Vilja miðhálendið á heimsminjaskrá Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2016 11:42 Vísir/Vilhelm Lögð var fram þingsályktunartillaga í dag um að setja miðhálendi Íslands á heimsminjaskrá. Tillagan felur í sér að ríkisstjórnin setji hálendið á yfirlitsskrá yfir þá staði til stendur að skrá sem heimsminjar UNESCO. Þá verði verði heimsminjanefnd Íslands að undirbúa umsókn þar að lútandi. Þingvellir og Surtsey eru einu staðirnir á Íslandi sem eru á heimsminjaskránni í dag. Tillagan er flutt af Helga Hjörvari, en meðflutningsmenn hennar eru Guðlaugur Þór Þórðarson, Helgi Hrafn Gunnarsson, Róbert Marshall, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Willum Þór Þórsson og Össur Skarphéðinsson. Málið var áður flutt árið 2006.Í greinargerð með tillögunni er farið yfir sérstöðu miðhálendisins. Það búi yfir margvíslegu og sérstöku náttúrufari og megi þar fyrst nefna flekamót Evrasíu- og Norður-Ameríkuflekans. Þá sé íslenski möttulstrókurinn staðsettur undir hálendinu og honum fylgi hreyfingar á landi, landris og gliðnun sem óvíða í heiminum séu jafn sýnilegar og aðgengilegar og hér. „Eldvirkni, jarðhiti og samspil jökla og vatnaleiða setja mark sitt á svæðið. Þá er þar að finna sérstæðar jarðmyndanir, eldstöðvar og sjaldgæft gróðurfar og þar eru að auki stórar varpstöðvar fugla og búsvæði hreindýra svo eitthvað sé nefnt.“ Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Sjá meira
Lögð var fram þingsályktunartillaga í dag um að setja miðhálendi Íslands á heimsminjaskrá. Tillagan felur í sér að ríkisstjórnin setji hálendið á yfirlitsskrá yfir þá staði til stendur að skrá sem heimsminjar UNESCO. Þá verði verði heimsminjanefnd Íslands að undirbúa umsókn þar að lútandi. Þingvellir og Surtsey eru einu staðirnir á Íslandi sem eru á heimsminjaskránni í dag. Tillagan er flutt af Helga Hjörvari, en meðflutningsmenn hennar eru Guðlaugur Þór Þórðarson, Helgi Hrafn Gunnarsson, Róbert Marshall, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Willum Þór Þórsson og Össur Skarphéðinsson. Málið var áður flutt árið 2006.Í greinargerð með tillögunni er farið yfir sérstöðu miðhálendisins. Það búi yfir margvíslegu og sérstöku náttúrufari og megi þar fyrst nefna flekamót Evrasíu- og Norður-Ameríkuflekans. Þá sé íslenski möttulstrókurinn staðsettur undir hálendinu og honum fylgi hreyfingar á landi, landris og gliðnun sem óvíða í heiminum séu jafn sýnilegar og aðgengilegar og hér. „Eldvirkni, jarðhiti og samspil jökla og vatnaleiða setja mark sitt á svæðið. Þá er þar að finna sérstæðar jarðmyndanir, eldstöðvar og sjaldgæft gróðurfar og þar eru að auki stórar varpstöðvar fugla og búsvæði hreindýra svo eitthvað sé nefnt.“
Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Sjá meira