Sema Erla birtir fleiri hatursummæli Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2016 23:43 Sema Erla Serdar er formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Vísir/Getty Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, birtir í kvöld á Facebook-síðu sinni fleiri hatursummæli og skilaboð sem henni hafa verið send undanfarna daga, en hún gerði slíkt hið sama fyrr á árinu. Sema Erla tilkynnti á dögunum að hún byði sig fram til embættis varaformanns Samfylkingarinnar á landsfundi sem fram fer í júní. Í færslunni segist hún hafa miklar áhyggjur af landi sínu og þjóð, „íslensku samfélagi og þróun sem á sér stað.“ „Ég hef áhyggjur af þeim sem hafa andúð á öðru fólki einfaldlega vegna þess að það er öðruvísi á litinn, talar annað tungumál, er fætt í öðru landi eða trúir á annan guð en það sjálft. Ég hef áhyggjur af þeim sem leggja sig sérstaklega fram við að dreifa slíkri andúð á fólki til samborgara sinna. Ég hef áhyggjur af rasismanum sem er að festa sig í sessi í íslensku samfélagi. Ég hef áhyggjur af vaxandi fordómum, útlendingahatri, íslamófóbíu, þjóðernishyggju, þröngsýni og andúð í garð náungans. Ég hef miklar áhyggjur af uppgangi öfgaafla í íslensku samfélagi. Ég hef áhyggjur af því að við séum að tapa þeim undirstöðum sem gera samfélög heilbrigð og góð. Ég hef áhyggjur af því að við séum að tapa umhyggjunni, kærleikanum, góðmennskunni, umburðarlyndinu, virðingunni fyrir hvort öðru og réttlætiskenndinni. Ég hef áhyggjur af því að við séum að tapa því sem gerir okkur að manneskjum,“ segir Sema Erla í færslunni sem sjá má í heild sinni að neðan.Í dag er alþjóðlegur dagur gleðinnar. Ég verð nú samt að viðurkenna að ég er ekkert rosalega glöð og er ekki búin að...Posted by Sema Erla Serdar on Sunday, 20 March 2016 Tengdar fréttir Sema Erla birtir persónuárásir á Facebook Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segist ekki ætla að halda hlífiskyldi yfir þeim sem taki þátt í netníði. 3. janúar 2016 11:13 Sema Erla gefur kost á sér í embætti varaformanns Samfylkingarinnar Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að bjóða sig fram í embættið á landsfundi í júní. 15. mars 2016 10:27 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, birtir í kvöld á Facebook-síðu sinni fleiri hatursummæli og skilaboð sem henni hafa verið send undanfarna daga, en hún gerði slíkt hið sama fyrr á árinu. Sema Erla tilkynnti á dögunum að hún byði sig fram til embættis varaformanns Samfylkingarinnar á landsfundi sem fram fer í júní. Í færslunni segist hún hafa miklar áhyggjur af landi sínu og þjóð, „íslensku samfélagi og þróun sem á sér stað.“ „Ég hef áhyggjur af þeim sem hafa andúð á öðru fólki einfaldlega vegna þess að það er öðruvísi á litinn, talar annað tungumál, er fætt í öðru landi eða trúir á annan guð en það sjálft. Ég hef áhyggjur af þeim sem leggja sig sérstaklega fram við að dreifa slíkri andúð á fólki til samborgara sinna. Ég hef áhyggjur af rasismanum sem er að festa sig í sessi í íslensku samfélagi. Ég hef áhyggjur af vaxandi fordómum, útlendingahatri, íslamófóbíu, þjóðernishyggju, þröngsýni og andúð í garð náungans. Ég hef miklar áhyggjur af uppgangi öfgaafla í íslensku samfélagi. Ég hef áhyggjur af því að við séum að tapa þeim undirstöðum sem gera samfélög heilbrigð og góð. Ég hef áhyggjur af því að við séum að tapa umhyggjunni, kærleikanum, góðmennskunni, umburðarlyndinu, virðingunni fyrir hvort öðru og réttlætiskenndinni. Ég hef áhyggjur af því að við séum að tapa því sem gerir okkur að manneskjum,“ segir Sema Erla í færslunni sem sjá má í heild sinni að neðan.Í dag er alþjóðlegur dagur gleðinnar. Ég verð nú samt að viðurkenna að ég er ekkert rosalega glöð og er ekki búin að...Posted by Sema Erla Serdar on Sunday, 20 March 2016
Tengdar fréttir Sema Erla birtir persónuárásir á Facebook Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segist ekki ætla að halda hlífiskyldi yfir þeim sem taki þátt í netníði. 3. janúar 2016 11:13 Sema Erla gefur kost á sér í embætti varaformanns Samfylkingarinnar Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að bjóða sig fram í embættið á landsfundi í júní. 15. mars 2016 10:27 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Sema Erla birtir persónuárásir á Facebook Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segist ekki ætla að halda hlífiskyldi yfir þeim sem taki þátt í netníði. 3. janúar 2016 11:13
Sema Erla gefur kost á sér í embætti varaformanns Samfylkingarinnar Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að bjóða sig fram í embættið á landsfundi í júní. 15. mars 2016 10:27