Innlent

Lík ferðamanns fannst nærri Öskju

Vísir/Vilhelm
Lík af erlendum ferðamanni fanst skammt frá Öskju síðdegis í gær og var flutt til byggða. Lögreglan á Húsavík staðfestir þetta en segir að engar vísbendingar séu um að andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti.

Hún vill að svo stöddu ekki gefa nánari upplýsingar um málið, en maðurinn var með skilríki og mun hafa verið á miðjum aldri, samkvæmt öðrum upplýsingum fréttastofu.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.