Jón Jónsson og atriði frá Rigg í Eyjum Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 21. apríl 2016 10:00 Jón Ragnar Jónsson kemur fram á Þjóðhátíð. Jón Jónsson er einn þeirra tónlistarmanna sem koma munu fram á Þjóðhátíð í Eyjum sem líkt og alþjóð veit fer fram í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Það er svo yngri bróðir Jóns, Friðrik Dór, sem flytur Þjóðhátíðarlagið í ár ásamt Sverri Bergmann en lagið er samið af Halldóri Gunnari Pálssyni. Rigg viðburðir munu einnig bjóða upp á atriði á föstudagskvöldi hátíðarinnar. „Þetta er í rauninni eitthvað sem við höfum verið að sérhæfa okkur í að gera, sýningar sem hæfa mómentunum og við ætlum að gera upplifun gesta af þessu mómenti geggjaða,“ segir tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson en Rigg viðburðir hafa staðið fyrir fjölda sýninga þar sem tekin er fyrir tónlist listamanna á borð við Tinu Turner, Freddy Mercury, Elton John og Vilhjálm Vilhjálmsson og segir Friðrik að boðið verði upp á brot af því besta. Sjálfur hefur Friðrik aldrei komið á Þjóðhátíð áður og er að vonum spenntur fyrir herlegheitunum. „Ég svona var búinn að bíta það í mig fyrir nokkrum árum að ég færi ekki þangað fyrr en ég færi að syngja þar,“ segir hann og skellihlær. Með Friðriki í för verða Stefán Jakobsson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Stefanía Svavarsdóttir, Erna Hrönn Ólafsdóttir og Dagur Sigurðsson ásamt hljómsveit Rigg. Tengdar fréttir Agent Fresco, Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur á Þjóðhátíð 2016 Emmsjé Gauti kvíðir þó fyrir að fara í Herjólf. 25. febrúar 2016 06:30 Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00 Sverrir Bergmann og Friðrik Dór syngja Þjóðhátíðarlagið í ár Halldór Gunnar Pálsson mun sjá um að semja Þjóðhátíðarlagið í ár en hann samdi einmitt lagið Þar sem hjartað slær sem var Þjóðhátíðarlagið árið 2012. 19. febrúar 2016 07:00 Strákarnir í FM95BLÖ verða aftur á Þjóðhátíð og nú hefur bæst við í hópinn Stemningin á Þjóðhátíð í Eyjum í fyrra náði hámarki þegar snillingarnir í FM95Blö stigu á svið og gjörsamlega trylltu brekkuna. Það var því mikið forgangsatriði fyrir Þjóðhátíðarnefnd að bóka þá drengi aftur í ár og hefur hún nú gert það. 1. apríl 2016 15:15 Retro Stefson og Júníus Meyvant spila á Þjóðhátíð Retro Stefson og Júníus Meyvant koma til með að spila talsvert af nýju efni á Þjóðhátíð. 4. mars 2016 07:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Jón Jónsson er einn þeirra tónlistarmanna sem koma munu fram á Þjóðhátíð í Eyjum sem líkt og alþjóð veit fer fram í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Það er svo yngri bróðir Jóns, Friðrik Dór, sem flytur Þjóðhátíðarlagið í ár ásamt Sverri Bergmann en lagið er samið af Halldóri Gunnari Pálssyni. Rigg viðburðir munu einnig bjóða upp á atriði á föstudagskvöldi hátíðarinnar. „Þetta er í rauninni eitthvað sem við höfum verið að sérhæfa okkur í að gera, sýningar sem hæfa mómentunum og við ætlum að gera upplifun gesta af þessu mómenti geggjaða,“ segir tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson en Rigg viðburðir hafa staðið fyrir fjölda sýninga þar sem tekin er fyrir tónlist listamanna á borð við Tinu Turner, Freddy Mercury, Elton John og Vilhjálm Vilhjálmsson og segir Friðrik að boðið verði upp á brot af því besta. Sjálfur hefur Friðrik aldrei komið á Þjóðhátíð áður og er að vonum spenntur fyrir herlegheitunum. „Ég svona var búinn að bíta það í mig fyrir nokkrum árum að ég færi ekki þangað fyrr en ég færi að syngja þar,“ segir hann og skellihlær. Með Friðriki í för verða Stefán Jakobsson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Stefanía Svavarsdóttir, Erna Hrönn Ólafsdóttir og Dagur Sigurðsson ásamt hljómsveit Rigg.
Tengdar fréttir Agent Fresco, Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur á Þjóðhátíð 2016 Emmsjé Gauti kvíðir þó fyrir að fara í Herjólf. 25. febrúar 2016 06:30 Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00 Sverrir Bergmann og Friðrik Dór syngja Þjóðhátíðarlagið í ár Halldór Gunnar Pálsson mun sjá um að semja Þjóðhátíðarlagið í ár en hann samdi einmitt lagið Þar sem hjartað slær sem var Þjóðhátíðarlagið árið 2012. 19. febrúar 2016 07:00 Strákarnir í FM95BLÖ verða aftur á Þjóðhátíð og nú hefur bæst við í hópinn Stemningin á Þjóðhátíð í Eyjum í fyrra náði hámarki þegar snillingarnir í FM95Blö stigu á svið og gjörsamlega trylltu brekkuna. Það var því mikið forgangsatriði fyrir Þjóðhátíðarnefnd að bóka þá drengi aftur í ár og hefur hún nú gert það. 1. apríl 2016 15:15 Retro Stefson og Júníus Meyvant spila á Þjóðhátíð Retro Stefson og Júníus Meyvant koma til með að spila talsvert af nýju efni á Þjóðhátíð. 4. mars 2016 07:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Agent Fresco, Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur á Þjóðhátíð 2016 Emmsjé Gauti kvíðir þó fyrir að fara í Herjólf. 25. febrúar 2016 06:30
Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00
Sverrir Bergmann og Friðrik Dór syngja Þjóðhátíðarlagið í ár Halldór Gunnar Pálsson mun sjá um að semja Þjóðhátíðarlagið í ár en hann samdi einmitt lagið Þar sem hjartað slær sem var Þjóðhátíðarlagið árið 2012. 19. febrúar 2016 07:00
Strákarnir í FM95BLÖ verða aftur á Þjóðhátíð og nú hefur bæst við í hópinn Stemningin á Þjóðhátíð í Eyjum í fyrra náði hámarki þegar snillingarnir í FM95Blö stigu á svið og gjörsamlega trylltu brekkuna. Það var því mikið forgangsatriði fyrir Þjóðhátíðarnefnd að bóka þá drengi aftur í ár og hefur hún nú gert það. 1. apríl 2016 15:15
Retro Stefson og Júníus Meyvant spila á Þjóðhátíð Retro Stefson og Júníus Meyvant koma til með að spila talsvert af nýju efni á Þjóðhátíð. 4. mars 2016 07:00