Leigusali dæmdur til að endurgreiða leigu og þrif á mygluðu innbúi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 23. september 2016 19:15 Veturinn 2011 til 2012 bjó ungt par með ungbarn á Ásbrú. Allan veturinn var fjölskyldan veik og þá sérstaklega litli drengurinn sem þreifst ekki og var alltaf sljór til augnanna.Sjá einnig: Var farin að halda að barnið væri greindarskert Í ljós kom að myglusveppur var í íbúðinni, heilbrigðiseftirlitið dæmdi íbúðina óíbúðarhæfa og fjölskyldan flutti út. En drengurinn gat ekki verið í kringum búslóðina sem hafði verið í íbúðinni án þess að verða veikur á ný. Þegar amman, Bergljót, komst að því að veikindin voru að mannavöldum og enginn vilji væri hjá leigufélaginu Ásabyggð til að bæta fyrir skaðann ákvað hún að fara í mál gegn leigufélaginu. Fjölskyldan vann málið fyrir hæstarétti í gær. Þar er Leigufélagið dæmt til að endurgreiða um eins og hálfs mánaðar leigu og tæplega tólf hundruð þúsund krónur til að þrífa búslóðina. Bergljót er sátt við sigur en ósátt við að búslóðin sé ekki að fullu bætt.Bergljót Snorradóttir hafði miklar áhyggjur af fjölskyldunni á meðan hún bjó í myglaðri íbúðinni.mynd/stöð2 „Ég er mjög ósátt við að þau eru ekki látin njóta vafans, þar sem þau eru búin að veikjast og búa í þessu," segir Bergljót og bendir á að fjölskyldan eigi enn erfitt með að vera inni í húsum þar sem vottur af myglu er. „Þau munu aldrei geta notað þessa búslóð. Henni verður bara fargað. Og ekki munum við selja öðrum þessi húsgögn. Það myndi ég aldrei gera. Ég óska engum að þola það sem þau hafa þurft að þola," segir hún. Í greinagerð sveppafræðings sem var lögð fyrir dóm segir að tilraunir sýni að ekki takist að hreinsa allt sveppa- og bakteríuefni úr búslóðum og því sé mikil hætta á að barnið veikist aftur sé það í sama rými og húsbúnaðurinn. Í yfirmatsgerð skipaðra matsmanna af dómi segir samt sem áður að þeir álíti að vönduð hreinsun dugi alla jafna til að fjarlægja ónæmisvaka nægilega vel. Bergljót er ósátt við þessa niðurstöðu matsmanna. Ég lít svo á að einn af matsmönnum eigi hagsmuni að gæta. Hann er aðili sem gefur sig út fyrir að hreinsa búslóðir sem hafa lent í myglusveppum," segir hún og vísar til meindýraeyðirs sem skipaður var sérfræðingur í málinu. Gunnar Ingi Jóhannsson, lögmaður fjölskyldunnarmynd/stöð2Gunnar Ingi Jóhannsson, lögmaður fjölskyldunnar, segir dóminn þó hafa mikla þýðingu því hann skýri réttarstöðu leigjenda sem hefur verið mikil óvissa um hingað til. „Til dæmis er leigusalinn í þessu tilviki mjög stór leigusali, með margar íbúðir til leigu. Hann ber ríka ábyrgð. Nú er staðfest að hann sýndi af sér vanrækslu við viðhald húsnæðis og þar með ber hann ábyrgð gagnvart leigjendum.“ Gunnar Ingi segir mörg svipuð mál vera á sínu borði. „Það hefur töluverður fjöldi fólks leitað til mín og meðal annars á þessu svæði, á Ásbrú. Þetta fólk hefur verið að bíða eftir niðurstöðu í þessu máli. Og nú þarf væntanlega ekki að reka þau mál fyrir dómssal. Þessi dómur verður leiðbeinandi fyrir mörg þeirra," segir Gunnar Ingi. Tengdar fréttir Þolendur myglusvepps bera einir kostnaðinn Mörg dæmi eru um að fjölskyldur missi allar sínar eigur vegna myglusvepps. 24. september 2015 07:00 Tvær íbúðir í sömu blokk óíbúðarhæfar Heilbrigðiseftirlitið hefur dæmt aðra stúdentaíbúð á stuttum tíma óíbúðarhæfa á Ásbrú á Reykjanesi. Svartmygla og mítlar greindust í íbúð. Leigusali þvertekur fyrir að myglufaraldur sé í íbúðum. 31. mars 2016 07:00 Í einangrun í sumarbústað vegna myglusvepps Birgitta Braun getur ekki lifað eðlilegu lífi vegna myglusveppaveikinda. Hún er ein af mörgum sem eiga við alvarlegan heilsubrest að stríða en mæta skilningsleysi og ráðaleysi lækna. 