Twitter bregst við endurkomu SDG: "Sigmundur Davíð kominn með vinstri manna skegg“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. maí 2016 13:12 Fyrsta Snapchat Sigmundar Davíðs í þó nokkurn tíma vekur athygli. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarmanna og fyrrum forsætisráðherra, kom í fyrsta sinn opinberlega fram síðan hann sagði af sér í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Fram að þessu hefur hann sáralítið tjáð sig um atburðarrásina sem fór af stað eftir að viðtal var birt við hann í Kastljósþætti 4. apríl þar sem hann var spurður út í aflandsfélagið Wintris.Sjá einnig: Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs RagnarsFyrst birti Sigmundur Davíð þó mynd af sér á Snapchat þar sem hann skartar ljósu, tættu skeggi og spyr: „Hvað? Hélduð þið að ég væri hættur á Snapchat?“ Tístarar glöddust allmargir við þessa tilkynningu Sigmundar, aðrir lýstu vonbrigðum en menn hafa ekki látið hjá líða að tjá sig um endurkomuna í morgun. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um málið:Nei héldum að þú myndir bara bíða aðeins. Leyfa fólkinu að gleyma og troða þér svo aftur inn í líf okkar óboðinn. pic.twitter.com/fZIJdC89Uh— Emmsjé (@emmsjegauti) May 22, 2016 SDG mætir á Sprengisand & gerir snapchat combakk með creepyasta selfie seinni tíma."Flott flétta og skemmtilegur dagur"-segir pabbi hans— Bjarni H. Kreutzhage (@ThorirSaem) May 22, 2016 Sigmundur Davíð er kominn með vinstri manna skegg. Fannst það kannski ganga vel hjá Árna Páli?— Katrín Atladóttir (@katrinat) May 22, 2016 #sunnudagssjalfan pic.twitter.com/3frSoqxR8p— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) May 22, 2016 Hættið að pósta þessari creepy ass skeggbroddamynd af Sigmundi D. Fólk er að reyna að borða brunch hérna.— Berglind Festival (@ergblind) May 22, 2016 SIGMUNDUR ER KOMINN AFTUR Á SNAPCHAT!!!! pic.twitter.com/v1KuGQfYJM— Natan Kolbeinsson (@NatanKol) May 22, 2016 #sunnudagssjálfan pic.twitter.com/de3z8jW6iX— gaukur ulfarsson (@gaukuru) May 22, 2016 Sigmundur Davíð er búinn að eyðileggja daginn fyrir mér.— Óskar Steinn (@oskasteinn) May 22, 2016 Sigmundur Davíð lætur eins og 12 ára strákur í nýjustu snapchat-uppfærslunni sinni.— clutch (@oddur_orn) May 22, 2016 https://t.co/OLjl3OaOVT SDG mættur aftur og þjóðin farin að misskilja allt aftur. Oh well.— Hofi Sigurdard (@HofiBS) May 22, 2016 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs Ragnars "Ég tók engin þingrofsskjöl með mér á fundinn," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem vildi upplýsa forseta um stöðu mála með fundinum. 22. maí 2016 11:15 Sigmundur Davíð telur ekkert liggja á kosningum í haust Sigmundur leggur áherslu á að stóru málin klárist. 22. maí 2016 11:53 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarmanna og fyrrum forsætisráðherra, kom í fyrsta sinn opinberlega fram síðan hann sagði af sér í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Fram að þessu hefur hann sáralítið tjáð sig um atburðarrásina sem fór af stað eftir að viðtal var birt við hann í Kastljósþætti 4. apríl þar sem hann var spurður út í aflandsfélagið Wintris.Sjá einnig: Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs RagnarsFyrst birti Sigmundur Davíð þó mynd af sér á Snapchat þar sem hann skartar ljósu, tættu skeggi og spyr: „Hvað? Hélduð þið að ég væri hættur á Snapchat?“ Tístarar glöddust allmargir við þessa tilkynningu Sigmundar, aðrir lýstu vonbrigðum en menn hafa ekki látið hjá líða að tjá sig um endurkomuna í morgun. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um málið:Nei héldum að þú myndir bara bíða aðeins. Leyfa fólkinu að gleyma og troða þér svo aftur inn í líf okkar óboðinn. pic.twitter.com/fZIJdC89Uh— Emmsjé (@emmsjegauti) May 22, 2016 SDG mætir á Sprengisand & gerir snapchat combakk með creepyasta selfie seinni tíma."Flott flétta og skemmtilegur dagur"-segir pabbi hans— Bjarni H. Kreutzhage (@ThorirSaem) May 22, 2016 Sigmundur Davíð er kominn með vinstri manna skegg. Fannst það kannski ganga vel hjá Árna Páli?— Katrín Atladóttir (@katrinat) May 22, 2016 #sunnudagssjalfan pic.twitter.com/3frSoqxR8p— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) May 22, 2016 Hættið að pósta þessari creepy ass skeggbroddamynd af Sigmundi D. Fólk er að reyna að borða brunch hérna.— Berglind Festival (@ergblind) May 22, 2016 SIGMUNDUR ER KOMINN AFTUR Á SNAPCHAT!!!! pic.twitter.com/v1KuGQfYJM— Natan Kolbeinsson (@NatanKol) May 22, 2016 #sunnudagssjálfan pic.twitter.com/de3z8jW6iX— gaukur ulfarsson (@gaukuru) May 22, 2016 Sigmundur Davíð er búinn að eyðileggja daginn fyrir mér.— Óskar Steinn (@oskasteinn) May 22, 2016 Sigmundur Davíð lætur eins og 12 ára strákur í nýjustu snapchat-uppfærslunni sinni.— clutch (@oddur_orn) May 22, 2016 https://t.co/OLjl3OaOVT SDG mættur aftur og þjóðin farin að misskilja allt aftur. Oh well.— Hofi Sigurdard (@HofiBS) May 22, 2016
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs Ragnars "Ég tók engin þingrofsskjöl með mér á fundinn," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem vildi upplýsa forseta um stöðu mála með fundinum. 22. maí 2016 11:15 Sigmundur Davíð telur ekkert liggja á kosningum í haust Sigmundur leggur áherslu á að stóru málin klárist. 22. maí 2016 11:53 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira
Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs Ragnars "Ég tók engin þingrofsskjöl með mér á fundinn," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem vildi upplýsa forseta um stöðu mála með fundinum. 22. maí 2016 11:15
Sigmundur Davíð telur ekkert liggja á kosningum í haust Sigmundur leggur áherslu á að stóru málin klárist. 22. maí 2016 11:53