18 skipa dómnefnd Söngvakeppninnar úr öllum kjördæmum landsins Birgir Olgeirsson skrifar 18. febrúar 2016 12:34 Frá seinna undankvöldi Söngvakeppni Sjónvarpsins í Háskólabíó. Vísir/Pressphotos.biz Dómnefnd Söngvakeppni Sjónvarpsins verður skipuð 18 fagmönnum úr öllum sex kjördæmum landsins í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu en undanfarin ár hafa aðeins fimm setið í dómnefnd en nú er þessi háttur hafður á. Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. Úrslit Söngvakeppninnar fara fram í Laugardalshöll á laugardaginn. Þá keppa sex lög um að verða framlag Íslendinga í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Stokkhólmi í maí. Valið á sigurlaginu verður með svipuðu sniði og í fyrra. Atkvæði dómnefndar, sem skipuð er fagfólki úr tónlistarbransanum, og símaatkvæði landsmanna vega jafnt í fyrsta vali. Þá kemur í ljós hvaða tvö lög eru stigahæst og þegar þau hafa verið flutt aftur, verður kosið á ný. Í það skipti ráðast úrslitin eingöngu með símakosningu landsmanna.Íslensku dómnefndina skipa:Norðvesturkjördæmi:Samúel Einarsson, tónlistarmaður. Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, söngkennari og kórstjóri. Valgerður Jónsdóttir, tónmenntakennari.Norðausturkjördæmi:Baldvin Eyjólfsson, tónlistarkennari.Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðluleikari og söngkona.Þórunn Gréta Sigurðardóttir tónskáld og formaður Tónskáldafélags Íslands.Suðurkjördæmi:Stefán Þorleifsson, tónlistarmaður.Jóhann Morávek, skólastjóri Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu.Sigrún Gróa Magnúsdóttir píanókennari.SuðvesturkjördæmiÓlafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður.Erla Ragnarsdóttir, söngkona.Eiður Arnarsson, tónlistarmaður.Reykjavík norðurBjörn G. Björnsson, leikmyndateiknari og tónlistarmaður.Margrét Eir Hönnudóttir, söngkona.Védís Hervör Árnadóttir, söngkona.Reykjavík suðurKamilla Ingibergsdóttir, aðstoðarmanneskja Of Monsters and Men.Kristján Sturla Bjarnason, tónlistarmaður.Gissur Páll Gissurarson, söngvari. Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00 Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33 Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58 Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira
Dómnefnd Söngvakeppni Sjónvarpsins verður skipuð 18 fagmönnum úr öllum sex kjördæmum landsins í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu en undanfarin ár hafa aðeins fimm setið í dómnefnd en nú er þessi háttur hafður á. Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. Úrslit Söngvakeppninnar fara fram í Laugardalshöll á laugardaginn. Þá keppa sex lög um að verða framlag Íslendinga í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Stokkhólmi í maí. Valið á sigurlaginu verður með svipuðu sniði og í fyrra. Atkvæði dómnefndar, sem skipuð er fagfólki úr tónlistarbransanum, og símaatkvæði landsmanna vega jafnt í fyrsta vali. Þá kemur í ljós hvaða tvö lög eru stigahæst og þegar þau hafa verið flutt aftur, verður kosið á ný. Í það skipti ráðast úrslitin eingöngu með símakosningu landsmanna.Íslensku dómnefndina skipa:Norðvesturkjördæmi:Samúel Einarsson, tónlistarmaður. Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, söngkennari og kórstjóri. Valgerður Jónsdóttir, tónmenntakennari.Norðausturkjördæmi:Baldvin Eyjólfsson, tónlistarkennari.Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðluleikari og söngkona.Þórunn Gréta Sigurðardóttir tónskáld og formaður Tónskáldafélags Íslands.Suðurkjördæmi:Stefán Þorleifsson, tónlistarmaður.Jóhann Morávek, skólastjóri Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu.Sigrún Gróa Magnúsdóttir píanókennari.SuðvesturkjördæmiÓlafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður.Erla Ragnarsdóttir, söngkona.Eiður Arnarsson, tónlistarmaður.Reykjavík norðurBjörn G. Björnsson, leikmyndateiknari og tónlistarmaður.Margrét Eir Hönnudóttir, söngkona.Védís Hervör Árnadóttir, söngkona.Reykjavík suðurKamilla Ingibergsdóttir, aðstoðarmanneskja Of Monsters and Men.Kristján Sturla Bjarnason, tónlistarmaður.Gissur Páll Gissurarson, söngvari.
Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00 Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33 Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58 Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira
Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00
Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33
Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58
Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30
Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44