Ítalska konan ekki í lífshættu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. mars 2016 14:47 Mynd/Lögreglan á Vesturlandi Ítalska konan sem lenti í bílveltu ásamt fimm löndum sínum á ferðalagi um Vesturland á sunnudag er ekki í lífshættu. Konan var flutt ásamt tveimur öðrum með þyrlu Landhelgisgæslunnar frá Skógarströnd í bæinn. Hinir þrír farþegarnir slösuðust aðeins minniháttar og voru fluttir með sjúkrabílum í bæinn. Um var að ræða eitt af níu umferðaróhöppum í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi í síðustu viku. Þá er lausaganga hrossa á svæðinu vaxtandi vandamál, aðallega á Snæfellsnesvegi. „Hross eru að sleppa út úr girðingum, sem liggja sums staðar niðri eða eru á kafi í snjó. Þegar harðnar á dalnum í frosti og snjó þarf að huga vel að öllum útigangi og gefa honum vel. Hross sem að ekki fá nóg að éta leita frekar út úr girðingarhólfum. Ábyrgð eigenda er mikil ef eitthvað gerist.“Helstu verkefni hjá Lögreglunni á Vesturlandi í sl. viku.Alls urðu 9 umferðaróhöpp í umdæminu sl. viku. Þar af eitt...Posted by Lögreglan Vesturlandi on Tuesday, March 1, 2016 Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Erlendur ferðamaður alvarlega slasaður eftir bílveltu Ítölsk kona liggur með alvarlega áverka á gjörgæsludeild Landspítalans eftir bílveltu í gær. 29. febrúar 2016 13:34 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Sjá meira
Ítalska konan sem lenti í bílveltu ásamt fimm löndum sínum á ferðalagi um Vesturland á sunnudag er ekki í lífshættu. Konan var flutt ásamt tveimur öðrum með þyrlu Landhelgisgæslunnar frá Skógarströnd í bæinn. Hinir þrír farþegarnir slösuðust aðeins minniháttar og voru fluttir með sjúkrabílum í bæinn. Um var að ræða eitt af níu umferðaróhöppum í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi í síðustu viku. Þá er lausaganga hrossa á svæðinu vaxtandi vandamál, aðallega á Snæfellsnesvegi. „Hross eru að sleppa út úr girðingum, sem liggja sums staðar niðri eða eru á kafi í snjó. Þegar harðnar á dalnum í frosti og snjó þarf að huga vel að öllum útigangi og gefa honum vel. Hross sem að ekki fá nóg að éta leita frekar út úr girðingarhólfum. Ábyrgð eigenda er mikil ef eitthvað gerist.“Helstu verkefni hjá Lögreglunni á Vesturlandi í sl. viku.Alls urðu 9 umferðaróhöpp í umdæminu sl. viku. Þar af eitt...Posted by Lögreglan Vesturlandi on Tuesday, March 1, 2016
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Erlendur ferðamaður alvarlega slasaður eftir bílveltu Ítölsk kona liggur með alvarlega áverka á gjörgæsludeild Landspítalans eftir bílveltu í gær. 29. febrúar 2016 13:34 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Sjá meira
Erlendur ferðamaður alvarlega slasaður eftir bílveltu Ítölsk kona liggur með alvarlega áverka á gjörgæsludeild Landspítalans eftir bílveltu í gær. 29. febrúar 2016 13:34