Vilja miðhálendið á heimsminjaskrá Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2016 11:42 Vísir/Vilhelm Lögð var fram þingsályktunartillaga í dag um að setja miðhálendi Íslands á heimsminjaskrá. Tillagan felur í sér að ríkisstjórnin setji hálendið á yfirlitsskrá yfir þá staði til stendur að skrá sem heimsminjar UNESCO. Þá verði verði heimsminjanefnd Íslands að undirbúa umsókn þar að lútandi. Þingvellir og Surtsey eru einu staðirnir á Íslandi sem eru á heimsminjaskránni í dag. Tillagan er flutt af Helga Hjörvari, en meðflutningsmenn hennar eru Guðlaugur Þór Þórðarson, Helgi Hrafn Gunnarsson, Róbert Marshall, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Willum Þór Þórsson og Össur Skarphéðinsson. Málið var áður flutt árið 2006.Í greinargerð með tillögunni er farið yfir sérstöðu miðhálendisins. Það búi yfir margvíslegu og sérstöku náttúrufari og megi þar fyrst nefna flekamót Evrasíu- og Norður-Ameríkuflekans. Þá sé íslenski möttulstrókurinn staðsettur undir hálendinu og honum fylgi hreyfingar á landi, landris og gliðnun sem óvíða í heiminum séu jafn sýnilegar og aðgengilegar og hér. „Eldvirkni, jarðhiti og samspil jökla og vatnaleiða setja mark sitt á svæðið. Þá er þar að finna sérstæðar jarðmyndanir, eldstöðvar og sjaldgæft gróðurfar og þar eru að auki stórar varpstöðvar fugla og búsvæði hreindýra svo eitthvað sé nefnt.“ Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
Lögð var fram þingsályktunartillaga í dag um að setja miðhálendi Íslands á heimsminjaskrá. Tillagan felur í sér að ríkisstjórnin setji hálendið á yfirlitsskrá yfir þá staði til stendur að skrá sem heimsminjar UNESCO. Þá verði verði heimsminjanefnd Íslands að undirbúa umsókn þar að lútandi. Þingvellir og Surtsey eru einu staðirnir á Íslandi sem eru á heimsminjaskránni í dag. Tillagan er flutt af Helga Hjörvari, en meðflutningsmenn hennar eru Guðlaugur Þór Þórðarson, Helgi Hrafn Gunnarsson, Róbert Marshall, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Willum Þór Þórsson og Össur Skarphéðinsson. Málið var áður flutt árið 2006.Í greinargerð með tillögunni er farið yfir sérstöðu miðhálendisins. Það búi yfir margvíslegu og sérstöku náttúrufari og megi þar fyrst nefna flekamót Evrasíu- og Norður-Ameríkuflekans. Þá sé íslenski möttulstrókurinn staðsettur undir hálendinu og honum fylgi hreyfingar á landi, landris og gliðnun sem óvíða í heiminum séu jafn sýnilegar og aðgengilegar og hér. „Eldvirkni, jarðhiti og samspil jökla og vatnaleiða setja mark sitt á svæðið. Þá er þar að finna sérstæðar jarðmyndanir, eldstöðvar og sjaldgæft gróðurfar og þar eru að auki stórar varpstöðvar fugla og búsvæði hreindýra svo eitthvað sé nefnt.“
Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira