„Grunnþjónusta við börn á að vera gjaldfrjáls“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 11. febrúar 2016 11:40 Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar. vísir/anton brink Borgarfulltrúar eru afar ósáttir við ákvörðun Fellaskóla um að neita barni í skólanum um að kaupa pítsu sem var á boðstólnum í tilefni öskudags í gær. Ástæðan var að barnið var ekki með mataráskrift hjá Reykjavíkurborg en hugðist greiða fyrir eina sneið. „Það er allt svo rangt við þetta. Ótrúlegt að henni skuli hafa verið neitað um að taka þátt í veislunni á öskudag. Það á ekki að neita börnum um mat heldur á að leysa málin ef einhverjar fjárhagsástæður eru erfiðar. Svo var reydnar ekki í þessu tilfelli en ég ítreka að það á ekki að skipta máli. Lagið þetta – strax,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í borginni, á Facebook-síðu sinni.Sjá einnig:Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna í borginni, tekur í sama streng og segir að um hræðilegt mál sé að ræða. Hætta eigi að rukka sérstaklega fyrir þessa þjónustu. „Í Reykjavík hefur það verið skýr stefna að engu barni skuli neitað um mat, hvorki vegna efnahags eða annarra ástæðna. Þannig verður það samt aldrei í alvörunni fyrr en við hættum að rukka sérstaklega fyrir þessa grundvallarþjónustu. Grunnþjónusta við börn á að vera gjaldfrjáls – kostnaður vegna hennar á að koma úr sameiginlegum sjóðum – greiðast með útsvarinu,“ segir hún. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri greindi frá því í morgun að hann væri formlega búinn að óska eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði. Það er allt svo rangt við þetta. Ótrúlegt að henni skuli hafa verið neitað um að taka þátt í veislunnu á öskudag. Það á...Posted by Halldór Halldórsson on 11. febrúar 2016 Þetta er hræðilegt mál. Í Reykjavík hefur það verið skýr stefna að engu barni skuli neitað um mat, hvorki vegna efnahags...Posted by Sóley Tómasdóttir on 11. febrúar 2016 Tengdar fréttir Dagur B: „Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt“ Borgarstjóri hefur óskað eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði vegna fréttar um að ellefu ára stúlku hafi verið neitað um að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla. 11. febrúar 2016 10:08 Fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu á öskudag Stúlkan fór með fimm hundruð krónur í skólann og spurði hvort hún mætti kaupa eina pítsusneið. Henni var neitað um það í mötuneytinu 11. febrúar 2016 00:01 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Fleiri fréttir Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Sjá meira
Borgarfulltrúar eru afar ósáttir við ákvörðun Fellaskóla um að neita barni í skólanum um að kaupa pítsu sem var á boðstólnum í tilefni öskudags í gær. Ástæðan var að barnið var ekki með mataráskrift hjá Reykjavíkurborg en hugðist greiða fyrir eina sneið. „Það er allt svo rangt við þetta. Ótrúlegt að henni skuli hafa verið neitað um að taka þátt í veislunni á öskudag. Það á ekki að neita börnum um mat heldur á að leysa málin ef einhverjar fjárhagsástæður eru erfiðar. Svo var reydnar ekki í þessu tilfelli en ég ítreka að það á ekki að skipta máli. Lagið þetta – strax,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í borginni, á Facebook-síðu sinni.Sjá einnig:Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna í borginni, tekur í sama streng og segir að um hræðilegt mál sé að ræða. Hætta eigi að rukka sérstaklega fyrir þessa þjónustu. „Í Reykjavík hefur það verið skýr stefna að engu barni skuli neitað um mat, hvorki vegna efnahags eða annarra ástæðna. Þannig verður það samt aldrei í alvörunni fyrr en við hættum að rukka sérstaklega fyrir þessa grundvallarþjónustu. Grunnþjónusta við börn á að vera gjaldfrjáls – kostnaður vegna hennar á að koma úr sameiginlegum sjóðum – greiðast með útsvarinu,“ segir hún. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri greindi frá því í morgun að hann væri formlega búinn að óska eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði. Það er allt svo rangt við þetta. Ótrúlegt að henni skuli hafa verið neitað um að taka þátt í veislunnu á öskudag. Það á...Posted by Halldór Halldórsson on 11. febrúar 2016 Þetta er hræðilegt mál. Í Reykjavík hefur það verið skýr stefna að engu barni skuli neitað um mat, hvorki vegna efnahags...Posted by Sóley Tómasdóttir on 11. febrúar 2016
Tengdar fréttir Dagur B: „Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt“ Borgarstjóri hefur óskað eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði vegna fréttar um að ellefu ára stúlku hafi verið neitað um að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla. 11. febrúar 2016 10:08 Fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu á öskudag Stúlkan fór með fimm hundruð krónur í skólann og spurði hvort hún mætti kaupa eina pítsusneið. Henni var neitað um það í mötuneytinu 11. febrúar 2016 00:01 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Fleiri fréttir Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Sjá meira
Dagur B: „Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt“ Borgarstjóri hefur óskað eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði vegna fréttar um að ellefu ára stúlku hafi verið neitað um að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla. 11. febrúar 2016 10:08
Fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu á öskudag Stúlkan fór með fimm hundruð krónur í skólann og spurði hvort hún mætti kaupa eina pítsusneið. Henni var neitað um það í mötuneytinu 11. febrúar 2016 00:01
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu