Sundurliðun á auglýsingum ríkisstjórnarinnar Jakob Bjarnar skrifar 9. mars 2016 17:06 Mest var greitt til Fréttablaðsins vegna birtingar auglýsinganna eða um 800 þúsund krónur. Svar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra við fyrirspurn Katrínar Júlíusdóttur um kostnað vegna auglýsinga ríkisstjórnarinnar er nú komið fram. Heildarkostnaður án virðisaukaskatts vegna auglýsinganna nam rúm 2,5 milljónum króna. Katrín Júlíusdóttir lagði fram fyrirspurn til forsætisráðherra þar sem meðal annars var spurt hversu miklu fjármagni hafi verið varið í auglýsingar frá ríkisstjórninni frá og með júní 2013 til dagsins í dag, hvert efni þeirra hafi verið og brotið niður á einstaka miðla með kostnaði. Í svari segir að um sé að ræða tvær auglýsingar. Heildarkostnaður þeirra nam 2.537.918 krónum ... „þar af nam birtingarkostnaður 2.290.909 kr. og skiptist hann niður á fréttamiðla með eftirfarandi hætti: RÚV 197.700 kr., Fréttablaðið 800.000 kr., Morgunblaðið 458.835 kr., Fréttatíminn 193.800 kr., DV 135.000 kr., Viðskiptablaðið 139.994 kr., visir.is 168.000 kr, mbl.is 70.590 kr., dv.is 94.290 kr. og pressan.is 32.700 kr.“ Í svari segir að ríkisstjórnin hafi að auki tekið þátt í birtingu auglýsinga í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins í janúar 2014 um forsendur kjarasamninga tengdar verðstöðugleika. „Þá hafa auglýsingar í einhverjum tilvikum verið birtar í nafni ríkisstjórnar sem þáttur í meðferð lögbundinna verkefna stjórnvalda, svo sem vegna höfuðstólslækkunar íbúðalána.“ Þessar auglýsingar eru ekki taldar með í svarinu. Vísir hefur fjallað um málið, og sendi þá fyrirspurn til Sigurðar Más Jónssonar, upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, og greindi frá svörum sem komu þá úr ranni ríkisstjórnarinnar. Þar kemur meðal annars fram, sem og í svörum við fyrirspurn Katrínar, að innan ríkisstjórnarinnar er litið á þetta sem eðlilega upplýsingagjöf til neytenda. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur bent á að ríkisstjórnin væri sem slík ekki stjórnsýsluleg eining. Í fyrirspurn Katrínar er meðal annars spurt af hvaða fjárlagalið þær hafi verið greiddar. Í svari segir: „Ákvörðun um að hefja birtingu framangreindra tveggja auglýsinga var tekin í forsætisráðuneytinu, að höfðu samráði við fjármála- og efnahagsráðuneytið, að lokinni kynningu í ríkisstjórn. Kostnaður vegna auglýsinganna var greiddur af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar samkvæmt ákvörðun hennar.“ Tengdar fréttir Spyr um auglýsingar ríkisstjórnarinnar Þingmaður Samfylkingarinnar vill vita hversu miklu fjármagni hefur verið varið í auglýsingar frá ríkisstjórninni. 25. janúar 2016 17:13 Auglýsingar ríkisstjórnarinnar kostuðu 2,3 milljónir króna Auglýsingarnar voru kostaðar af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar. 26. janúar 2016 11:23 Auglýsingar ríkisstjórnar sagðar hreinn og klár kosningaáróður Ríkisstjórnin hunsar fyrirspurnir um auglýsingar. 25. janúar 2016 11:04 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Svar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra við fyrirspurn Katrínar Júlíusdóttur um kostnað vegna auglýsinga ríkisstjórnarinnar er nú komið fram. Heildarkostnaður án virðisaukaskatts vegna auglýsinganna nam rúm 2,5 milljónum króna. Katrín Júlíusdóttir lagði fram fyrirspurn til forsætisráðherra þar sem meðal annars var spurt hversu miklu fjármagni hafi verið varið í auglýsingar frá ríkisstjórninni frá og með júní 2013 til dagsins í dag, hvert efni þeirra hafi verið og brotið niður á einstaka miðla með kostnaði. Í svari segir að um sé að ræða tvær auglýsingar. Heildarkostnaður þeirra nam 2.537.918 krónum ... „þar af nam birtingarkostnaður 2.290.909 kr. og skiptist hann niður á fréttamiðla með eftirfarandi hætti: RÚV 197.700 kr., Fréttablaðið 800.000 kr., Morgunblaðið 458.835 kr., Fréttatíminn 193.800 kr., DV 135.000 kr., Viðskiptablaðið 139.994 kr., visir.is 168.000 kr, mbl.is 70.590 kr., dv.is 94.290 kr. og pressan.is 32.700 kr.“ Í svari segir að ríkisstjórnin hafi að auki tekið þátt í birtingu auglýsinga í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins í janúar 2014 um forsendur kjarasamninga tengdar verðstöðugleika. „Þá hafa auglýsingar í einhverjum tilvikum verið birtar í nafni ríkisstjórnar sem þáttur í meðferð lögbundinna verkefna stjórnvalda, svo sem vegna höfuðstólslækkunar íbúðalána.“ Þessar auglýsingar eru ekki taldar með í svarinu. Vísir hefur fjallað um málið, og sendi þá fyrirspurn til Sigurðar Más Jónssonar, upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, og greindi frá svörum sem komu þá úr ranni ríkisstjórnarinnar. Þar kemur meðal annars fram, sem og í svörum við fyrirspurn Katrínar, að innan ríkisstjórnarinnar er litið á þetta sem eðlilega upplýsingagjöf til neytenda. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur bent á að ríkisstjórnin væri sem slík ekki stjórnsýsluleg eining. Í fyrirspurn Katrínar er meðal annars spurt af hvaða fjárlagalið þær hafi verið greiddar. Í svari segir: „Ákvörðun um að hefja birtingu framangreindra tveggja auglýsinga var tekin í forsætisráðuneytinu, að höfðu samráði við fjármála- og efnahagsráðuneytið, að lokinni kynningu í ríkisstjórn. Kostnaður vegna auglýsinganna var greiddur af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar samkvæmt ákvörðun hennar.“
Tengdar fréttir Spyr um auglýsingar ríkisstjórnarinnar Þingmaður Samfylkingarinnar vill vita hversu miklu fjármagni hefur verið varið í auglýsingar frá ríkisstjórninni. 25. janúar 2016 17:13 Auglýsingar ríkisstjórnarinnar kostuðu 2,3 milljónir króna Auglýsingarnar voru kostaðar af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar. 26. janúar 2016 11:23 Auglýsingar ríkisstjórnar sagðar hreinn og klár kosningaáróður Ríkisstjórnin hunsar fyrirspurnir um auglýsingar. 25. janúar 2016 11:04 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Spyr um auglýsingar ríkisstjórnarinnar Þingmaður Samfylkingarinnar vill vita hversu miklu fjármagni hefur verið varið í auglýsingar frá ríkisstjórninni. 25. janúar 2016 17:13
Auglýsingar ríkisstjórnarinnar kostuðu 2,3 milljónir króna Auglýsingarnar voru kostaðar af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar. 26. janúar 2016 11:23
Auglýsingar ríkisstjórnar sagðar hreinn og klár kosningaáróður Ríkisstjórnin hunsar fyrirspurnir um auglýsingar. 25. janúar 2016 11:04