Til stendur að selja húsnæði Listasafns ASÍ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. apríl 2016 15:23 Úr sýningarrými Listasafns ASÍ. Vísir/Valli Listasafn ASÍ mun hætta starfsemi sinni í núverandi húsnæði að Freyjugötu 41 í haust. Til stendur að selja húsið en formaður rekstrarstjórnar safnsins segir rekstur húsnæðisins hafa verið of þungan bagga til þess að bera. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir er formaður rekstarstjórnar Listasafns ASÍ og í samtali við Vísi segir að hún að tilgangur safnsins sé að hafa safnaeignirnar sýnilegar. Til þess að geta tryggt áframhald þess með góðum hætti hafi verið ákveðið að leita tilboða í húsið en mikill kostnaður hafi farið í rekstur hússins. Safnið er staðsett í hinum glæsilega Ásmundarsal sem reistur var á sínum tíma af Ásmundi Sveinsyni myndhöggvara. Miðstjórn ASÍ hefur falið forseta ASÍ að setja húsið í söluferli en Guðrún leggur áherslu á að Listasafn ASÍ sé ekki að leggja upp laupana. Leitað verði að nýju húsnæði sem henti betur undir safnkostinn. Mun Listasafn ASÍ þó hætta starfsemi í Ásmundarsal 3. október næstkomandi. Aðspurð hvort að einhverjir aðilar hafi sýnt safninu áhuga segist Guðrún ekkert geta gefið upp um það en hún treystir því að safnið verði selt til aðila sem muni halda úti menningartengdri starfsemi í húsinu. Ásmundur Sveinsson myndhöggvari lét reisa húsið en það var teiknað af Sigurði Guðmundssyni árið 1933 og byggt skömmu síðar. Bjó Ásmundur í húsinu og hafði vinnustofu þar til hann flutti í Sigtún. Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Sjá meira
Listasafn ASÍ mun hætta starfsemi sinni í núverandi húsnæði að Freyjugötu 41 í haust. Til stendur að selja húsið en formaður rekstrarstjórnar safnsins segir rekstur húsnæðisins hafa verið of þungan bagga til þess að bera. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir er formaður rekstarstjórnar Listasafns ASÍ og í samtali við Vísi segir að hún að tilgangur safnsins sé að hafa safnaeignirnar sýnilegar. Til þess að geta tryggt áframhald þess með góðum hætti hafi verið ákveðið að leita tilboða í húsið en mikill kostnaður hafi farið í rekstur hússins. Safnið er staðsett í hinum glæsilega Ásmundarsal sem reistur var á sínum tíma af Ásmundi Sveinsyni myndhöggvara. Miðstjórn ASÍ hefur falið forseta ASÍ að setja húsið í söluferli en Guðrún leggur áherslu á að Listasafn ASÍ sé ekki að leggja upp laupana. Leitað verði að nýju húsnæði sem henti betur undir safnkostinn. Mun Listasafn ASÍ þó hætta starfsemi í Ásmundarsal 3. október næstkomandi. Aðspurð hvort að einhverjir aðilar hafi sýnt safninu áhuga segist Guðrún ekkert geta gefið upp um það en hún treystir því að safnið verði selt til aðila sem muni halda úti menningartengdri starfsemi í húsinu. Ásmundur Sveinsson myndhöggvari lét reisa húsið en það var teiknað af Sigurði Guðmundssyni árið 1933 og byggt skömmu síðar. Bjó Ásmundur í húsinu og hafði vinnustofu þar til hann flutti í Sigtún.
Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Sjá meira