Innlent

Stöð 2 í Brussel: Þriggja daga þjóðarsorg

Una Sighvatsdóttir í Brussel.
Una Sighvatsdóttir í Brussel. VÍSIR
Una Sighvatsdóttir fréttamaður og Björn G. Sigurðsson tökumaður eru í Brussel og munu fjalla þaðan um eftirmála hryðjuverkanna í fréttum Stöðvar2 í kvöld. Íbúar Brussel buðu óttanum byrginn í miðborginni í dag eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

Fjallað verður ítarlega um hryðjuverkin í Brussel í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 klukkan 18:30. Útsendingin verður aðgengileg í spilaranum hér að ofan.

Una Sighvatsdóttir fréttamaður og Björn G. Sigurðsson tökumaður eru í Brussel og munu fjalla þaðan um eftirmála hryðjuverkanna í fréttum Stöðvar2 í kvöld. Íbúar Brussel buðu óttanum byrginn í miðborginni í dag eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

Posted by Kvöldfréttir Stöðvar 2 on Wednesday, 23 March 2016Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.