„Grunnþjónusta við börn á að vera gjaldfrjáls“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 11. febrúar 2016 11:40 Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar. vísir/anton brink Borgarfulltrúar eru afar ósáttir við ákvörðun Fellaskóla um að neita barni í skólanum um að kaupa pítsu sem var á boðstólnum í tilefni öskudags í gær. Ástæðan var að barnið var ekki með mataráskrift hjá Reykjavíkurborg en hugðist greiða fyrir eina sneið. „Það er allt svo rangt við þetta. Ótrúlegt að henni skuli hafa verið neitað um að taka þátt í veislunni á öskudag. Það á ekki að neita börnum um mat heldur á að leysa málin ef einhverjar fjárhagsástæður eru erfiðar. Svo var reydnar ekki í þessu tilfelli en ég ítreka að það á ekki að skipta máli. Lagið þetta – strax,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í borginni, á Facebook-síðu sinni.Sjá einnig:Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna í borginni, tekur í sama streng og segir að um hræðilegt mál sé að ræða. Hætta eigi að rukka sérstaklega fyrir þessa þjónustu. „Í Reykjavík hefur það verið skýr stefna að engu barni skuli neitað um mat, hvorki vegna efnahags eða annarra ástæðna. Þannig verður það samt aldrei í alvörunni fyrr en við hættum að rukka sérstaklega fyrir þessa grundvallarþjónustu. Grunnþjónusta við börn á að vera gjaldfrjáls – kostnaður vegna hennar á að koma úr sameiginlegum sjóðum – greiðast með útsvarinu,“ segir hún. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri greindi frá því í morgun að hann væri formlega búinn að óska eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði. Það er allt svo rangt við þetta. Ótrúlegt að henni skuli hafa verið neitað um að taka þátt í veislunnu á öskudag. Það á...Posted by Halldór Halldórsson on 11. febrúar 2016 Þetta er hræðilegt mál. Í Reykjavík hefur það verið skýr stefna að engu barni skuli neitað um mat, hvorki vegna efnahags...Posted by Sóley Tómasdóttir on 11. febrúar 2016 Tengdar fréttir Dagur B: „Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt“ Borgarstjóri hefur óskað eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði vegna fréttar um að ellefu ára stúlku hafi verið neitað um að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla. 11. febrúar 2016 10:08 Fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu á öskudag Stúlkan fór með fimm hundruð krónur í skólann og spurði hvort hún mætti kaupa eina pítsusneið. Henni var neitað um það í mötuneytinu 11. febrúar 2016 00:01 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Fleiri fréttir Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Sjá meira
Borgarfulltrúar eru afar ósáttir við ákvörðun Fellaskóla um að neita barni í skólanum um að kaupa pítsu sem var á boðstólnum í tilefni öskudags í gær. Ástæðan var að barnið var ekki með mataráskrift hjá Reykjavíkurborg en hugðist greiða fyrir eina sneið. „Það er allt svo rangt við þetta. Ótrúlegt að henni skuli hafa verið neitað um að taka þátt í veislunni á öskudag. Það á ekki að neita börnum um mat heldur á að leysa málin ef einhverjar fjárhagsástæður eru erfiðar. Svo var reydnar ekki í þessu tilfelli en ég ítreka að það á ekki að skipta máli. Lagið þetta – strax,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í borginni, á Facebook-síðu sinni.Sjá einnig:Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna í borginni, tekur í sama streng og segir að um hræðilegt mál sé að ræða. Hætta eigi að rukka sérstaklega fyrir þessa þjónustu. „Í Reykjavík hefur það verið skýr stefna að engu barni skuli neitað um mat, hvorki vegna efnahags eða annarra ástæðna. Þannig verður það samt aldrei í alvörunni fyrr en við hættum að rukka sérstaklega fyrir þessa grundvallarþjónustu. Grunnþjónusta við börn á að vera gjaldfrjáls – kostnaður vegna hennar á að koma úr sameiginlegum sjóðum – greiðast með útsvarinu,“ segir hún. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri greindi frá því í morgun að hann væri formlega búinn að óska eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði. Það er allt svo rangt við þetta. Ótrúlegt að henni skuli hafa verið neitað um að taka þátt í veislunnu á öskudag. Það á...Posted by Halldór Halldórsson on 11. febrúar 2016 Þetta er hræðilegt mál. Í Reykjavík hefur það verið skýr stefna að engu barni skuli neitað um mat, hvorki vegna efnahags...Posted by Sóley Tómasdóttir on 11. febrúar 2016
Tengdar fréttir Dagur B: „Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt“ Borgarstjóri hefur óskað eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði vegna fréttar um að ellefu ára stúlku hafi verið neitað um að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla. 11. febrúar 2016 10:08 Fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu á öskudag Stúlkan fór með fimm hundruð krónur í skólann og spurði hvort hún mætti kaupa eina pítsusneið. Henni var neitað um það í mötuneytinu 11. febrúar 2016 00:01 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Fleiri fréttir Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Sjá meira
Dagur B: „Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt“ Borgarstjóri hefur óskað eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði vegna fréttar um að ellefu ára stúlku hafi verið neitað um að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla. 11. febrúar 2016 10:08
Fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu á öskudag Stúlkan fór með fimm hundruð krónur í skólann og spurði hvort hún mætti kaupa eina pítsusneið. Henni var neitað um það í mötuneytinu 11. febrúar 2016 00:01
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent