Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. apríl 2016 19:51 Sigmundur Davíð er ekki vinsæll á meðal þjóðarinnar um þessar mundir. Vísir Íslendingar eru áberandi í Panama-skjölunum en nöfn um 600 Íslendinga koma þar fram. Fjallað var um málið í Kastljósi í kvöld með sérstakri áherslu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Twitter logar eftir þáttinn undir myllumerkjunum #cashljós, #panamapapers, #kosningarstrax og #wintris. Fjölmargir lýsa yfir hneykslan sinni og þá tekst Íslendingum að gera grátbroslegt gys að þessu háalvarlega máli. Björn Bragi Arnarsson uppistandari getur gert grín að flestu.'Seldi ég konunni minni? Ég veit ekkert hvaða kona þetta er. Ég hef aldrei séð hana áður.“- Sigmundur Davíð #cashljós— Björn Bragi (@bjornbragi) April 3, 2016 Sóley Tómasdóttir hefur eflaust fundið fyrir kjánahrolli á meðan á þættinum stóð því hún líkir honum við þátt af danska grínþættinum Klovn.Clown-episode? #cashljós #panamapapers— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) April 3, 2016 Þórdís Elva segir Sigmund Davíð hræsnara."When somebody is cheating the rest og society, it's taken very seriously in Iceland." -SDG #hræsnialdarinnar #cashljós— Thordis Elva (@thordiselva) April 3, 2016 Tónlistarmaðurinn Borko gerir að umtalsefni þá samsæriskenningu Framsóknarmanna að RÚV hafi með umfjöllun sinni verið að ráðast að Sigmundi Davíð. Hins vegar hafa allir helstu fjölmiðlar í Evrópu fjallað um málið í dag. Gaman að sjá hvernig allir stærstu fjölmiðlar heimsins taka þátt í herferð RÚV gegn Framsóknarflokknum. #cashljós— Borko (@borkoborko) April 3, 2016 Ólafur Arnalds segir Sigmund Davíð munu segja af sér á morgun, íslenska þjóðin muni krefjast þess. Iceland prime minister will resign tomorrow. We will make him. #panamapapers— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) April 3, 2016 Iðunn Garðarsdóttir, lögfræðinemi og fulltrúi stúdenta í háskólaráði HÍ, bendir á að nöfnin sem upp hafa komið tengjast flest Sjálfstæðisflokknum og Framsókn. Það er auðvitað algjör tilviljun að skattaskjólsliðið sé allt úr XD eða XB #cashljós— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) April 3, 2016 .WHAT A TIME TO BE ALIVE! #panamapapers #cashljós— Heiða Kristín (@heidabest) April 3, 2016 Ef Sigmundur Davíð segir ekki fokking af sér er ástæða mín fyrir að búa á þessu landi forsendurbrestur og ég flý #cashljós— Eydís Blöndal (@eydisblondal) April 3, 2016 Kæri Sigmundur, Það eru sturluð tilboð rn á ferðatöskum hjá A4. Kominn tími til að pakka niður ljúfan. #cashljós pic.twitter.com/SKvWZuJOgz— Stefán Snær (@stefansnaer) April 3, 2016 Ef @sigmundurdavid tilkynnir ekki afsögn sína strax í fyrramálið þá ætla ég rétt að vona að slegið verði Íslandsmet í mótmælum. #Cashljós— Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 3, 2016 Hér að neðan má fylgjast með myllumerkjunum fjórum sem nefnd eru hér að ofan. Tweets about #cashljós OR #wintris OR #kosningarstrax OR #panamaskjolin OR #sigmundurdavid Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3. apríl 2016 18:22 Þverneitaði fyrir að hafa selt hlutinn í Wintris á einn dollara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, neitaði því að hafa tengst eða tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum í viðtali við sænskan blaðamann sem tekið var upp í ráðherrabústaðnum þann 11. mars síðastliðinn. 