Hlustendaverðlaunin 2016: Hver verður nýliði ársins? Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2016 15:30 Hver verður nýliði ársins. vísir Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Næstu daga mun Lífið á Vísi kynna til leiks þá sem tilnefndir eru í hverjum flokki fyrir sig. Í flokknum Nýliði ársins eru sex listamenn tilnefndir. Sturla Atlas Sturla Atlas steig fram á sjónarsviðið á síðasta ári og má segja að allt í kringum listamanninn hafi verið sveipað dulúð. Axel Flóvent Axel Flóvent Daðason er tæplega tvítugur tónlistarmaður frá Húsavík. Axel vinnur að nýrri plötu um þessar mundir en hann sendi frá sér lögin Dancers og Forest Fires á síðasta ári. Fufanu Fufanu er hljómsveit sem sendi frá sér sína fyrstu plötu á síðasta ári sem heitir Few More Days to Go en þeir hafa komið fram víðsvegar um Evrópu og hituðu m.a. upp fyrir Blur. GlowieHin 18 ára Sara Pétursdóttir eða Glowie kom fram á sjónarsviðið á síðasta ári með laginu No More ásamt Stony og laginu Party en bæði lögin gerði hún í samvinnu við upptökuteymið StopWaitGo. Alda DísAlda Dís er ung og efnileg söngkona og lagasmiður sem skaut fyrst upp kollinum þegar hún sigraði Ísland got Talent árið 2015. Hún sendi frá sér sína fyrstu plötu á síðasta ári sem nefnist Heim og hafa nú þegar þrjú lög af plötunni gert það gott. María Ólafsdóttir María Ólafsdóttir kom, sá og sigraði í undankeppni Eurovision með laginu Lítil skref og keppti fyrir Íslands hönd í aðalkeppninni.Stefán Árni Pálsson Hlustendaverðlaunin Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Næstu daga mun Lífið á Vísi kynna til leiks þá sem tilnefndir eru í hverjum flokki fyrir sig. Í flokknum Nýliði ársins eru sex listamenn tilnefndir. Sturla Atlas Sturla Atlas steig fram á sjónarsviðið á síðasta ári og má segja að allt í kringum listamanninn hafi verið sveipað dulúð. Axel Flóvent Axel Flóvent Daðason er tæplega tvítugur tónlistarmaður frá Húsavík. Axel vinnur að nýrri plötu um þessar mundir en hann sendi frá sér lögin Dancers og Forest Fires á síðasta ári. Fufanu Fufanu er hljómsveit sem sendi frá sér sína fyrstu plötu á síðasta ári sem heitir Few More Days to Go en þeir hafa komið fram víðsvegar um Evrópu og hituðu m.a. upp fyrir Blur. GlowieHin 18 ára Sara Pétursdóttir eða Glowie kom fram á sjónarsviðið á síðasta ári með laginu No More ásamt Stony og laginu Party en bæði lögin gerði hún í samvinnu við upptökuteymið StopWaitGo. Alda DísAlda Dís er ung og efnileg söngkona og lagasmiður sem skaut fyrst upp kollinum þegar hún sigraði Ísland got Talent árið 2015. Hún sendi frá sér sína fyrstu plötu á síðasta ári sem nefnist Heim og hafa nú þegar þrjú lög af plötunni gert það gott. María Ólafsdóttir María Ólafsdóttir kom, sá og sigraði í undankeppni Eurovision með laginu Lítil skref og keppti fyrir Íslands hönd í aðalkeppninni.Stefán Árni Pálsson
Hlustendaverðlaunin Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“