1. október 2015 07:00 Tíu til fimmtán starfsmenn BUGL hafa veikst af myglusvepp Myglusveppur greindist í húsnæði göngudeildar BUGL við Dalbraut í byrjun síðasta árs og hafa framkvæmdir staðið yfir án þess að náðst hafi að koma í veg fyrir vandann. Í síðustu viku var starfsmönnum sent bréf þar sem tilkynnt var að takmarka þyrfti starfsemi göngudeildarinnar eftir að fleiri starfsmenn veiktust. 4. febrúar 2016 07:00 Myglusveppaþolendur hraktir úr vinnu Þeir sem veikjast vegna myglusvepps á vinnustað hafa lítil sem engin réttindi þegar það kemur að fjárhagstapi, heilsutjóni eða atvinnuöryggi. 5. október 2015 07:00 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Veturinn 2011 til 2012 bjó ungt par með ungbarn á Ásbrú. Allan veturinn var fjölskyldan veik og þá sérstaklega litli drengurinn sem þreifst ekki og var alltaf sljór til augnanna.Sjá einnig: Var farin að halda að barnið væri greindarskert Í ljós kom að myglusveppur var í íbúðinni, heilbrigðiseftirlitið dæmdi íbúðina óíbúðarhæfa og fjölskyldan flutti út. En drengurinn gat ekki verið í kringum búslóðina sem hafði verið í íbúðinni án þess að verða veikur á ný. Þegar amman, Bergljót, komst að því að veikindin voru að mannavöldum og enginn vilji væri hjá leigufélaginu Ásabyggð til að bæta fyrir skaðann ákvað hún að fara í mál gegn leigufélaginu. Fjölskyldan vann málið fyrir hæstarétti í gær. Þar er Leigufélagið dæmt til að endurgreiða um eins og hálfs mánaðar leigu og tæplega tólf hundruð þúsund krónur til að þrífa búslóðina. Bergljót er sátt við sigur en ósátt við að búslóðin sé ekki að fullu bætt.Bergljót Snorradóttir hafði miklar áhyggjur af fjölskyldunni á meðan hún bjó í myglaðri íbúðinni.mynd/stöð2 „Ég er mjög ósátt við að þau eru ekki látin njóta vafans, þar sem þau eru búin að veikjast og búa í þessu," segir Bergljót og bendir á að fjölskyldan eigi enn erfitt með að vera inni í húsum þar sem vottur af myglu er. „Þau munu aldrei geta notað þessa búslóð. Henni verður bara fargað. Og ekki munum við selja öðrum þessi húsgögn. Það myndi ég aldrei gera. Ég óska engum að þola það sem þau hafa þurft að þola," segir hún. Í greinagerð sveppafræðings sem var lögð fyrir dóm segir að tilraunir sýni að ekki takist að hreinsa allt sveppa- og bakteríuefni úr búslóðum og því sé mikil hætta á að barnið veikist aftur sé það í sama rými og húsbúnaðurinn. Í yfirmatsgerð skipaðra matsmanna af dómi segir samt sem áður að þeir álíti að vönduð hreinsun dugi alla jafna til að fjarlægja ónæmisvaka nægilega vel. Bergljót er ósátt við þessa niðurstöðu matsmanna. Ég lít svo á að einn af matsmönnum eigi hagsmuni að gæta. Hann er aðili sem gefur sig út fyrir að hreinsa búslóðir sem hafa lent í myglusveppum," segir hún og vísar til meindýraeyðirs sem skipaður var sérfræðingur í málinu. Gunnar Ingi Jóhannsson, lögmaður fjölskyldunnarmynd/stöð2Gunnar Ingi Jóhannsson, lögmaður fjölskyldunnar, segir dóminn þó hafa mikla þýðingu því hann skýri réttarstöðu leigjenda sem hefur verið mikil óvissa um hingað til. „Til dæmis er leigusalinn í þessu tilviki mjög stór leigusali, með margar íbúðir til leigu. Hann ber ríka ábyrgð. Nú er staðfest að hann sýndi af sér vanrækslu við viðhald húsnæðis og þar með ber hann ábyrgð gagnvart leigjendum.“ Gunnar Ingi segir mörg svipuð mál vera á sínu borði. „Það hefur töluverður fjöldi fólks leitað til mín og meðal annars á þessu svæði, á Ásbrú. Þetta fólk hefur verið að bíða eftir niðurstöðu í þessu máli. Og nú þarf væntanlega ekki að reka þau mál fyrir dómssal. Þessi dómur verður leiðbeinandi fyrir mörg þeirra," segir Gunnar Ingi.