3. apríl 2016 19:15 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Íslendingar eru áberandi í Panama-skjölunum en nöfn um 600 Íslendinga koma þar fram. Fjallað var um málið í Kastljósi í kvöld með sérstakri áherslu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Twitter logar eftir þáttinn undir myllumerkjunum #cashljós, #panamapapers, #kosningarstrax og #wintris. Fjölmargir lýsa yfir hneykslan sinni og þá tekst Íslendingum að gera grátbroslegt gys að þessu háalvarlega máli. Björn Bragi Arnarsson uppistandari getur gert grín að flestu.'Seldi ég konunni minni? Ég veit ekkert hvaða kona þetta er. Ég hef aldrei séð hana áður.“- Sigmundur Davíð #cashljós— Björn Bragi (@bjornbragi) April 3, 2016 Sóley Tómasdóttir hefur eflaust fundið fyrir kjánahrolli á meðan á þættinum stóð því hún líkir honum við þátt af danska grínþættinum Klovn.Clown-episode? #cashljós #panamapapers— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) April 3, 2016 Þórdís Elva segir Sigmund Davíð hræsnara."When somebody is cheating the rest og society, it's taken very seriously in Iceland." -SDG #hræsnialdarinnar #cashljós— Thordis Elva (@thordiselva) April 3, 2016 Tónlistarmaðurinn Borko gerir að umtalsefni þá samsæriskenningu Framsóknarmanna að RÚV hafi með umfjöllun sinni verið að ráðast að Sigmundi Davíð. Hins vegar hafa allir helstu fjölmiðlar í Evrópu fjallað um málið í dag. Gaman að sjá hvernig allir stærstu fjölmiðlar heimsins taka þátt í herferð RÚV gegn Framsóknarflokknum. #cashljós— Borko (@borkoborko) April 3, 2016 Ólafur Arnalds segir Sigmund Davíð munu segja af sér á morgun, íslenska þjóðin muni krefjast þess. Iceland prime minister will resign tomorrow. We will make him. #panamapapers— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) April 3, 2016 Iðunn Garðarsdóttir, lögfræðinemi og fulltrúi stúdenta í háskólaráði HÍ, bendir á að nöfnin sem upp hafa komið tengjast flest Sjálfstæðisflokknum og Framsókn. Það er auðvitað algjör tilviljun að skattaskjólsliðið sé allt úr XD eða XB #cashljós— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) April 3, 2016 .WHAT A TIME TO BE ALIVE! #panamapapers #cashljós— Heiða Kristín (@heidabest) April 3, 2016 Ef Sigmundur Davíð segir ekki fokking af sér er ástæða mín fyrir að búa á þessu landi forsendurbrestur og ég flý #cashljós— Eydís Blöndal (@eydisblondal) April 3, 2016 Kæri Sigmundur, Það eru sturluð tilboð rn á ferðatöskum hjá A4. Kominn tími til að pakka niður ljúfan. #cashljós pic.twitter.com/SKvWZuJOgz— Stefán Snær (@stefansnaer) April 3, 2016 Ef @sigmundurdavid tilkynnir ekki afsögn sína strax í fyrramálið þá ætla ég rétt að vona að slegið verði Íslandsmet í mótmælum. #Cashljós— Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 3, 2016 Hér að neðan má fylgjast með myllumerkjunum fjórum sem nefnd eru hér að ofan. Tweets about #cashljós OR #wintris OR #kosningarstrax OR #panamaskjolin OR #sigmundurdavid
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3. apríl 2016 18:22 Þverneitaði fyrir að hafa selt hlutinn í Wintris á einn dollara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, neitaði því að hafa tengst eða tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum í viðtali við sænskan blaðamann sem tekið var upp í ráðherrabústaðnum þann 11. mars síðastliðinn. 3. apríl 2016 19:15 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3. apríl 2016 18:22
Þverneitaði fyrir að hafa selt hlutinn í Wintris á einn dollara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, neitaði því að hafa tengst eða tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum í viðtali við sænskan blaðamann sem tekið var upp í ráðherrabústaðnum þann 11. mars síðastliðinn. 3. apríl 2016 19:15