Reyna hvað þeir geta til að ná sátt um sjávarútveg Andri Ólafsson skrifar 28. nóvember 2016 07:00 Þingflokkur Viðreisnar fundaði í gær. Vísir/Ernir Formenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar héldu áfram að ræða mögulegt stjórnarsamtstarf flokkanna um helgina. Þeir hittust meðal annars á fundi í gær og fóru yfir stöðuna. Á meðal þess sem formennirnir ræddu var málamiðlunartillaga Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokkksins, í sjávarútvegsmálum. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins voru sjávarútvegsmálin eitt helsta bitbein flokkanna í formlegum viðræðum þeirra skömmu eftir kosningar. Viðreisn og Björt framtíð vilja breytingar á kerfinu en Sjálfstæðismenn ekki. Þingflokkur Viðreisnar hittist í Alþingishúsinu síðdegis í gær og fór yfir stöðuna. Að þeirra ósk var þinghúsinu lokað fyrir fjölmiðlum á meðan fundur stóð yfir og myndatökur ekki leyfðar. Heimildir Fréttablaðsins herma að á milli flokkanna sé samstaða í stórum dráttum í flestum málum. Hægt væri að skrifa stjórnarsáttmála þeirra á milli á tiltölulega skömmum tíma. Sátt á milli flokkanna sjávarútvegs- og Evrópumálum er hins vegar forsenda fyrir samstarfinu og hún liggur enn ekki fyrir. Heimildarmenn blaðsins segja hins vegar að fyrst stjórnarkreppa vofi yfir sé mögulegt að málamiðlanir verði gerðar sem ekki voru upp á borðum þegar flokkarnir ræddu fyrst saman.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þingmenn Viðreisnar hittast og meina fjölmiðlum um aðgang að Alþingi Þingmenn Viðreisnar komu saman til fundar í Alþingishúsinu á fimmta tímanum. 27. nóvember 2016 17:34 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Formenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar héldu áfram að ræða mögulegt stjórnarsamtstarf flokkanna um helgina. Þeir hittust meðal annars á fundi í gær og fóru yfir stöðuna. Á meðal þess sem formennirnir ræddu var málamiðlunartillaga Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokkksins, í sjávarútvegsmálum. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins voru sjávarútvegsmálin eitt helsta bitbein flokkanna í formlegum viðræðum þeirra skömmu eftir kosningar. Viðreisn og Björt framtíð vilja breytingar á kerfinu en Sjálfstæðismenn ekki. Þingflokkur Viðreisnar hittist í Alþingishúsinu síðdegis í gær og fór yfir stöðuna. Að þeirra ósk var þinghúsinu lokað fyrir fjölmiðlum á meðan fundur stóð yfir og myndatökur ekki leyfðar. Heimildir Fréttablaðsins herma að á milli flokkanna sé samstaða í stórum dráttum í flestum málum. Hægt væri að skrifa stjórnarsáttmála þeirra á milli á tiltölulega skömmum tíma. Sátt á milli flokkanna sjávarútvegs- og Evrópumálum er hins vegar forsenda fyrir samstarfinu og hún liggur enn ekki fyrir. Heimildarmenn blaðsins segja hins vegar að fyrst stjórnarkreppa vofi yfir sé mögulegt að málamiðlanir verði gerðar sem ekki voru upp á borðum þegar flokkarnir ræddu fyrst saman.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þingmenn Viðreisnar hittast og meina fjölmiðlum um aðgang að Alþingi Þingmenn Viðreisnar komu saman til fundar í Alþingishúsinu á fimmta tímanum. 27. nóvember 2016 17:34 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Þingmenn Viðreisnar hittast og meina fjölmiðlum um aðgang að Alþingi Þingmenn Viðreisnar komu saman til fundar í Alþingishúsinu á fimmta tímanum. 27. nóvember 2016 17:34