Líkfundur við Öskju: Áverkar mannsins og vettvangur útiloka að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Gissur Sigurðsson skrifar 14. september 2016 10:10 Líkið fannst á leiðinni frá Öskju niður í Dyngjufjalladal. Vísir/GVA Dánarorsök erlenda ferðamannsins sem fannst látinn við Öskju í gær verða ljós við krufningu í Reykjavík. Hvenær hún fer fram er ekki ljóst á þessari stundu en lögreglan segir ekkert benda til þess að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. Það var franskur ferðamaður sem gekk fram á líkið nánast rétt utan öskjunnar á leiðinni frá Öskju niður í Dyngjufjalladal, en slæmt göngufæri í kargahrauni, að sögn Hreiðars Hreiðarssonar varðstjóra hjá lögreglunni á Húsavík, sem fer með rannsóknina. Kallað var eftir aðstoð björgunarsveitarmanna úr Mývatnssveit til að flytja líkið til byggða, með aðstoð þjóðgarðsvarðar og lögreglu, og var það vistað í kapellu á Húsavík í nótt. Maðurinn var á miðjum aldri, en þjóðerni , eða nánari deili á manninum eru ekki gefin upp að svo stöddu þar sem starfsfólk viðkomandi sendiráðs hér á landi er að hafa upp á ættingjum mannsins. Að öðru leyti vill lögregla ekki tjá sig um málið að svo stöddu, nema hvað maðurinn var einn á ferð og skaplegt veður var á fundarstað þegar líkið fannst. Að sögn lögreglunnar á Húsavík er erfitt að áætla hvenær maðurinn dó, en útiloka þó að það sé lengra en mánuður. Áverkar mannsins og vettvangurinn útiloka að mati lögreglunnar á dauða mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. Tengdar fréttir Lík ferðamanns fannst nærri Öskju Engar vísbendingar eru um að andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. 14. september 2016 07:10 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Dánarorsök erlenda ferðamannsins sem fannst látinn við Öskju í gær verða ljós við krufningu í Reykjavík. Hvenær hún fer fram er ekki ljóst á þessari stundu en lögreglan segir ekkert benda til þess að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. Það var franskur ferðamaður sem gekk fram á líkið nánast rétt utan öskjunnar á leiðinni frá Öskju niður í Dyngjufjalladal, en slæmt göngufæri í kargahrauni, að sögn Hreiðars Hreiðarssonar varðstjóra hjá lögreglunni á Húsavík, sem fer með rannsóknina. Kallað var eftir aðstoð björgunarsveitarmanna úr Mývatnssveit til að flytja líkið til byggða, með aðstoð þjóðgarðsvarðar og lögreglu, og var það vistað í kapellu á Húsavík í nótt. Maðurinn var á miðjum aldri, en þjóðerni , eða nánari deili á manninum eru ekki gefin upp að svo stöddu þar sem starfsfólk viðkomandi sendiráðs hér á landi er að hafa upp á ættingjum mannsins. Að öðru leyti vill lögregla ekki tjá sig um málið að svo stöddu, nema hvað maðurinn var einn á ferð og skaplegt veður var á fundarstað þegar líkið fannst. Að sögn lögreglunnar á Húsavík er erfitt að áætla hvenær maðurinn dó, en útiloka þó að það sé lengra en mánuður. Áverkar mannsins og vettvangurinn útiloka að mati lögreglunnar á dauða mannsins hafi borið að með saknæmum hætti.
Tengdar fréttir Lík ferðamanns fannst nærri Öskju Engar vísbendingar eru um að andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. 14. september 2016 07:10 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Lík ferðamanns fannst nærri Öskju Engar vísbendingar eru um að andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. 14. september 2016 07:10