Einn farþegi enn á gjörgæslu eftir rútuslysið á Þingvallavegi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 26. október 2016 11:17 Einn sjúklingur liggur enn á gjörgæslu Landspítala eftir rútuslys á Þingvallavegi í gær. Sautján manns voru fluttir á Landspítalann í kjölfar slyssins, þar af voru tveir fluttir á gjörgæslu. Tíu voru útskrifaðir í gær og fimm lögðust inn á almenna deild. Alls voru 42 farþegar í rútunni, flestir þeirra kínverskir ferðamenn, þegar hún valt upp úr klukkan tíu í gærmorgun við Skálafellsafleggjara á Þingvallavegi. Þingvallaveg var lokað í um fimm tíma vegna slyssins og voru aðrir farþegar fluttir í fjöldahjálparstöð Rauða krossins í Mosfellsbæ. Samkvæmt heimildum fréttastofu var rútan á sumardekkjum. Rútan var á vegum hópbílafyrirtækisins Skagaverks. en Gunnar Þór Gunnarsson, forsvarsmaður fyrirtækisins, sagði að rútan hafi verið á góðum dekkjum, þó ekki nagladekkjum.Sjá einnig:Rútuslys á Þingvallavegi Viðbragðsáætlun almannavarna var virkjuð vegna slyssins og mikill fjöldi sjúkrabíla, lögreglubíla, tækjabíla slökkviliðs og björgunarsveitafólk sent á vettvang. Landspítalinn virkjaði gult viðbúnaðarstig vegna slyssins. „Þegar viðbúnaðarstig er virkjað þá þýðir það að spítalinn er leggur frá sér önnur störf eftir því sem þurfa þykir og einbeitir sér að þeim alvarlega atburði sem orðið hefur. Í þessu tilfelli var það þannig. Það voru mest fjörutíu manns hér að vinna á bráðadeildinni við að sinna þeim sem komu hingað,“ sagði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, í samtali við fréttastofu í gær. Þá bað blóðbankinn vana blóðgjafa í O mínus og O plús að koma og gefa blóð í gær vegna slyssins, og náði að anna þörf spítalans fyrir blóðgjafir.Frétt kvöldfrétta Stöðvar 2 um slysið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Rútuslys á Þingvallavegi Nokkrir tugir farþega voru í rútunni. 25. október 2016 10:37 Fjöldi slasaðra: Gera ráð fyrir að nýta 10 bíla til sjúkraflutninga Klippa hefur þurft 2 úr flaki rútunnar. 25. október 2016 11:34 Fimm til sjö manns alvarlega slasaðir eftir rútuslysið Fimm til sjö manns eru alvarlega slasaðir eftir rútuslys sem varð skömmu eftir klukkan 10 í morgun á Þingvallavegi við Skálafellsafleggjarann. 25. október 2016 12:05 Annað rútuslys á Suðurlandsvegi í morgun Rúta með þrjátíu til fjörutíu farþega innanborðs fór útaf veginum nærri Hellisheiðarvirkjun. 25. október 2016 11:39 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Fleiri fréttir Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Sjá meira
Einn sjúklingur liggur enn á gjörgæslu Landspítala eftir rútuslys á Þingvallavegi í gær. Sautján manns voru fluttir á Landspítalann í kjölfar slyssins, þar af voru tveir fluttir á gjörgæslu. Tíu voru útskrifaðir í gær og fimm lögðust inn á almenna deild. Alls voru 42 farþegar í rútunni, flestir þeirra kínverskir ferðamenn, þegar hún valt upp úr klukkan tíu í gærmorgun við Skálafellsafleggjara á Þingvallavegi. Þingvallaveg var lokað í um fimm tíma vegna slyssins og voru aðrir farþegar fluttir í fjöldahjálparstöð Rauða krossins í Mosfellsbæ. Samkvæmt heimildum fréttastofu var rútan á sumardekkjum. Rútan var á vegum hópbílafyrirtækisins Skagaverks. en Gunnar Þór Gunnarsson, forsvarsmaður fyrirtækisins, sagði að rútan hafi verið á góðum dekkjum, þó ekki nagladekkjum.Sjá einnig:Rútuslys á Þingvallavegi Viðbragðsáætlun almannavarna var virkjuð vegna slyssins og mikill fjöldi sjúkrabíla, lögreglubíla, tækjabíla slökkviliðs og björgunarsveitafólk sent á vettvang. Landspítalinn virkjaði gult viðbúnaðarstig vegna slyssins. „Þegar viðbúnaðarstig er virkjað þá þýðir það að spítalinn er leggur frá sér önnur störf eftir því sem þurfa þykir og einbeitir sér að þeim alvarlega atburði sem orðið hefur. Í þessu tilfelli var það þannig. Það voru mest fjörutíu manns hér að vinna á bráðadeildinni við að sinna þeim sem komu hingað,“ sagði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, í samtali við fréttastofu í gær. Þá bað blóðbankinn vana blóðgjafa í O mínus og O plús að koma og gefa blóð í gær vegna slyssins, og náði að anna þörf spítalans fyrir blóðgjafir.Frétt kvöldfrétta Stöðvar 2 um slysið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Rútuslys á Þingvallavegi Nokkrir tugir farþega voru í rútunni. 25. október 2016 10:37 Fjöldi slasaðra: Gera ráð fyrir að nýta 10 bíla til sjúkraflutninga Klippa hefur þurft 2 úr flaki rútunnar. 25. október 2016 11:34 Fimm til sjö manns alvarlega slasaðir eftir rútuslysið Fimm til sjö manns eru alvarlega slasaðir eftir rútuslys sem varð skömmu eftir klukkan 10 í morgun á Þingvallavegi við Skálafellsafleggjarann. 25. október 2016 12:05 Annað rútuslys á Suðurlandsvegi í morgun Rúta með þrjátíu til fjörutíu farþega innanborðs fór útaf veginum nærri Hellisheiðarvirkjun. 25. október 2016 11:39 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Fleiri fréttir Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Sjá meira
Fjöldi slasaðra: Gera ráð fyrir að nýta 10 bíla til sjúkraflutninga Klippa hefur þurft 2 úr flaki rútunnar. 25. október 2016 11:34
Fimm til sjö manns alvarlega slasaðir eftir rútuslysið Fimm til sjö manns eru alvarlega slasaðir eftir rútuslys sem varð skömmu eftir klukkan 10 í morgun á Þingvallavegi við Skálafellsafleggjarann. 25. október 2016 12:05
Annað rútuslys á Suðurlandsvegi í morgun Rúta með þrjátíu til fjörutíu farþega innanborðs fór útaf veginum nærri Hellisheiðarvirkjun. 25. október 2016 11:39