 168 milljónir króna fyrir Ásmundarsal en fasteignamat hússins er 76,7 milljónir króna. Nýju eigendurnir lögðu áherslu á að viðhalda list- og menningarhlutverki hússins þegar tilkynnt var um kaupin en Samband íslenskra myndlistarmanna lýsti yfir áhyggjum af því að húsið yrði ekki áfram nýtt undir slíka starfsemi.
Tengdar fréttir Keyptu Ásmundarsal á 168 milljónir króna Fjárfestarnir og hjónin Sigurbjörn Þorkelsson og Aðalheiður Magnúsdóttir borguðu 168 milljónir fyrir Ásmundarsal á Freyjugötu en þar hefur Listasafn ASÍ verið með starfsemi um árabil. Fasteignamat hússins er 78,7 milljónir. 6. maí 2016 14:45 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Keyptu Ásmundarsal á 168 milljónir króna Fjárfestarnir og hjónin Sigurbjörn Þorkelsson og Aðalheiður Magnúsdóttir borguðu 168 milljónir fyrir Ásmundarsal á Freyjugötu en þar hefur Listasafn ASÍ verið með starfsemi um árabil. Fasteignamat hússins er 78,7 milljónir. 6. maí 2016 14:45