Sex sýrlenskar fjölskyldur koma í dag Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 19. janúar 2016 06:00 Um 200 sjálfboðaliðar hafa aðstoðað við komu flóttafólksins. Fréttablaðið/Stefán Um 50 manns á vegum Rauða kross Íslands hafa undanfarna daga verið að undirbúa komu Sýrlensku flóttafjölskyldnanna til Íslands. Fjölskyldurnar koma í dag. Rauði krossinn hefur undanfarnar vikur hamast við að undirbúa íbúðir fyrir fjölskyldurnar á Akureyri og á höfuðborgarsvæðinu auk þess sem 48 stuðningsfjölskyldur eru í startholunum við að veita Sýrlendingunum aðstoð við að aðlaga sig samfélaginu.Þórir GuðmundssonÞá hafa ríflega 200 sjálfboðaliðar Rauða krossins, auk starfsmanna, unnið að komu flóttafólksins til landsins. „Það er mikill hugur í sjálfboðaliðum Rauða krossins, sem hafa undirbúið sig af miklum kappi fyrir komu flóttafólksins undanfarnar vikur,“ segir Þórir Guðmundsson deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík. „Okkur þykir skipta miklu máli að fólkið finni fyrir hlýhug Íslendinga og þess vegna viljum við að íbúðirnar sem fólkið flytur í séu heimilislegar. Það verður matur í ísskápnum, gluggatjöld fyrir gluggum og hlýr fatnaður til reiðu svo fólk geti byrjað strax að kynna sér nágrennið,“ segir hann. Flóttamannahópurinn samanstendur af sex fjölskyldum, þar af eru 13 fullorðnir og 22 börn. Þrjár fjölskyldur til viðbótar sem höfðu lýst yfir áhuga á að koma hafa þó hætt við en engar skýringar lyggja fyrir hvers vegna. Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Algengt að fólk láti gervigreind greina sig og biðji svo um ákveðin lyf Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Sjá meira
Um 50 manns á vegum Rauða kross Íslands hafa undanfarna daga verið að undirbúa komu Sýrlensku flóttafjölskyldnanna til Íslands. Fjölskyldurnar koma í dag. Rauði krossinn hefur undanfarnar vikur hamast við að undirbúa íbúðir fyrir fjölskyldurnar á Akureyri og á höfuðborgarsvæðinu auk þess sem 48 stuðningsfjölskyldur eru í startholunum við að veita Sýrlendingunum aðstoð við að aðlaga sig samfélaginu.Þórir GuðmundssonÞá hafa ríflega 200 sjálfboðaliðar Rauða krossins, auk starfsmanna, unnið að komu flóttafólksins til landsins. „Það er mikill hugur í sjálfboðaliðum Rauða krossins, sem hafa undirbúið sig af miklum kappi fyrir komu flóttafólksins undanfarnar vikur,“ segir Þórir Guðmundsson deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík. „Okkur þykir skipta miklu máli að fólkið finni fyrir hlýhug Íslendinga og þess vegna viljum við að íbúðirnar sem fólkið flytur í séu heimilislegar. Það verður matur í ísskápnum, gluggatjöld fyrir gluggum og hlýr fatnaður til reiðu svo fólk geti byrjað strax að kynna sér nágrennið,“ segir hann. Flóttamannahópurinn samanstendur af sex fjölskyldum, þar af eru 13 fullorðnir og 22 börn. Þrjár fjölskyldur til viðbótar sem höfðu lýst yfir áhuga á að koma hafa þó hætt við en engar skýringar lyggja fyrir hvers vegna.
Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Algengt að fólk láti gervigreind greina sig og biðji svo um ákveðin lyf Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Sjá meira