Bruce Springsteen hrópaði nafnið á rangri borg á miðjum tónleikum í Cleveland Birgir Olgeirsson skrifar 25. febrúar 2016 11:15 Bruce Springsteen Vísir/Getty Bandaríski tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen er á miklu tónleikaferðalagi um heimaland sitt með E Street Band vegna útkomu safndiskasettsins The Ties That Bind: The River Collection. Þessi 66 ára gamli rokkari er búinn að spila á sextán tónleikum frá því The River-tónleikaferðin hófst 16 janúar síðastliðinn. Tónleikarnir eru að jafnaði um þrjá og hálfan klukkutíma að lengd þar sem hann flytur rúmlega 30 lög. Á hann tugi tónleika eftir á þessu ferðalagi sem endar í Róm á Ítalíu í júlí næstkomandi. Það er því ekki nema von að menn verði eilítið áttavilltir á slíku ferðalagi en Springsteen var að leika á tónleikum í borginni Cleveland, í Ohio-ríki Bandaríkjanna, í gærkvöldi þegar hann hrópaði nafnið á rangri borg þegar hann ávarpaði áhorfendur. „Party noise Pittsburgh,“ hrópaði Springsteen en leiðrétti það nokkrum sekúndum síðar. „And Cleveland too,“ hrópaði tónlistarmaðurinn og uppskar hlátur frá áhorfendum áður en hann byrjaði að spila lagið Sherry Darling.Springsteen bætti einnig upp fyrir þetta með því að fleygja sér í áhorfendahópinn og lét hann bera sig um svæðið og tók meira að segja „selfie“ með einum af áhorfendunum.Bandaríski fjölmiðillinn Billboard greinir frá því að þessi misskilningur Springsteen gæti hafa stafað af tónlistarmanninum Joe Gruschecky, sem er frá Pittsburgh. Hann er gamall vinur Springsteen og mætti á sviðið í gær til að flytja lagið Born to Run ásamt Springsteen og E Street Band. Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen er á miklu tónleikaferðalagi um heimaland sitt með E Street Band vegna útkomu safndiskasettsins The Ties That Bind: The River Collection. Þessi 66 ára gamli rokkari er búinn að spila á sextán tónleikum frá því The River-tónleikaferðin hófst 16 janúar síðastliðinn. Tónleikarnir eru að jafnaði um þrjá og hálfan klukkutíma að lengd þar sem hann flytur rúmlega 30 lög. Á hann tugi tónleika eftir á þessu ferðalagi sem endar í Róm á Ítalíu í júlí næstkomandi. Það er því ekki nema von að menn verði eilítið áttavilltir á slíku ferðalagi en Springsteen var að leika á tónleikum í borginni Cleveland, í Ohio-ríki Bandaríkjanna, í gærkvöldi þegar hann hrópaði nafnið á rangri borg þegar hann ávarpaði áhorfendur. „Party noise Pittsburgh,“ hrópaði Springsteen en leiðrétti það nokkrum sekúndum síðar. „And Cleveland too,“ hrópaði tónlistarmaðurinn og uppskar hlátur frá áhorfendum áður en hann byrjaði að spila lagið Sherry Darling.Springsteen bætti einnig upp fyrir þetta með því að fleygja sér í áhorfendahópinn og lét hann bera sig um svæðið og tók meira að segja „selfie“ með einum af áhorfendunum.Bandaríski fjölmiðillinn Billboard greinir frá því að þessi misskilningur Springsteen gæti hafa stafað af tónlistarmanninum Joe Gruschecky, sem er frá Pittsburgh. Hann er gamall vinur Springsteen og mætti á sviðið í gær til að flytja lagið Born to Run ásamt Springsteen og E Street Band.
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Sjá meira