Sex sýrlenskar fjölskyldur koma í dag Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 19. janúar 2016 06:00 Um 200 sjálfboðaliðar hafa aðstoðað við komu flóttafólksins. Fréttablaðið/Stefán Um 50 manns á vegum Rauða kross Íslands hafa undanfarna daga verið að undirbúa komu Sýrlensku flóttafjölskyldnanna til Íslands. Fjölskyldurnar koma í dag. Rauði krossinn hefur undanfarnar vikur hamast við að undirbúa íbúðir fyrir fjölskyldurnar á Akureyri og á höfuðborgarsvæðinu auk þess sem 48 stuðningsfjölskyldur eru í startholunum við að veita Sýrlendingunum aðstoð við að aðlaga sig samfélaginu.Þórir GuðmundssonÞá hafa ríflega 200 sjálfboðaliðar Rauða krossins, auk starfsmanna, unnið að komu flóttafólksins til landsins. „Það er mikill hugur í sjálfboðaliðum Rauða krossins, sem hafa undirbúið sig af miklum kappi fyrir komu flóttafólksins undanfarnar vikur,“ segir Þórir Guðmundsson deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík. „Okkur þykir skipta miklu máli að fólkið finni fyrir hlýhug Íslendinga og þess vegna viljum við að íbúðirnar sem fólkið flytur í séu heimilislegar. Það verður matur í ísskápnum, gluggatjöld fyrir gluggum og hlýr fatnaður til reiðu svo fólk geti byrjað strax að kynna sér nágrennið,“ segir hann. Flóttamannahópurinn samanstendur af sex fjölskyldum, þar af eru 13 fullorðnir og 22 börn. Þrjár fjölskyldur til viðbótar sem höfðu lýst yfir áhuga á að koma hafa þó hætt við en engar skýringar lyggja fyrir hvers vegna. Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Um 50 manns á vegum Rauða kross Íslands hafa undanfarna daga verið að undirbúa komu Sýrlensku flóttafjölskyldnanna til Íslands. Fjölskyldurnar koma í dag. Rauði krossinn hefur undanfarnar vikur hamast við að undirbúa íbúðir fyrir fjölskyldurnar á Akureyri og á höfuðborgarsvæðinu auk þess sem 48 stuðningsfjölskyldur eru í startholunum við að veita Sýrlendingunum aðstoð við að aðlaga sig samfélaginu.Þórir GuðmundssonÞá hafa ríflega 200 sjálfboðaliðar Rauða krossins, auk starfsmanna, unnið að komu flóttafólksins til landsins. „Það er mikill hugur í sjálfboðaliðum Rauða krossins, sem hafa undirbúið sig af miklum kappi fyrir komu flóttafólksins undanfarnar vikur,“ segir Þórir Guðmundsson deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík. „Okkur þykir skipta miklu máli að fólkið finni fyrir hlýhug Íslendinga og þess vegna viljum við að íbúðirnar sem fólkið flytur í séu heimilislegar. Það verður matur í ísskápnum, gluggatjöld fyrir gluggum og hlýr fatnaður til reiðu svo fólk geti byrjað strax að kynna sér nágrennið,“ segir hann. Flóttamannahópurinn samanstendur af sex fjölskyldum, þar af eru 13 fullorðnir og 22 börn. Þrjár fjölskyldur til viðbótar sem höfðu lýst yfir áhuga á að koma hafa þó hætt við en engar skýringar lyggja fyrir hvers vegna.
Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira