Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl Bjarki Ármannsson skrifar 2. janúar 2016 22:54 George R. R. Martin, höfundur bókanna sem Game of Thrones byggir á. Vísir/Getty Aðdáendur skáldsagna bandaríska rithöfundarins George R. R. Martin, sem sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones byggir á, þurfa að bíða enn lengur eftir nýjustu sögu hans en áður var talið. Martin greindi frá því í dag að hin væntanlega Winds of Winter verði ekki komin út í mars líkt og til stóð, en þetta breytir öllu um upplifun aðdáenda af þáttunum. Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones er sennilega sú vinsælasta í heiminum í dag. Hún hefur sópað að sér verðlaunum og slegið hvert metið á fætur öðru yfir mest niðurhal á netinu. Þættirnir fjalla um átök í hinu ímyndaða konungsríki Westeros og eru byggðir á skáldsagnabálki Martin, sem hóf göngu sína fyrir tuttugu árum. Martin greinir frá því á bloggsíðu sinni í dag að sjötta bókin í röðinni, sem mun bera heitið Winds of Winter, verður ekki tilbúin í mars og að í raun sé ekkert hægt að segja til um hvenær hún komi út. Sjónvarpsþættirnir hófu göngu sína árið 2011, sama ár og fimmta bókin í bálknum kom út. Lesendur bókanna hafa alla tíð vitað fyrirfram nokkurn veginn hvað muni gerast í þáttunum en nú er söguþráður þáttanna kominn jafnlangt og í bókunum. Sjötta þáttaröðin hefst nú í apríl og þýðir frestun sjöttu bókarinnar það að dyggir lesendur standa nú í fyrsta sinn jafnfætis þeim sem ekki hafa lesið bækurnar. Í stuttu máli: Enginn veit hvað gerist í næstu þáttaröð. „Enginn er jafn vonsvikinn og ég,“ skrifar Martin á bloggsíðuna. „Í marga mánuði hef ég ekki þráð neitt heitar en að geta sagt að ég hafi klárað og skilað af mér Winds of Winter á réttum tíma.“ Game of Thrones Menning Tengdar fréttir Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18 Slær hugmyndir um kvikmyndir af borðinu Geoge. R.R. Martin segir hugmynd um að enda Game of Thrones með kvikmyndum, vera heillandi. 1. október 2015 10:47 Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. 23. nóvember 2015 18:04 Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51 Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Heimatilbúið „corny“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Fleiri fréttir Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Aðdáendur skáldsagna bandaríska rithöfundarins George R. R. Martin, sem sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones byggir á, þurfa að bíða enn lengur eftir nýjustu sögu hans en áður var talið. Martin greindi frá því í dag að hin væntanlega Winds of Winter verði ekki komin út í mars líkt og til stóð, en þetta breytir öllu um upplifun aðdáenda af þáttunum. Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones er sennilega sú vinsælasta í heiminum í dag. Hún hefur sópað að sér verðlaunum og slegið hvert metið á fætur öðru yfir mest niðurhal á netinu. Þættirnir fjalla um átök í hinu ímyndaða konungsríki Westeros og eru byggðir á skáldsagnabálki Martin, sem hóf göngu sína fyrir tuttugu árum. Martin greinir frá því á bloggsíðu sinni í dag að sjötta bókin í röðinni, sem mun bera heitið Winds of Winter, verður ekki tilbúin í mars og að í raun sé ekkert hægt að segja til um hvenær hún komi út. Sjónvarpsþættirnir hófu göngu sína árið 2011, sama ár og fimmta bókin í bálknum kom út. Lesendur bókanna hafa alla tíð vitað fyrirfram nokkurn veginn hvað muni gerast í þáttunum en nú er söguþráður þáttanna kominn jafnlangt og í bókunum. Sjötta þáttaröðin hefst nú í apríl og þýðir frestun sjöttu bókarinnar það að dyggir lesendur standa nú í fyrsta sinn jafnfætis þeim sem ekki hafa lesið bækurnar. Í stuttu máli: Enginn veit hvað gerist í næstu þáttaröð. „Enginn er jafn vonsvikinn og ég,“ skrifar Martin á bloggsíðuna. „Í marga mánuði hef ég ekki þráð neitt heitar en að geta sagt að ég hafi klárað og skilað af mér Winds of Winter á réttum tíma.“
Game of Thrones Menning Tengdar fréttir Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18 Slær hugmyndir um kvikmyndir af borðinu Geoge. R.R. Martin segir hugmynd um að enda Game of Thrones með kvikmyndum, vera heillandi. 1. október 2015 10:47 Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. 23. nóvember 2015 18:04 Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51 Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Heimatilbúið „corny“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Fleiri fréttir Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18
Slær hugmyndir um kvikmyndir af borðinu Geoge. R.R. Martin segir hugmynd um að enda Game of Thrones með kvikmyndum, vera heillandi. 1. október 2015 10:47
Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. 23. nóvember 2015 18:04
Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51
Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45