Ferðamaður fluttur með þyrlu á slysadeild eftir alvarlegt köfunarslys í Silfru Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. janúar 2016 14:48 Vinsælt er að fara að kafa í Silfru. Vísir/friðrik þór Erlendur ferðamaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans í dag eftir alvarlegt köfunarslys í Silfru. Lögreglan á Selfossi var kölluð út um klukkan hálfeitt í dag vegna slyssins og fóru þá lögreglumenn og sjúkraflutningamenn frá Selfossi á staðinn auk sjúkraflutningamanna frá Reykjavík. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út. Lögreglan á Selfossi fer með rannsókn málsins. Að sögn Ólafs Arnar Haraldssonar, þjóðgarðsvarðar, hafði Neyðarlínan samband við starfsmenn sem fóru á staðinn, meðal annars til að tryggja lendingarstað fyrir þyrluna og halda forvitnu fólki frá. Hann segist ekki hafa upplýsingar um hvort að maðurinn hafi verið að kafa á eigin vegum eða á vegum fyrirtækis.Uppfært kl. 15.10: Þegar haft var samband við Landspítalann fengust ekki aðrar upplýsingar um líðan mannsins en þær að búið væri að flytja manninn af slysadeild og inn á deild þar sem verið væri að sinna honum.Uppfært kl. 16.10: Samkvæmt upplýsingum á Facebook-síðu Þingvalla verður Silfra lokuð fram yfir hádegi á morgun.Uppfært klukkan 17:10 Um er að ræða konu á þrítugsaldri samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Þurfti að bjarga konunni á land. Ekki er vitað um líðan konunnar en ástand hennar er þó talið alvarlegt.Vegna alvarlegs slyss í Silfru þann 26.01.2016 er gjáin lokuð fram yfir hádegi á morgun. ----Due to a diving accident in the Silfra rift it will be closed for the until noon tomorrow 27.January.Posted by Þjóðgarðurinn á Þingvöllum / Thingvellir National Park on Tuesday, 26 January 2016 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Sjá meira
Erlendur ferðamaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans í dag eftir alvarlegt köfunarslys í Silfru. Lögreglan á Selfossi var kölluð út um klukkan hálfeitt í dag vegna slyssins og fóru þá lögreglumenn og sjúkraflutningamenn frá Selfossi á staðinn auk sjúkraflutningamanna frá Reykjavík. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út. Lögreglan á Selfossi fer með rannsókn málsins. Að sögn Ólafs Arnar Haraldssonar, þjóðgarðsvarðar, hafði Neyðarlínan samband við starfsmenn sem fóru á staðinn, meðal annars til að tryggja lendingarstað fyrir þyrluna og halda forvitnu fólki frá. Hann segist ekki hafa upplýsingar um hvort að maðurinn hafi verið að kafa á eigin vegum eða á vegum fyrirtækis.Uppfært kl. 15.10: Þegar haft var samband við Landspítalann fengust ekki aðrar upplýsingar um líðan mannsins en þær að búið væri að flytja manninn af slysadeild og inn á deild þar sem verið væri að sinna honum.Uppfært kl. 16.10: Samkvæmt upplýsingum á Facebook-síðu Þingvalla verður Silfra lokuð fram yfir hádegi á morgun.Uppfært klukkan 17:10 Um er að ræða konu á þrítugsaldri samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Þurfti að bjarga konunni á land. Ekki er vitað um líðan konunnar en ástand hennar er þó talið alvarlegt.Vegna alvarlegs slyss í Silfru þann 26.01.2016 er gjáin lokuð fram yfir hádegi á morgun. ----Due to a diving accident in the Silfra rift it will be closed for the until noon tomorrow 27.January.Posted by Þjóðgarðurinn á Þingvöllum / Thingvellir National Park on Tuesday, 26 January 2016
Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Sjá meira