Einhverjir vegfarendur töldu forsætisráðherra hafa verið gefa gæsunum hráa hamborgara en sá misskilningur stafaði af því að Sigmundur Davíð geymdi brauðið í munnþurrkum sem voru skreyttar með rauðum hringjum.

Eftir því sem Vísir kemst næst kunnu gæsirnar vel að meta matargjöfina frá forsætisráðherranum.