Telur ekki tímabært að tala um þjóðstjórn eða utanþingsstjórn Anton Egilsson skrifar 4. desember 2016 19:31 Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að sá tími sem farið hefur í að reyna að mynda nýja ríkisstjórn sé eðlilegur. Hann segir að stjórnarkreppa sé bara leikur að orðum. „Ég held að þetta sé alveg eðlilegur tími. Í sögulegu samhengi er þetta eðlilegur tími.“ Sagði Baldur í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Hann telur þá að ekki sé tímabært að tala um þjóðsstjórn eða utanþingsstjórn. Fyrst verði til að mynda að leyfa öllum stjórnmálaleiðtogum að spreyta sig. „Það getur ýmislegt gert þegar menn fá umboðið. Menn kannski vilja frekar þá miðla málum og slá af sínum ítrustu kröfum. Margt getur gerst ennþá og það er mjög eðlilegt að taki nokkrar vikur að mynda ríkisstjórn við svona erfiðar aðstæður.“ Píratar fengu stjórnarmyndunarumboðið frá Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á föstudag. Búist er við því að stjórnarmyndunarviðræður Pírata, Viðreisnar, Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar hefjist á morgun. Píratar hafa þegar lýst því yfir að þeir vilji ekki mynda ríkisstjórn með Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum. Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Sjá meira
Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að sá tími sem farið hefur í að reyna að mynda nýja ríkisstjórn sé eðlilegur. Hann segir að stjórnarkreppa sé bara leikur að orðum. „Ég held að þetta sé alveg eðlilegur tími. Í sögulegu samhengi er þetta eðlilegur tími.“ Sagði Baldur í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Hann telur þá að ekki sé tímabært að tala um þjóðsstjórn eða utanþingsstjórn. Fyrst verði til að mynda að leyfa öllum stjórnmálaleiðtogum að spreyta sig. „Það getur ýmislegt gert þegar menn fá umboðið. Menn kannski vilja frekar þá miðla málum og slá af sínum ítrustu kröfum. Margt getur gerst ennþá og það er mjög eðlilegt að taki nokkrar vikur að mynda ríkisstjórn við svona erfiðar aðstæður.“ Píratar fengu stjórnarmyndunarumboðið frá Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á föstudag. Búist er við því að stjórnarmyndunarviðræður Pírata, Viðreisnar, Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar hefjist á morgun. Píratar hafa þegar lýst því yfir að þeir vilji ekki mynda ríkisstjórn með Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum.
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Sjá meira