Ron er ekki bjartsýnn á samband sitt og Hermione Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. febrúar 2016 15:41 Rupert Grint segir að samband Ron og Hermione hefði aldrei gengið. Vísir/AFP Rupert Grint, leikarinn sem lék Ron Weasley í hinum vinsælu Harry Potter, er ekki mjög bjartýnn á að hjónaband Ron og Hermione Granger, sem leikin var af Emily Watson, myndi endast lengi en þau náðu saman í lok ævintýrisins um Harry Potter. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að þau séu skilin,“ sagði Rubert á sérstökum hitting þar sem hann og aðrir leikarar í myndunum ræddu um framtíð Harry, Ron, Hermione og fleiri. „Mér finnst líklegt að það samband hafi ekki gengið vel.“ Rupert bætti reyndar í og sagði að líf Ron væri að öllum líkindum ekkert sérstakt í kjölfar skilnaðarins. „Hann býr líklega einn í lítilli eins herbeggja íbúð, án vinnu,“ sagði Rupert. Rupert virðist því deila skoðunum með J.K. Rowling, höfundi bókanna um Harry Potter sem hefur áður sagt að hún sjá eftir því að hafa parað Ron og Hermione saman. Tengdar fréttir Ný saga af Harry Potter komin út Harry Potter-rithöfundurinn J.K. Rowling kom aðdáendum bókanna heldur betur á óvart en hún birti fyrr í dag glænýja Harry Potter smásögu sem eingöngu kemur út á vefnum. 8. júlí 2014 23:00 Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Við höfum öll borið nafn Voldemort rangt fram JK Rowling segir að nafn þess sem ekki má nefna, hafi alltaf verið rangt borið fram. 10. september 2015 17:00 Áhorfendur gengu út af nýjustu mynd Daniel Radcliffe þar sem hann leikur prumpandi lík „Að geta látið fólki líða svona óþægilega er frábært.“ 25. janúar 2016 09:57 Harry Potter-stjarna á Broadway Rupert Grint þreytir frumraun sína á Broadway. 18. júní 2014 13:45 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira
Rupert Grint, leikarinn sem lék Ron Weasley í hinum vinsælu Harry Potter, er ekki mjög bjartýnn á að hjónaband Ron og Hermione Granger, sem leikin var af Emily Watson, myndi endast lengi en þau náðu saman í lok ævintýrisins um Harry Potter. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að þau séu skilin,“ sagði Rubert á sérstökum hitting þar sem hann og aðrir leikarar í myndunum ræddu um framtíð Harry, Ron, Hermione og fleiri. „Mér finnst líklegt að það samband hafi ekki gengið vel.“ Rupert bætti reyndar í og sagði að líf Ron væri að öllum líkindum ekkert sérstakt í kjölfar skilnaðarins. „Hann býr líklega einn í lítilli eins herbeggja íbúð, án vinnu,“ sagði Rupert. Rupert virðist því deila skoðunum með J.K. Rowling, höfundi bókanna um Harry Potter sem hefur áður sagt að hún sjá eftir því að hafa parað Ron og Hermione saman.
Tengdar fréttir Ný saga af Harry Potter komin út Harry Potter-rithöfundurinn J.K. Rowling kom aðdáendum bókanna heldur betur á óvart en hún birti fyrr í dag glænýja Harry Potter smásögu sem eingöngu kemur út á vefnum. 8. júlí 2014 23:00 Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Við höfum öll borið nafn Voldemort rangt fram JK Rowling segir að nafn þess sem ekki má nefna, hafi alltaf verið rangt borið fram. 10. september 2015 17:00 Áhorfendur gengu út af nýjustu mynd Daniel Radcliffe þar sem hann leikur prumpandi lík „Að geta látið fólki líða svona óþægilega er frábært.“ 25. janúar 2016 09:57 Harry Potter-stjarna á Broadway Rupert Grint þreytir frumraun sína á Broadway. 18. júní 2014 13:45 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira
Ný saga af Harry Potter komin út Harry Potter-rithöfundurinn J.K. Rowling kom aðdáendum bókanna heldur betur á óvart en hún birti fyrr í dag glænýja Harry Potter smásögu sem eingöngu kemur út á vefnum. 8. júlí 2014 23:00
Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33
Við höfum öll borið nafn Voldemort rangt fram JK Rowling segir að nafn þess sem ekki má nefna, hafi alltaf verið rangt borið fram. 10. september 2015 17:00
Áhorfendur gengu út af nýjustu mynd Daniel Radcliffe þar sem hann leikur prumpandi lík „Að geta látið fólki líða svona óþægilega er frábært.“ 25. janúar 2016 09:57