Gert ráð fyrir 600 flóttamönnum í ár sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 29. febrúar 2016 10:00 Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill fjölga nefndarmönnum í kærunefnd útlendingamála um fjóra. Vísir/Stefán Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill að nefndarmönnum í kærunefnd útlendingamála verði fjölgað úr þremur í sjö svo hægt verði að styrkja og hraða málsmeðferð hælisumsókna hér á landi. Búist er við að fjöldi hælisleitenda verði um og yfir sex hundruð hér á landi í ár.Í greinargerð með frumvarpinu segir að Ísland hafi ekki farið varhluta af þeirri fordæmalausu fjölgun flóttamanna og hælisleitenda sem nú sé að eiga sér stað. Mikil fjölgun hælisleitenda á síðasta ári hér á landi og í Evrópu geri það að verkum að fyrirséð sé að efla verði málsmeðferð sérstaklega fyrir kærunefnd útlendingamála.Verði heimilað að úrskurða einir í ákveðnum málum Lagt er til að nefndarmönnum í kærunefnd verði fjölgað um fjóra, að varamaður nefndarinnar verði skipaður í fullt starf og að formanni og varaformanni verði heimilað að úrskurða einir í ákveðnum málum. Þá geti nefndin sjálf ákveðið hvort umsækjandi komi fyrir nefndina í stað þess að umsækjandi eigi rétt á því ef hann óskar eftir því. Jafnframt er lögð til breyting á dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða til að tryggja vandaða málsmeðferð þegar heilbrigðisástæðum er borið við og að réttaráhrifum verði ekki frestað í málum þar sem ríki eru talin örugg upprunarríki. Þá vill nefndin að Útlendingastofnun verði gert kleift að sinna upplýsingaskyldu gagnvart hælisleitendum líkt og lögreglu i upphafi málsmeðferðar en að einnig verði afnumin heimild Útlendingastofnunar til að taka ákvörðun, án þess að taka viðtal við hælisleitanda. Flóttamenn Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill að nefndarmönnum í kærunefnd útlendingamála verði fjölgað úr þremur í sjö svo hægt verði að styrkja og hraða málsmeðferð hælisumsókna hér á landi. Búist er við að fjöldi hælisleitenda verði um og yfir sex hundruð hér á landi í ár.Í greinargerð með frumvarpinu segir að Ísland hafi ekki farið varhluta af þeirri fordæmalausu fjölgun flóttamanna og hælisleitenda sem nú sé að eiga sér stað. Mikil fjölgun hælisleitenda á síðasta ári hér á landi og í Evrópu geri það að verkum að fyrirséð sé að efla verði málsmeðferð sérstaklega fyrir kærunefnd útlendingamála.Verði heimilað að úrskurða einir í ákveðnum málum Lagt er til að nefndarmönnum í kærunefnd verði fjölgað um fjóra, að varamaður nefndarinnar verði skipaður í fullt starf og að formanni og varaformanni verði heimilað að úrskurða einir í ákveðnum málum. Þá geti nefndin sjálf ákveðið hvort umsækjandi komi fyrir nefndina í stað þess að umsækjandi eigi rétt á því ef hann óskar eftir því. Jafnframt er lögð til breyting á dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða til að tryggja vandaða málsmeðferð þegar heilbrigðisástæðum er borið við og að réttaráhrifum verði ekki frestað í málum þar sem ríki eru talin örugg upprunarríki. Þá vill nefndin að Útlendingastofnun verði gert kleift að sinna upplýsingaskyldu gagnvart hælisleitendum líkt og lögreglu i upphafi málsmeðferðar en að einnig verði afnumin heimild Útlendingastofnunar til að taka ákvörðun, án þess að taka viðtal við hælisleitanda.
Flóttamenn Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira