Ron er ekki bjartsýnn á samband sitt og Hermione Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. febrúar 2016 15:41 Rupert Grint segir að samband Ron og Hermione hefði aldrei gengið. Vísir/AFP Rupert Grint, leikarinn sem lék Ron Weasley í hinum vinsælu Harry Potter, er ekki mjög bjartýnn á að hjónaband Ron og Hermione Granger, sem leikin var af Emily Watson, myndi endast lengi en þau náðu saman í lok ævintýrisins um Harry Potter. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að þau séu skilin,“ sagði Rubert á sérstökum hitting þar sem hann og aðrir leikarar í myndunum ræddu um framtíð Harry, Ron, Hermione og fleiri. „Mér finnst líklegt að það samband hafi ekki gengið vel.“ Rupert bætti reyndar í og sagði að líf Ron væri að öllum líkindum ekkert sérstakt í kjölfar skilnaðarins. „Hann býr líklega einn í lítilli eins herbeggja íbúð, án vinnu,“ sagði Rupert. Rupert virðist því deila skoðunum með J.K. Rowling, höfundi bókanna um Harry Potter sem hefur áður sagt að hún sjá eftir því að hafa parað Ron og Hermione saman. Tengdar fréttir Ný saga af Harry Potter komin út Harry Potter-rithöfundurinn J.K. Rowling kom aðdáendum bókanna heldur betur á óvart en hún birti fyrr í dag glænýja Harry Potter smásögu sem eingöngu kemur út á vefnum. 8. júlí 2014 23:00 Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Við höfum öll borið nafn Voldemort rangt fram JK Rowling segir að nafn þess sem ekki má nefna, hafi alltaf verið rangt borið fram. 10. september 2015 17:00 Áhorfendur gengu út af nýjustu mynd Daniel Radcliffe þar sem hann leikur prumpandi lík „Að geta látið fólki líða svona óþægilega er frábært.“ 25. janúar 2016 09:57 Harry Potter-stjarna á Broadway Rupert Grint þreytir frumraun sína á Broadway. 18. júní 2014 13:45 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Rupert Grint, leikarinn sem lék Ron Weasley í hinum vinsælu Harry Potter, er ekki mjög bjartýnn á að hjónaband Ron og Hermione Granger, sem leikin var af Emily Watson, myndi endast lengi en þau náðu saman í lok ævintýrisins um Harry Potter. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að þau séu skilin,“ sagði Rubert á sérstökum hitting þar sem hann og aðrir leikarar í myndunum ræddu um framtíð Harry, Ron, Hermione og fleiri. „Mér finnst líklegt að það samband hafi ekki gengið vel.“ Rupert bætti reyndar í og sagði að líf Ron væri að öllum líkindum ekkert sérstakt í kjölfar skilnaðarins. „Hann býr líklega einn í lítilli eins herbeggja íbúð, án vinnu,“ sagði Rupert. Rupert virðist því deila skoðunum með J.K. Rowling, höfundi bókanna um Harry Potter sem hefur áður sagt að hún sjá eftir því að hafa parað Ron og Hermione saman.
Tengdar fréttir Ný saga af Harry Potter komin út Harry Potter-rithöfundurinn J.K. Rowling kom aðdáendum bókanna heldur betur á óvart en hún birti fyrr í dag glænýja Harry Potter smásögu sem eingöngu kemur út á vefnum. 8. júlí 2014 23:00 Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Við höfum öll borið nafn Voldemort rangt fram JK Rowling segir að nafn þess sem ekki má nefna, hafi alltaf verið rangt borið fram. 10. september 2015 17:00 Áhorfendur gengu út af nýjustu mynd Daniel Radcliffe þar sem hann leikur prumpandi lík „Að geta látið fólki líða svona óþægilega er frábært.“ 25. janúar 2016 09:57 Harry Potter-stjarna á Broadway Rupert Grint þreytir frumraun sína á Broadway. 18. júní 2014 13:45 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Ný saga af Harry Potter komin út Harry Potter-rithöfundurinn J.K. Rowling kom aðdáendum bókanna heldur betur á óvart en hún birti fyrr í dag glænýja Harry Potter smásögu sem eingöngu kemur út á vefnum. 8. júlí 2014 23:00
Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33
Við höfum öll borið nafn Voldemort rangt fram JK Rowling segir að nafn þess sem ekki má nefna, hafi alltaf verið rangt borið fram. 10. september 2015 17:00
Áhorfendur gengu út af nýjustu mynd Daniel Radcliffe þar sem hann leikur prumpandi lík „Að geta látið fólki líða svona óþægilega er frábært.“ 25. janúar 2016 09:57