Ferðamaður fluttur með þyrlu á slysadeild eftir alvarlegt köfunarslys í Silfru Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. janúar 2016 14:48 Vinsælt er að fara að kafa í Silfru. Vísir/friðrik þór Erlendur ferðamaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans í dag eftir alvarlegt köfunarslys í Silfru. Lögreglan á Selfossi var kölluð út um klukkan hálfeitt í dag vegna slyssins og fóru þá lögreglumenn og sjúkraflutningamenn frá Selfossi á staðinn auk sjúkraflutningamanna frá Reykjavík. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út. Lögreglan á Selfossi fer með rannsókn málsins. Að sögn Ólafs Arnar Haraldssonar, þjóðgarðsvarðar, hafði Neyðarlínan samband við starfsmenn sem fóru á staðinn, meðal annars til að tryggja lendingarstað fyrir þyrluna og halda forvitnu fólki frá. Hann segist ekki hafa upplýsingar um hvort að maðurinn hafi verið að kafa á eigin vegum eða á vegum fyrirtækis.Uppfært kl. 15.10: Þegar haft var samband við Landspítalann fengust ekki aðrar upplýsingar um líðan mannsins en þær að búið væri að flytja manninn af slysadeild og inn á deild þar sem verið væri að sinna honum.Uppfært kl. 16.10: Samkvæmt upplýsingum á Facebook-síðu Þingvalla verður Silfra lokuð fram yfir hádegi á morgun.Uppfært klukkan 17:10 Um er að ræða konu á þrítugsaldri samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Þurfti að bjarga konunni á land. Ekki er vitað um líðan konunnar en ástand hennar er þó talið alvarlegt.Vegna alvarlegs slyss í Silfru þann 26.01.2016 er gjáin lokuð fram yfir hádegi á morgun. ----Due to a diving accident in the Silfra rift it will be closed for the until noon tomorrow 27.January.Posted by Þjóðgarðurinn á Þingvöllum / Thingvellir National Park on Tuesday, 26 January 2016 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Erlendur ferðamaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans í dag eftir alvarlegt köfunarslys í Silfru. Lögreglan á Selfossi var kölluð út um klukkan hálfeitt í dag vegna slyssins og fóru þá lögreglumenn og sjúkraflutningamenn frá Selfossi á staðinn auk sjúkraflutningamanna frá Reykjavík. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út. Lögreglan á Selfossi fer með rannsókn málsins. Að sögn Ólafs Arnar Haraldssonar, þjóðgarðsvarðar, hafði Neyðarlínan samband við starfsmenn sem fóru á staðinn, meðal annars til að tryggja lendingarstað fyrir þyrluna og halda forvitnu fólki frá. Hann segist ekki hafa upplýsingar um hvort að maðurinn hafi verið að kafa á eigin vegum eða á vegum fyrirtækis.Uppfært kl. 15.10: Þegar haft var samband við Landspítalann fengust ekki aðrar upplýsingar um líðan mannsins en þær að búið væri að flytja manninn af slysadeild og inn á deild þar sem verið væri að sinna honum.Uppfært kl. 16.10: Samkvæmt upplýsingum á Facebook-síðu Þingvalla verður Silfra lokuð fram yfir hádegi á morgun.Uppfært klukkan 17:10 Um er að ræða konu á þrítugsaldri samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Þurfti að bjarga konunni á land. Ekki er vitað um líðan konunnar en ástand hennar er þó talið alvarlegt.Vegna alvarlegs slyss í Silfru þann 26.01.2016 er gjáin lokuð fram yfir hádegi á morgun. ----Due to a diving accident in the Silfra rift it will be closed for the until noon tomorrow 27.January.Posted by Þjóðgarðurinn á Þingvöllum / Thingvellir National Park on Tuesday, 26 January 2016
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira