Lilja segir að Sigmundur Davíð þurfi andrými Þorbjörn Þórðarson skrifar 24. apríl 2016 12:45 Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þurfi andrými og tíma til að funda með flokksmönnum áður en hægt sé að kveða úr um hvort hann geti verið formaður Framsóknarflokksins í kosningabaráttunni í haust. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði af sér embætti forsætisráðherra eftir að Wintris málið kom upp og eftir að sýnd var upptaka af honum í Kastljósi segja ósatt um aðild sína að félaginu Wintris Inc. í viðtali við sænska blaðamanninn Sven Bergman og Jóhannes Kr. Kristjánsson. Sigmundur er ennþá formaður Framsóknarflokksins. Eftir að hann hætti sem forsætisráðherra og tók sér leyfi frá þingstörfum um óákveðinn tíma hefur verið rætt um hvort hann geti leitt framsóknarmenn í gegnum kosningabaráttu í haust eða hvort hann sé of skaddaður til að leiða flokkinn í gegnum slíka baráttu. Stefnt er að því að kosið verði til Alþingis í síðari hluta október. Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra vill ekki svara því beint út hvort hún teljij að Sigmundur eigi að leiða Framsóknarflokkinn í kosningabaráttunni í haust. „Sigmundur Davíð steig til hliðar og hann er að fá ákveðið andrými. Hann hefur boðað það að hann ætli að funda með flokksfélögum um land allt. Ég hlakka til þess að hann geri það. Þetta er mjög öflugur forystumaður í íslenskum stjórnmálum og hefur verið það. Hann kemur inn árið 2009, þá held ég að fylgi flokksins hafi verið í kringum níu prósent og rífur þetta allt upp,“ sagði Lilja.Lilja Alfreðsdóttir var gestur Heimis Más Péturssonar á Sprengisandi í morgun. Hlusta má á viðtalið í klippunum hér að ofan og neðan. Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þurfi andrými og tíma til að funda með flokksmönnum áður en hægt sé að kveða úr um hvort hann geti verið formaður Framsóknarflokksins í kosningabaráttunni í haust. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði af sér embætti forsætisráðherra eftir að Wintris málið kom upp og eftir að sýnd var upptaka af honum í Kastljósi segja ósatt um aðild sína að félaginu Wintris Inc. í viðtali við sænska blaðamanninn Sven Bergman og Jóhannes Kr. Kristjánsson. Sigmundur er ennþá formaður Framsóknarflokksins. Eftir að hann hætti sem forsætisráðherra og tók sér leyfi frá þingstörfum um óákveðinn tíma hefur verið rætt um hvort hann geti leitt framsóknarmenn í gegnum kosningabaráttu í haust eða hvort hann sé of skaddaður til að leiða flokkinn í gegnum slíka baráttu. Stefnt er að því að kosið verði til Alþingis í síðari hluta október. Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra vill ekki svara því beint út hvort hún teljij að Sigmundur eigi að leiða Framsóknarflokkinn í kosningabaráttunni í haust. „Sigmundur Davíð steig til hliðar og hann er að fá ákveðið andrými. Hann hefur boðað það að hann ætli að funda með flokksfélögum um land allt. Ég hlakka til þess að hann geri það. Þetta er mjög öflugur forystumaður í íslenskum stjórnmálum og hefur verið það. Hann kemur inn árið 2009, þá held ég að fylgi flokksins hafi verið í kringum níu prósent og rífur þetta allt upp,“ sagði Lilja.Lilja Alfreðsdóttir var gestur Heimis Más Péturssonar á Sprengisandi í morgun. Hlusta má á viðtalið í klippunum hér að ofan og neðan.
Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira