Júníus Meyvant sendir frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband Stefán Árni Pálsson skrifar 18. maí 2016 12:30 Júníus Meyvant er mjög vinsæll hér á landi. Mynd/sigríður Unnur lúðvíksdóttir Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. Leikstjóri myndbandsins var Hannes Þór Arason en það var allt tekið upp á 8mm filmuvél í Vestmannaeyjum. Saga myndbandsins er um hversdagslegt líf í Vestmannaeyjum, þar sem Unnar (Júníus Meyvant) ólst upp, og það vill svo til að það er pabbahelgi. Ungi strákurinn í myndbandinu er einmitt sonur Unnars og saxófónleikarinn er faðir hans. Júníus Meyvant lauk nýverið við upptökur á sinni fyrstu hljómplötu sem hefur verið í vinnslu um nokkurt skeið. Platan ber heitið „Floating Harmonies“ og kemur hún út 8. Júlí nk. Platan kemur út um allan heim en verður fáanleg í eiginlegum eintökum í Evrópu fyrst um sinn. Record Records gefur út. Í september fer Júníus Meyvant í tónleikaferð um Evrópu ásamt hljómsveit sinni og verður spilað á eftirfarandi stöðum: Sep 2 Berlin, DE Privatclub Sep 3 Gdansk, PO Soundrive Fest Sep 4 Dresden, DE Sound Of Bronkow Festival Sep 5 Prague, CZ La Loca Sep 6 Vienna, AT Chelsea Sep 7 Munich, DE Ampere Sep 9 Hamburg, DE Nochtspeicher Sep 10 Copenhagen, DK Jazzhouse Sep 12 Aarhus, DK Radar Sep 14 Groningen, NL Vera Sep 15 Amsterdam, NL Bitterzoet Sep 16 London, UK Bush Hall Sep 17 Bristol, UK Louisiana Sep 18 Glasgow, UK Broadcast Sep 19 Manchester, UK Gullivers Sep 21 Paris, FR La Boule Noir Sep 22 Brussels, BE Live Europe Sep 23 Zurich, CH Bogen F Tónlist Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. Leikstjóri myndbandsins var Hannes Þór Arason en það var allt tekið upp á 8mm filmuvél í Vestmannaeyjum. Saga myndbandsins er um hversdagslegt líf í Vestmannaeyjum, þar sem Unnar (Júníus Meyvant) ólst upp, og það vill svo til að það er pabbahelgi. Ungi strákurinn í myndbandinu er einmitt sonur Unnars og saxófónleikarinn er faðir hans. Júníus Meyvant lauk nýverið við upptökur á sinni fyrstu hljómplötu sem hefur verið í vinnslu um nokkurt skeið. Platan ber heitið „Floating Harmonies“ og kemur hún út 8. Júlí nk. Platan kemur út um allan heim en verður fáanleg í eiginlegum eintökum í Evrópu fyrst um sinn. Record Records gefur út. Í september fer Júníus Meyvant í tónleikaferð um Evrópu ásamt hljómsveit sinni og verður spilað á eftirfarandi stöðum: Sep 2 Berlin, DE Privatclub Sep 3 Gdansk, PO Soundrive Fest Sep 4 Dresden, DE Sound Of Bronkow Festival Sep 5 Prague, CZ La Loca Sep 6 Vienna, AT Chelsea Sep 7 Munich, DE Ampere Sep 9 Hamburg, DE Nochtspeicher Sep 10 Copenhagen, DK Jazzhouse Sep 12 Aarhus, DK Radar Sep 14 Groningen, NL Vera Sep 15 Amsterdam, NL Bitterzoet Sep 16 London, UK Bush Hall Sep 17 Bristol, UK Louisiana Sep 18 Glasgow, UK Broadcast Sep 19 Manchester, UK Gullivers Sep 21 Paris, FR La Boule Noir Sep 22 Brussels, BE Live Europe Sep 23 Zurich, CH Bogen F
Tónlist Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira