Forhlustun á nýrri breiðskífu Júníus Meyvant á netinu Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. júlí 2016 15:59 Unnar Gísli var nær óþekktur þegar hann birtist fram á sviðið fullmótaður sem tónlistarmaður. Vísir Á föstudaginn gefur Júníus Meyvant út sína fyrstu breiðskífu en nafnlaus þröngskífa hans frá því var gefin út víðs vegar um heim á krafti lagsins Color Decay. Nýja platan heitir Floating Harmonies og nú þurfa óþolinmóður netverjar ekki að bíða sekúndunni lengur, því hægt er að forhlusta á plötuna í heild sinni á tónlistarvefnum The Line of Best Fit.Einungis er hægt að hlusta á plötuna í gegnum síðu þeirra.Júníus Meyvant er listamannanafn Unnars Gísla Sigmundssonar en hann er frá Vestmanneyjum. Nýja platan inniheldur 12 lög og valdi tónlistarvefurinn lagið Signals af plötunni sem lag dagsins í dag. Júníus Meyvant kom fram á Hróarskeldu hátíðinni sem fram fór í Danmörku um helgina. Platan kemur út hér á landi á vegum Record Records á föstudag en platan kemur samtímis út á netinu. Júníus Meyvant er einn þeirra sem kemur fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár en hann spilaði þar einnig í fyrra.Fyrir þá sem ekki treysta sér af Vísi vefnum er hægt að sjá og heyra Júníus flytja lagið Signals hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Júníus Meyvant sendir frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. 18. maí 2016 12:30 Júníus Meyvant á leið í tónleikaferð um Evrópu Óhætt er að segja að síðustu tvö ár hafa verið gæfurík fyrir tónlistarmanninn Júníus Meyvant. 3. maí 2016 15:30 Nýtt lag frá Júníusi Meyvant og plata á leiðinni Júníus Meyvant lauk nýverið við upptökur á sinni fyrstu hljómplötu sem hefur verið í vinnslu um nokkurt skeið. 12. apríl 2016 10:30 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Á föstudaginn gefur Júníus Meyvant út sína fyrstu breiðskífu en nafnlaus þröngskífa hans frá því var gefin út víðs vegar um heim á krafti lagsins Color Decay. Nýja platan heitir Floating Harmonies og nú þurfa óþolinmóður netverjar ekki að bíða sekúndunni lengur, því hægt er að forhlusta á plötuna í heild sinni á tónlistarvefnum The Line of Best Fit.Einungis er hægt að hlusta á plötuna í gegnum síðu þeirra.Júníus Meyvant er listamannanafn Unnars Gísla Sigmundssonar en hann er frá Vestmanneyjum. Nýja platan inniheldur 12 lög og valdi tónlistarvefurinn lagið Signals af plötunni sem lag dagsins í dag. Júníus Meyvant kom fram á Hróarskeldu hátíðinni sem fram fór í Danmörku um helgina. Platan kemur út hér á landi á vegum Record Records á föstudag en platan kemur samtímis út á netinu. Júníus Meyvant er einn þeirra sem kemur fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár en hann spilaði þar einnig í fyrra.Fyrir þá sem ekki treysta sér af Vísi vefnum er hægt að sjá og heyra Júníus flytja lagið Signals hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Júníus Meyvant sendir frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. 18. maí 2016 12:30 Júníus Meyvant á leið í tónleikaferð um Evrópu Óhætt er að segja að síðustu tvö ár hafa verið gæfurík fyrir tónlistarmanninn Júníus Meyvant. 3. maí 2016 15:30 Nýtt lag frá Júníusi Meyvant og plata á leiðinni Júníus Meyvant lauk nýverið við upptökur á sinni fyrstu hljómplötu sem hefur verið í vinnslu um nokkurt skeið. 12. apríl 2016 10:30 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Júníus Meyvant sendir frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. 18. maí 2016 12:30
Júníus Meyvant á leið í tónleikaferð um Evrópu Óhætt er að segja að síðustu tvö ár hafa verið gæfurík fyrir tónlistarmanninn Júníus Meyvant. 3. maí 2016 15:30
Nýtt lag frá Júníusi Meyvant og plata á leiðinni Júníus Meyvant lauk nýverið við upptökur á sinni fyrstu hljómplötu sem hefur verið í vinnslu um nokkurt skeið. 12. apríl 2016 10:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“