Innlent

Twitter nötrar eftir uppljóstrun Kastljóss um Brúnegg

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Ljóst er að hænurnar bjuggu við slæman aðbúnað og fólk er hneykslað.
Ljóst er að hænurnar bjuggu við slæman aðbúnað og fólk er hneykslað. Vísir/EPA

Ljóst er að fjölmargir Íslendingar eru hissa á fréttum sem bárust í kvöld af aðbúnaði fugla á vegum Brúnegg ehf. Þar kom fram að aðbúnaður fugla í eigum fyrirtækisins hefði verið mjög slæmur og að margt mætti betur fara.



Fjölmargir hafa tjáð sig um málið á Twitter undir myllumerkinu #brúnegg og ljóst að mörgum er mikið niðri fyrir.

Hægt er að sjá umræðuna hér að neðan ásamt nokkrum völdum tístum. 


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×