Icelandair og eigandi hjólastólsins komast að samkomulagi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. janúar 2016 23:53 Til hægri má glöggt sjá hve illa stóllinn var farinn. mynd/icelandair/gary graham „Við höfum verið í sambandi við fjölskylduna nú í kvöld og höfum komist að samkomulagi um að leysa málið á góðu nótunum,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. Aðspurður vildi hann þó ekki gefa upp hvað felst í samkomulaginu. Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að breskur maður, sem bundinn er við hjólastól, fengi aðeins brotabrot af tjóni bætt sem stóll hans varð fyrir í flugi Icelandair. Andvirði stólsins er fjórar milljónir króna en bæturnar námu tæpum 200.000 krónum. Í kvöld hefur kvörtunum rignt inn á Facebook-síðu Icelandair vegna þess hvernig fyrirtækið fór með málið. Meðal þeirra sem skrifa á vegginn er Drew Graham sjálfur, eigandi stólsins, þar sem hann segir að hann hafi gefið fyrirtækinu þrjár vikur til að koma skikki á málið áður en myndirnar færu á netið. Það gerðist í kvöld og virðist hafa orðið til þess að útkljá málið.This is how Icelandair handed over Drews £20,000 power wheelchair, after dropping it when loading it on the plane . It...Posted by Gary Graham on Wednesday, 6 January 2016 Tengdar fréttir Tvöhundruðþúsund króna bætur fyrir fjögurra milljóna stól: „Höfum greitt hámarksbætur sem skilmálar kveða á um“ Gary Graham sem segir farir sínar ekki sléttar af viðskiptum sínum við Icelandair en hjólastóll sonar hans stórskemmdist í ferð flugfélagsins. 6. janúar 2016 20:04 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira
„Við höfum verið í sambandi við fjölskylduna nú í kvöld og höfum komist að samkomulagi um að leysa málið á góðu nótunum,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. Aðspurður vildi hann þó ekki gefa upp hvað felst í samkomulaginu. Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að breskur maður, sem bundinn er við hjólastól, fengi aðeins brotabrot af tjóni bætt sem stóll hans varð fyrir í flugi Icelandair. Andvirði stólsins er fjórar milljónir króna en bæturnar námu tæpum 200.000 krónum. Í kvöld hefur kvörtunum rignt inn á Facebook-síðu Icelandair vegna þess hvernig fyrirtækið fór með málið. Meðal þeirra sem skrifa á vegginn er Drew Graham sjálfur, eigandi stólsins, þar sem hann segir að hann hafi gefið fyrirtækinu þrjár vikur til að koma skikki á málið áður en myndirnar færu á netið. Það gerðist í kvöld og virðist hafa orðið til þess að útkljá málið.This is how Icelandair handed over Drews £20,000 power wheelchair, after dropping it when loading it on the plane . It...Posted by Gary Graham on Wednesday, 6 January 2016
Tengdar fréttir Tvöhundruðþúsund króna bætur fyrir fjögurra milljóna stól: „Höfum greitt hámarksbætur sem skilmálar kveða á um“ Gary Graham sem segir farir sínar ekki sléttar af viðskiptum sínum við Icelandair en hjólastóll sonar hans stórskemmdist í ferð flugfélagsins. 6. janúar 2016 20:04 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira
Tvöhundruðþúsund króna bætur fyrir fjögurra milljóna stól: „Höfum greitt hámarksbætur sem skilmálar kveða á um“ Gary Graham sem segir farir sínar ekki sléttar af viðskiptum sínum við Icelandair en hjólastóll sonar hans stórskemmdist í ferð flugfélagsins. 6. janúar 2016 20:04