Innanríkisráðherra hefur áfrýjað dómi um Reykjavíkurflugvöll Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 17. apríl 2016 18:30 Innanríkisráðherra hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur um að ríkinu sé skylt að loka Norðaustur-suðvestur flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli. Borgarstjóri segir mikla hagsmuni undir í málinu og vonast til að niðurstaða Hæstaréttar liggi fyrir sem fyrst. Ólöf Nordal innanríkisráðherra hafnaði því í fyrra að loka flugbrautinni. Meirihluti borgarstjórnar var ósáttur við það og taldi að með því væri ekki staðið við samkomulag sem Hanna Birna Kristjánsdóttir, forveri ráðherrans í starfi, hafði gert við borgarstjóra haustið 2013. Borgin taldi nauðsynlegt að brautin færi þar sem aðflug við hana myndi skarast á við byggingu nokkur hundruð íbúða Valsmanna á Hlíðarenda. Málið endaði endaði fyrir dómstólum. Þann 22. mars síðastliðinn komst Héraðsdómur Reykjavíkur svo að þeirri niðurstöðu að ríkinu sé skylt að loka Norðaustur-suðvestur flugbrautinni sem oft hefur verið kölluð „neyðarbraut" og endurskoða skipulagsreglur fyrir völlinn til samræmis við lokunina innan sextán vikna. Ef ríkið lokar ekki flugbrautinni fyrir þann tíma eða fyrir 12 júlí þarf það að greiða Reykjavíkurborg eina milljón króna í sekt á hverjum degi. Innanríkisráðherra hefur nú ákveðið að dómnum verði ekki unað og áfrýjað honum til Hæstaréttar. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir það ekki koma sér á óvart. „Þetta er auðvitað stórt mál en við vonumst til þess, af því það er flýtimeðferð á málinu, að málflutningur verði fyrir réttarhlé í sumar þannig að niðurstaða fáist sem fyrst,“ segir Dagur. Framkvæmdir hófust á Hlíðarenda fyrir rúmu ári og er þegar búið að fjárfesta fyrir mörg hundruð milljónir króna á svæðinu. „Það eru miklir hagsmunir undir í þessu og við höfum auðvitað gengi í mörg ár út frá því að samningar sem sveitarfélög geri við ríkið haldi og það er prinsippið sem er undir í þessu máli að samningar standi,“ segir Dagur. Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Sjá meira
Innanríkisráðherra hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur um að ríkinu sé skylt að loka Norðaustur-suðvestur flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli. Borgarstjóri segir mikla hagsmuni undir í málinu og vonast til að niðurstaða Hæstaréttar liggi fyrir sem fyrst. Ólöf Nordal innanríkisráðherra hafnaði því í fyrra að loka flugbrautinni. Meirihluti borgarstjórnar var ósáttur við það og taldi að með því væri ekki staðið við samkomulag sem Hanna Birna Kristjánsdóttir, forveri ráðherrans í starfi, hafði gert við borgarstjóra haustið 2013. Borgin taldi nauðsynlegt að brautin færi þar sem aðflug við hana myndi skarast á við byggingu nokkur hundruð íbúða Valsmanna á Hlíðarenda. Málið endaði endaði fyrir dómstólum. Þann 22. mars síðastliðinn komst Héraðsdómur Reykjavíkur svo að þeirri niðurstöðu að ríkinu sé skylt að loka Norðaustur-suðvestur flugbrautinni sem oft hefur verið kölluð „neyðarbraut" og endurskoða skipulagsreglur fyrir völlinn til samræmis við lokunina innan sextán vikna. Ef ríkið lokar ekki flugbrautinni fyrir þann tíma eða fyrir 12 júlí þarf það að greiða Reykjavíkurborg eina milljón króna í sekt á hverjum degi. Innanríkisráðherra hefur nú ákveðið að dómnum verði ekki unað og áfrýjað honum til Hæstaréttar. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir það ekki koma sér á óvart. „Þetta er auðvitað stórt mál en við vonumst til þess, af því það er flýtimeðferð á málinu, að málflutningur verði fyrir réttarhlé í sumar þannig að niðurstaða fáist sem fyrst,“ segir Dagur. Framkvæmdir hófust á Hlíðarenda fyrir rúmu ári og er þegar búið að fjárfesta fyrir mörg hundruð milljónir króna á svæðinu. „Það eru miklir hagsmunir undir í þessu og við höfum auðvitað gengi í mörg ár út frá því að samningar sem sveitarfélög geri við ríkið haldi og það er prinsippið sem er undir í þessu máli að samningar standi,“ segir Dagur.
Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Sjá meira