Aflandsrassaköst auðmanna þjóðhagslega stórskaðleg Jakob Bjarnar skrifar 11. apríl 2016 10:31 Guðmundur: Þegar 1000 til 1500 manns taka út úr hagkerfinu 1000 til 2000 milljarða króna þannig að rosaleg gjaldeyrisþurrð myndast í bönkunum þá fellur krónan miklu meir en annars hefði gerst. „Kostnaðinum við þessi aflandsrassaköst auðmanna leiddi af sér 40% launalækkun í stað 10% launalækkun,“ segir Guðmundur Ólafsson hagfræðingur í Facebookfærslu sem farið hefur víða – rúmlega 400 hafa deilt færslu hans. Hún fjallar um það þegar auðmenn taka fé úr hagkerfinu og koma því fyrir í skattaskjólum: „Hver er glæpurinn?“ er yfirskrift snarps pistils Guðmundar. Guðmundur hefur verið kennari til áratuga og hann kann að útskýra fyrirbærin á mannamáli. Hann hefur mál sitt á því að nú keppist menn við að sverja á sig sakleysi, enginn glæpur hafi verið framinn „vér greiddum skatta og skyldur. Er það svo?“ Hagfræðingurinn segir engan efast um að sumir aflandsmenn séu að reyna að sleppa við skatta. „... en í mörgum tilvikum eru þeir fyrst og fremst að losna við verðbólgu. Maður sem leggur inn tvo milljarða á inn Tortóla í erlendri mynt á þessa tvo milljarða eftir að verðbólguskotið ríður yfir. Fyrir 2008 kostar dollar 60 kr en eftir það er hann kominn upp í 120 kr. Ef reiknað er í íslenskum krónum á maður sem leggur inn 2 milljarða 4 milljarða eftir að verðbólguskotið hefur geisað.“ Og Guðmundur spyr: Hverjir borga brúsann? „Þegar 1000 til 1500 manns taka út úr hagkerfinu 1000 til 2000 milljarða króna þannig að rosaleg gjaldeyrisþurrð myndast í bönkunum þá fellur krónan miklu meir en annars hefði gerst. Hugsanlega hefði dollar einungis hækkað í 80 kr og að verðbólguskotið hefði orðið 10% í stað 40%. Það merkir að kostnaðinum við þessi aflandsrassaköst auðmanna leiddi af sér 40% launalækkun í stað 10% launalækkun. Það er glæpurinn sem þessi lýður stendur frammi fyrir.“Hver er glæpurinn??Nú keppast menn við að sverja á sig sakleysi, engin glæpur er framinn, vér greiddum skatta og...Posted by Guðmundur Ólafsson on 10. apríl 2016 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Sjá meira
„Kostnaðinum við þessi aflandsrassaköst auðmanna leiddi af sér 40% launalækkun í stað 10% launalækkun,“ segir Guðmundur Ólafsson hagfræðingur í Facebookfærslu sem farið hefur víða – rúmlega 400 hafa deilt færslu hans. Hún fjallar um það þegar auðmenn taka fé úr hagkerfinu og koma því fyrir í skattaskjólum: „Hver er glæpurinn?“ er yfirskrift snarps pistils Guðmundar. Guðmundur hefur verið kennari til áratuga og hann kann að útskýra fyrirbærin á mannamáli. Hann hefur mál sitt á því að nú keppist menn við að sverja á sig sakleysi, enginn glæpur hafi verið framinn „vér greiddum skatta og skyldur. Er það svo?“ Hagfræðingurinn segir engan efast um að sumir aflandsmenn séu að reyna að sleppa við skatta. „... en í mörgum tilvikum eru þeir fyrst og fremst að losna við verðbólgu. Maður sem leggur inn tvo milljarða á inn Tortóla í erlendri mynt á þessa tvo milljarða eftir að verðbólguskotið ríður yfir. Fyrir 2008 kostar dollar 60 kr en eftir það er hann kominn upp í 120 kr. Ef reiknað er í íslenskum krónum á maður sem leggur inn 2 milljarða 4 milljarða eftir að verðbólguskotið hefur geisað.“ Og Guðmundur spyr: Hverjir borga brúsann? „Þegar 1000 til 1500 manns taka út úr hagkerfinu 1000 til 2000 milljarða króna þannig að rosaleg gjaldeyrisþurrð myndast í bönkunum þá fellur krónan miklu meir en annars hefði gerst. Hugsanlega hefði dollar einungis hækkað í 80 kr og að verðbólguskotið hefði orðið 10% í stað 40%. Það merkir að kostnaðinum við þessi aflandsrassaköst auðmanna leiddi af sér 40% launalækkun í stað 10% launalækkun. Það er glæpurinn sem þessi lýður stendur frammi fyrir.“Hver er glæpurinn??Nú keppast menn við að sverja á sig sakleysi, engin glæpur er framinn, vér greiddum skatta og...Posted by Guðmundur Ólafsson on 10. apríl 2016
Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Sjá meira