WOW segir ólaunaða starfsnámið í samræmi við reglur Háskóla Íslands Bjarki Ármannsson skrifar 12. febrúar 2016 15:40 WOW segist hafa farið eftir reglum Háskóla Íslands í einu og öllu í málinu. Vísir/Vilhelm Starfsnám fyrir lögfræðinema sem flugfélagið WOW air auglýsti á dögunum, og Bandalag háskólamanna (BHM) hefur gert athugasemd við, er að öllu leyti í samræmi við reglur lagadeildar Háskóla Íslands um námsvist nemenda í framhaldsnámi við lagadeildina. Þetta segir í tilkynningu frá flugfélaginu. WOW óskaði eftir lögfræðinema í ólaunað starfsnám með möguleika á sumarstarfi í framhaldinu. Lögmaður BHM hefur sent flugfélaginu bréf vegna auglýsingarinnar og gerir athugasemdir við hana. Í bréfinu segir að þær hæfniskröfur sem gerðar eru til umsækjenda í auglýsingunni bendi til þess að um ólaunað starf, en ekki starfsnám, sé að ræða. Svo virðist sem það hafi ekki verið skipulagt í samvinnu við lagadeildir Háskóla Íslands eða Háskólans í Reykjavík.Auglýsingin sem allt snýst um.WOW komi ekki að samningum reglna um starfsnám Í tilkynningunni frá WOW segir að starfsnámið, eða námsvistin, hafi verið auglýst í samstarfi við atvinnunefnd Orators, félags laganema við Háskóla Íslands. Það sé að öllu leyti í samræmi við reglur lagadeildar skólans um slíka námsvist. „Starfsnám er hluti af námi nemenda,“ segir meðal annars í tilkynningunni. „Fyrir starfsnám sem samþykkt er af námsnefnd fá nemendur einingar sem eru metnar sem hluti af einingum til mastersgráðu viðkomandi að hámarki 6 ETSC einingar. Þess vegna var tekið fram í auglýsingu WOW að viðkomandi þyrfti að hafa lokið BA-gráðu. Samkvæmt reglunum er starfsnámið 160 klst. á fjögurra til átta vikna tímabili.“ WOW segir það koma á óvart að BHM skuli beina spjótum sínum eingöngu að sér. Félagið hafi farið eftir reglum háskólans í einu og öllu og segir að ólaunað starfsnám háskólanema hafi tíðkast um langt skeið í samræmi við reglur háskólanna. „WOW air kemur hins vegar ekki að samningum reglna um starfsnám háskólanna. WOW air beinir því til BHM að taka upp umræðu um þau mál við háskólana.“ Tengdar fréttir Krefjast þess að WOW air greiði laganema lágmarkslaun Auglýsing WOW air eftir ókeypis starfskrafti er langt í frá óumdeild. 12. febrúar 2016 13:20 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Starfsnám fyrir lögfræðinema sem flugfélagið WOW air auglýsti á dögunum, og Bandalag háskólamanna (BHM) hefur gert athugasemd við, er að öllu leyti í samræmi við reglur lagadeildar Háskóla Íslands um námsvist nemenda í framhaldsnámi við lagadeildina. Þetta segir í tilkynningu frá flugfélaginu. WOW óskaði eftir lögfræðinema í ólaunað starfsnám með möguleika á sumarstarfi í framhaldinu. Lögmaður BHM hefur sent flugfélaginu bréf vegna auglýsingarinnar og gerir athugasemdir við hana. Í bréfinu segir að þær hæfniskröfur sem gerðar eru til umsækjenda í auglýsingunni bendi til þess að um ólaunað starf, en ekki starfsnám, sé að ræða. Svo virðist sem það hafi ekki verið skipulagt í samvinnu við lagadeildir Háskóla Íslands eða Háskólans í Reykjavík.Auglýsingin sem allt snýst um.WOW komi ekki að samningum reglna um starfsnám Í tilkynningunni frá WOW segir að starfsnámið, eða námsvistin, hafi verið auglýst í samstarfi við atvinnunefnd Orators, félags laganema við Háskóla Íslands. Það sé að öllu leyti í samræmi við reglur lagadeildar skólans um slíka námsvist. „Starfsnám er hluti af námi nemenda,“ segir meðal annars í tilkynningunni. „Fyrir starfsnám sem samþykkt er af námsnefnd fá nemendur einingar sem eru metnar sem hluti af einingum til mastersgráðu viðkomandi að hámarki 6 ETSC einingar. Þess vegna var tekið fram í auglýsingu WOW að viðkomandi þyrfti að hafa lokið BA-gráðu. Samkvæmt reglunum er starfsnámið 160 klst. á fjögurra til átta vikna tímabili.“ WOW segir það koma á óvart að BHM skuli beina spjótum sínum eingöngu að sér. Félagið hafi farið eftir reglum háskólans í einu og öllu og segir að ólaunað starfsnám háskólanema hafi tíðkast um langt skeið í samræmi við reglur háskólanna. „WOW air kemur hins vegar ekki að samningum reglna um starfsnám háskólanna. WOW air beinir því til BHM að taka upp umræðu um þau mál við háskólana.“
Tengdar fréttir Krefjast þess að WOW air greiði laganema lágmarkslaun Auglýsing WOW air eftir ókeypis starfskrafti er langt í frá óumdeild. 12. febrúar 2016 13:20 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Krefjast þess að WOW air greiði laganema lágmarkslaun Auglýsing WOW air eftir ókeypis starfskrafti er langt í frá óumdeild. 12. febrúar 2016 13:20