Lefteris Yakoumakis með sýningu í Kompunni Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2016 16:00 Yakoumakis gerir þessar myndir. Á sunnudaginn opnar Lefteris Yakoumakis sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði og hefst hún klukkan þrjú. Yfirskrift sýningarinnar er Það er enginn Guð vestur af Salina og fjallar um ferð listamannsins frá Kansas til Kóloradó í Bandaríkjunum. Lefteris er fæddur í Aþenu árið 1984. Hann nam málun í myndlistadeild Aristotle University í Þessalóniku árin 2003-2008. Hann hefur sýnt verk sín víða, stundað kennslu og ferðast. Lefteris hefur dvalið hluta úr ári á Siglufirði undanfarin þrjú ár og hefur bæjarfélagið og kynni af fólki verið honum innblástur. Þar sem 1. maí er fyrsti sunnudagur í maímánuði mun Lefteris einnig sjá um "Sunnudagskaffi með skapandi fólki sem hefst kl. 15.30. Þar mun hann fjalla um verk sín allmennt og teiknimyndabók sem hann er að vinna í samstarfi við Bandaríska rithöfundinn T.Carl Hardy. Bókin er innblásin af Egils sögu. Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Á sunnudaginn opnar Lefteris Yakoumakis sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði og hefst hún klukkan þrjú. Yfirskrift sýningarinnar er Það er enginn Guð vestur af Salina og fjallar um ferð listamannsins frá Kansas til Kóloradó í Bandaríkjunum. Lefteris er fæddur í Aþenu árið 1984. Hann nam málun í myndlistadeild Aristotle University í Þessalóniku árin 2003-2008. Hann hefur sýnt verk sín víða, stundað kennslu og ferðast. Lefteris hefur dvalið hluta úr ári á Siglufirði undanfarin þrjú ár og hefur bæjarfélagið og kynni af fólki verið honum innblástur. Þar sem 1. maí er fyrsti sunnudagur í maímánuði mun Lefteris einnig sjá um "Sunnudagskaffi með skapandi fólki sem hefst kl. 15.30. Þar mun hann fjalla um verk sín allmennt og teiknimyndabók sem hann er að vinna í samstarfi við Bandaríska rithöfundinn T.Carl Hardy. Bókin er innblásin af Egils sögu.
Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira