Meintur kynferðisbrotamaður í farbanni til þriðjudags Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. janúar 2016 13:09 Hótelið Room with a view er staðsett á Laugavegi 18. Vísir/Anton Brink Erlendur ferðamaður sem sætir rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um kynferðisbrot gagnvart íslenskri konu aðfaranótt sunnudags er laus úr gæsluvarðhaldi. Hann hefur hins vegar verið úrskurðaður í farbann til þriðjudags. Eins og fram hefur komið í fréttum Vísis, sem sjá má hér að neðan, var maðurinn hluti af fjölmennum hópi sem kom hingað til lands tl að steggja sameiginlega vin. Gistu þeir á hótelinu Room with a view á Laugavegi en var vísað af hótelinu eftir að lögregla handtók manninn og samferðamenn hans voru teknir til skýrslutöku. Konan lagði fram kæru á hendur manninum sem er sem fyrr segir laus úr haldi en má ekki yfirgefa landið fyrr en á þriðjudag. Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglu, segir að rannsókn miði vel og stefnt sé á að ljúka henni innan tíðar. Hann vill ekki gefa uppi hvert kynferðisbrotið sé sem maðurinn er grunaður um. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Úr steggjapartýi í gæsluvarðhald: Fylgdarliði mannsins vísað af hótelinu Erlendur ferðamaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmtudags vegna gruns um kynferðisbrot gegn íslenskri konu. 18. janúar 2016 16:15 Í haldi vegna gruns um kynferðisbrot á hótelherbergi Kona lagði fram kæru vegna kynferðisbrots á hóteli á Laugavegi aðfaranótt sunnudags. 18. janúar 2016 09:47 Í gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot á hóteli Engar upplýsingar fást um það hvort hinn grunaði og sú sem kærði séu ferðamenn eða ekki. 18. janúar 2016 14:35 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Sjá meira
Erlendur ferðamaður sem sætir rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um kynferðisbrot gagnvart íslenskri konu aðfaranótt sunnudags er laus úr gæsluvarðhaldi. Hann hefur hins vegar verið úrskurðaður í farbann til þriðjudags. Eins og fram hefur komið í fréttum Vísis, sem sjá má hér að neðan, var maðurinn hluti af fjölmennum hópi sem kom hingað til lands tl að steggja sameiginlega vin. Gistu þeir á hótelinu Room with a view á Laugavegi en var vísað af hótelinu eftir að lögregla handtók manninn og samferðamenn hans voru teknir til skýrslutöku. Konan lagði fram kæru á hendur manninum sem er sem fyrr segir laus úr haldi en má ekki yfirgefa landið fyrr en á þriðjudag. Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglu, segir að rannsókn miði vel og stefnt sé á að ljúka henni innan tíðar. Hann vill ekki gefa uppi hvert kynferðisbrotið sé sem maðurinn er grunaður um.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Úr steggjapartýi í gæsluvarðhald: Fylgdarliði mannsins vísað af hótelinu Erlendur ferðamaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmtudags vegna gruns um kynferðisbrot gegn íslenskri konu. 18. janúar 2016 16:15 Í haldi vegna gruns um kynferðisbrot á hótelherbergi Kona lagði fram kæru vegna kynferðisbrots á hóteli á Laugavegi aðfaranótt sunnudags. 18. janúar 2016 09:47 Í gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot á hóteli Engar upplýsingar fást um það hvort hinn grunaði og sú sem kærði séu ferðamenn eða ekki. 18. janúar 2016 14:35 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Sjá meira
Úr steggjapartýi í gæsluvarðhald: Fylgdarliði mannsins vísað af hótelinu Erlendur ferðamaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmtudags vegna gruns um kynferðisbrot gegn íslenskri konu. 18. janúar 2016 16:15
Í haldi vegna gruns um kynferðisbrot á hótelherbergi Kona lagði fram kæru vegna kynferðisbrots á hóteli á Laugavegi aðfaranótt sunnudags. 18. janúar 2016 09:47
Í gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot á hóteli Engar upplýsingar fást um það hvort hinn grunaði og sú sem kærði séu ferðamenn eða ekki. 18. janúar 2016 14:35