Einföld leið til að losna við Game of Thrones spoilera á netinu Samúel Karl Ólason skrifar 25. apríl 2016 14:53 Vísir/HBO Við þekkjum það öll að rekast á Facebook færslu, tíst á Twitter eða fréttir sem fara langleiðina með að eyðileggja síðasta þátt Game of Thrones fyrir okkur. Það getur reynst verulega erfitt að komast hjá spoilerum á þáttunum þar sem hann er sýndur fyrst klukkan eitt á sunnudagskvöldi og svo aftur seint á mánudagskvöldi. Í millitíðinni eru erlendir miðlar að fjalla um þættina og þó þeir vandi sig ef til vill við að spoila ekki þá gera slysin ekki boð á undan sér.Færsla sem inniheldur líklega spoiler fær þessa mynd yfir sig.Eina leiðin til að vera viss í sinni sök er oft að forðast öll samskipti við vinnufélagana, reyna að komast hjá því að vera á netinu og hlusta á háværa tónlist í heyrnatólum. Í fyrra komu framtaksamir forritar okkur til bjargar. Hvað varðar internetið allavega. Varðandi málglaða vinnufélaga er lítið hægt að gera. Enn sem komið er. Vert er að rifja upp þetta bragð í tilefni af því að fyrsti þáttur nýrrar seríu var sýndur í nótt.Game of Spoils er viðbót við Chrome, vafra Google, og eftir að hann hefur verið sóttur birtast myndir eins og sjá má hér til hliðar yfir færslur um Game of Thrones. Á myndinni stendur af hverju færslan hefur verið sigtuð út og er notendum gert kleift að ýta á myndina til að hleypa færslunni í gegn. Sé óvart klikkað á myndina fá notendur samt þrjár sekúndur til að kasta tölvunni út um gluggann, eða bregðast við á annan hátt, áður en færslan birtist. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Við þekkjum það öll að rekast á Facebook færslu, tíst á Twitter eða fréttir sem fara langleiðina með að eyðileggja síðasta þátt Game of Thrones fyrir okkur. Það getur reynst verulega erfitt að komast hjá spoilerum á þáttunum þar sem hann er sýndur fyrst klukkan eitt á sunnudagskvöldi og svo aftur seint á mánudagskvöldi. Í millitíðinni eru erlendir miðlar að fjalla um þættina og þó þeir vandi sig ef til vill við að spoila ekki þá gera slysin ekki boð á undan sér.Færsla sem inniheldur líklega spoiler fær þessa mynd yfir sig.Eina leiðin til að vera viss í sinni sök er oft að forðast öll samskipti við vinnufélagana, reyna að komast hjá því að vera á netinu og hlusta á háværa tónlist í heyrnatólum. Í fyrra komu framtaksamir forritar okkur til bjargar. Hvað varðar internetið allavega. Varðandi málglaða vinnufélaga er lítið hægt að gera. Enn sem komið er. Vert er að rifja upp þetta bragð í tilefni af því að fyrsti þáttur nýrrar seríu var sýndur í nótt.Game of Spoils er viðbót við Chrome, vafra Google, og eftir að hann hefur verið sóttur birtast myndir eins og sjá má hér til hliðar yfir færslur um Game of Thrones. Á myndinni stendur af hverju færslan hefur verið sigtuð út og er notendum gert kleift að ýta á myndina til að hleypa færslunni í gegn. Sé óvart klikkað á myndina fá notendur samt þrjár sekúndur til að kasta tölvunni út um gluggann, eða bregðast við á annan hátt, áður en færslan birtist.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira