Svona er fundadagskrá Bjarna fyrir morgundaginn Anton Egilsson skrifar 2. nóvember 2016 20:34 Forseti Íslands veitti Bjarna Benediktssyni stjórnarmyndunarumboðið á Bessastöðum í dag. Vísir/Eyþór Bjarni Benediktsson mun funda með Katrínu Jakobsdóttir klukkan tíu í fyrramálið. Fundurinn kemur til með að fara fram í Ráðherrabústaðnum á Tjarnargötu. Þetta staðfestir Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, í samtali við fréttastofu. Hyggst Bjarni í kjölfar fundarins við Katrínu ræða við formenn hinna flokkanna, koll af kolli, eftir þingstyrksröð. Bjarni hefur nú þegar fundað með Sigurð Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknarflokksins, en þeir hittust klukkan 17 í dag.Samkvæmt þingstyrk munu fundahöld Bjarna á morgun vera í eftirfarandi röð: 1) Vinstri Græn, 10 þingmenn2) Píratar, 10 þingmenn 3) Viðreisn, 7 þingmenn.4) Björt framtíð, 4 þingmenn.5) Samfylkingin, 3 þingmenn. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitti Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, stjórnarmyndunarumboðið á Bessastöðum fyrr í dag. Sagði Bjarni í kjölfarið að hann myndi ræða við formenn allra flokka í tengslum við stjórnarmyndunarviðræður. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. 2. nóvember 2016 11:23 Bjarni fundar fyrst með Sigurði Inga Hittast í ráðherrabústaðnum við Reykjavíkurtjörn. 2. nóvember 2016 15:46 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Sjá meira
Bjarni Benediktsson mun funda með Katrínu Jakobsdóttir klukkan tíu í fyrramálið. Fundurinn kemur til með að fara fram í Ráðherrabústaðnum á Tjarnargötu. Þetta staðfestir Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, í samtali við fréttastofu. Hyggst Bjarni í kjölfar fundarins við Katrínu ræða við formenn hinna flokkanna, koll af kolli, eftir þingstyrksröð. Bjarni hefur nú þegar fundað með Sigurð Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknarflokksins, en þeir hittust klukkan 17 í dag.Samkvæmt þingstyrk munu fundahöld Bjarna á morgun vera í eftirfarandi röð: 1) Vinstri Græn, 10 þingmenn2) Píratar, 10 þingmenn 3) Viðreisn, 7 þingmenn.4) Björt framtíð, 4 þingmenn.5) Samfylkingin, 3 þingmenn. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitti Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, stjórnarmyndunarumboðið á Bessastöðum fyrr í dag. Sagði Bjarni í kjölfarið að hann myndi ræða við formenn allra flokka í tengslum við stjórnarmyndunarviðræður.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. 2. nóvember 2016 11:23 Bjarni fundar fyrst með Sigurði Inga Hittast í ráðherrabústaðnum við Reykjavíkurtjörn. 2. nóvember 2016 15:46 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Sjá meira
Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. 2. nóvember 2016 11:23
Bjarni fundar fyrst með Sigurði Inga Hittast í ráðherrabústaðnum við Reykjavíkurtjörn. 2. nóvember 2016 15:46