Rúnar tók Jacob Schoop af velli eftir aðeins tuttugu mínútur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2016 16:42 Jacob Schoop. Vísir/Stefán Jacob Schoop var í byrjunarliði norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström í æfingaleik á móti Bodö/Glimt í kvöld en þessi fyrrum KR-ingur þurfti að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleiknum. Danski miðjumaðurinn er að reyna að sanna sig hjá norska úrvalsdeildarliðinu en það er ekki hægt að segja að hlutirnir séu að ganga upp hjá honum í byrjun. Leikurinn í kvöld fór fram á Aspmyra Stadion í Bodö í norður Noregi en liðin eru bæði að gera allt klárt fyrir norsku deildina sem hefst eftir aðeins tvær vikur. Rúnar Kristinsson, þjálfari Lilleström, byrjaði með Jacob Schoop út á hægri kantinum í leiknum á móti Bodö/Glimt en varð að taka Danann út á 21. mínútu. Jacob Schoop fékk þá högg og varð að yfirgefa völlinn meiddur. Hann fékk ekki því mikinn tíma til að sanna sig fyrir Rúnari. Staðan var markalaus þegar hann fór af velli. Jacob Schoop er að leita sér að nýju félagi en hann lék með KR síðasta sumar. Jacob Schoop hefur farið á reynslu til Bandaríkjanna en hann fékk ekki samning hjá MLS-liðinu Orlando City í janúar. Schoop er nú kominn til Noregs þar sem hann fékk tækifæri til að sýna sig hjá Rúnari Kristinssyni hjá Lilleström. Rúnar ætti að geta sótt sér upplýsingar um Schoop hjá kunningjum sínum í KR og því eru þessi meiðsli í kvöld enginn endapunktur fyrir danska miðjumanninn þótt að þau séu óheppileg.Prøvespiller Jacob Schoop har fått en smell og må gå ut. Petter Mathias Olsen kommer inn.#LSKLIVE— Lillestrøm SK (@LillestromSK) 29 February 2016 Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Sjá meira
Jacob Schoop var í byrjunarliði norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström í æfingaleik á móti Bodö/Glimt í kvöld en þessi fyrrum KR-ingur þurfti að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleiknum. Danski miðjumaðurinn er að reyna að sanna sig hjá norska úrvalsdeildarliðinu en það er ekki hægt að segja að hlutirnir séu að ganga upp hjá honum í byrjun. Leikurinn í kvöld fór fram á Aspmyra Stadion í Bodö í norður Noregi en liðin eru bæði að gera allt klárt fyrir norsku deildina sem hefst eftir aðeins tvær vikur. Rúnar Kristinsson, þjálfari Lilleström, byrjaði með Jacob Schoop út á hægri kantinum í leiknum á móti Bodö/Glimt en varð að taka Danann út á 21. mínútu. Jacob Schoop fékk þá högg og varð að yfirgefa völlinn meiddur. Hann fékk ekki því mikinn tíma til að sanna sig fyrir Rúnari. Staðan var markalaus þegar hann fór af velli. Jacob Schoop er að leita sér að nýju félagi en hann lék með KR síðasta sumar. Jacob Schoop hefur farið á reynslu til Bandaríkjanna en hann fékk ekki samning hjá MLS-liðinu Orlando City í janúar. Schoop er nú kominn til Noregs þar sem hann fékk tækifæri til að sýna sig hjá Rúnari Kristinssyni hjá Lilleström. Rúnar ætti að geta sótt sér upplýsingar um Schoop hjá kunningjum sínum í KR og því eru þessi meiðsli í kvöld enginn endapunktur fyrir danska miðjumanninn þótt að þau séu óheppileg.Prøvespiller Jacob Schoop har fått en smell og må gå ut. Petter Mathias Olsen kommer inn.#LSKLIVE— Lillestrøm SK (@LillestromSK) 29 February 2016
Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Sjá meira