Tengdar fréttir Þolendur myglusvepps bera einir kostnaðinn Mörg dæmi eru um að fjölskyldur missi allar sínar eigur vegna myglusvepps. 24. september 2015 07:00 Tvær íbúðir í sömu blokk óíbúðarhæfar Heilbrigðiseftirlitið hefur dæmt aðra stúdentaíbúð á stuttum tíma óíbúðarhæfa á Ásbrú á Reykjanesi. Svartmygla og mítlar greindust í íbúð. Leigusali þvertekur fyrir að myglufaraldur sé í íbúðum. 31. mars 2016 07:00 Í einangrun í sumarbústað vegna myglusvepps Birgitta Braun getur ekki lifað eðlilegu lífi vegna myglusveppaveikinda. Hún er ein af mörgum sem eiga við alvarlegan heilsubrest að stríða en mæta skilningsleysi og ráðaleysi lækna. 1. október 2015 07:00 Tíu til fimmtán starfsmenn BUGL hafa veikst af myglusvepp Myglusveppur greindist í húsnæði göngudeildar BUGL við Dalbraut í byrjun síðasta árs og hafa framkvæmdir staðið yfir án þess að náðst hafi að koma í veg fyrir vandann. Í síðustu viku var starfsmönnum sent bréf þar sem tilkynnt var að takmarka þyrfti starfsemi göngudeildarinnar eftir að fleiri starfsmenn veiktust. 4. febrúar 2016 07:00 Myglusveppaþolendur hraktir úr vinnu Þeir sem veikjast vegna myglusvepps á vinnustað hafa lítil sem engin réttindi þegar það kemur að fjárhagstapi, heilsutjóni eða atvinnuöryggi. 5. október 2015 07:00 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Þolendur myglusvepps bera einir kostnaðinn Mörg dæmi eru um að fjölskyldur missi allar sínar eigur vegna myglusvepps. 24. september 2015 07:00
Tvær íbúðir í sömu blokk óíbúðarhæfar Heilbrigðiseftirlitið hefur dæmt aðra stúdentaíbúð á stuttum tíma óíbúðarhæfa á Ásbrú á Reykjanesi. Svartmygla og mítlar greindust í íbúð. Leigusali þvertekur fyrir að myglufaraldur sé í íbúðum. 31. mars 2016 07:00
Í einangrun í sumarbústað vegna myglusvepps Birgitta Braun getur ekki lifað eðlilegu lífi vegna myglusveppaveikinda. Hún er ein af mörgum sem eiga við alvarlegan heilsubrest að stríða en mæta skilningsleysi og ráðaleysi lækna. 1. október 2015 07:00
Tíu til fimmtán starfsmenn BUGL hafa veikst af myglusvepp Myglusveppur greindist í húsnæði göngudeildar BUGL við Dalbraut í byrjun síðasta árs og hafa framkvæmdir staðið yfir án þess að náðst hafi að koma í veg fyrir vandann. Í síðustu viku var starfsmönnum sent bréf þar sem tilkynnt var að takmarka þyrfti starfsemi göngudeildarinnar eftir að fleiri starfsmenn veiktust. 4. febrúar 2016 07:00
Myglusveppaþolendur hraktir úr vinnu Þeir sem veikjast vegna myglusvepps á vinnustað hafa lítil sem engin réttindi þegar það kemur að fjárhagstapi, heilsutjóni eða atvinnuöryggi. 5. október 2015 07:00