Hræddist gagnrýni en sér ekki eftir neinu Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2016 17:06 Anna Lára Orlowska er Ungfrú Ísland. Mynd/Bent Marinósson Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland. 22 ungar konur öttu kappi um titilinn og aðra titla í boði. Vísir náði tali af Önnu og ræddi stuttlega við hana um keppnina. „Ég er eiginlega enn orðlaus og að átta mig á þessu,“ segir Anna um sigurinn. Með honum hefur Anna tryggt sér þátttöku í keppninni Miss World sem fer fram í Washington DCV í Bandaríkjunum í desember. Þar verður hún í um mánuð. Hún segir undirbúninginn fyrir þá keppni hefjast á næstunni.Mynd/Bent MarinóssonAnna segir að sigurinn hafi komið sér á óvart. „Maður veit aldrei hverju dómararnir eru að leita að. Ég vissi auðvitað aldrei hvort ég gæti unnið titilinn en ég stefndi alltaf að Miss People‘s Choice titlinum. Það fannst mér vera eitthvað sem ég gæti lagt mig hundrað prósent fram í og reynt að ná til fólks.“Hræddist gagnrýni Undirbúningurinn fyrir keppnina í gær hefur verið mjög mikill og langur, en þrátt fyrir það segir Anna að ferlið sé búið að vera ótrúlega skemmtilegt. Anna segist hafa reynt að forðast að hlusta og skoða á gagnrýni á keppnina Ungfrú Ísland. „Áður en ég ákvað að taka þátt í keppninni var ég rosalega hrædd við að fara í hana þar sem ég var svo hrædd við gagnrýnina. En, ég keyrði á þetta og sé alls ekki eftir því í dag.“ „Fólk á að mega gera það sem það vill án þess að þurfa að vera hrætt við að einhverjir aðrir séu að fara að setja út á það eða dæma. Maður verður að fylgja hjartanu, kýla á það og gera sitt besta. Þá gerast svona hlutir.“ Tengdar fréttir Umræðan á Twitter: Er stundvísi mikilvæg í #UngfrúÍsland? Svo virðist sem að fólk sé ekki sammála um tilgang og gagn keppninnar. 27. ágúst 2016 22:15 Ný ungfrú Ísland tekur við keflinu Reykjavíkurborg þarf að greiða húseigendum hluta Hallveigarstígs 2 rúmlega tvær milljónir króna í skaðabætur vegna mistaka embættismanns. 27. ágúst 2016 10:00 Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland. 22 ungar konur öttu kappi um titilinn og aðra titla í boði. Vísir náði tali af Önnu og ræddi stuttlega við hana um keppnina. „Ég er eiginlega enn orðlaus og að átta mig á þessu,“ segir Anna um sigurinn. Með honum hefur Anna tryggt sér þátttöku í keppninni Miss World sem fer fram í Washington DCV í Bandaríkjunum í desember. Þar verður hún í um mánuð. Hún segir undirbúninginn fyrir þá keppni hefjast á næstunni.Mynd/Bent MarinóssonAnna segir að sigurinn hafi komið sér á óvart. „Maður veit aldrei hverju dómararnir eru að leita að. Ég vissi auðvitað aldrei hvort ég gæti unnið titilinn en ég stefndi alltaf að Miss People‘s Choice titlinum. Það fannst mér vera eitthvað sem ég gæti lagt mig hundrað prósent fram í og reynt að ná til fólks.“Hræddist gagnrýni Undirbúningurinn fyrir keppnina í gær hefur verið mjög mikill og langur, en þrátt fyrir það segir Anna að ferlið sé búið að vera ótrúlega skemmtilegt. Anna segist hafa reynt að forðast að hlusta og skoða á gagnrýni á keppnina Ungfrú Ísland. „Áður en ég ákvað að taka þátt í keppninni var ég rosalega hrædd við að fara í hana þar sem ég var svo hrædd við gagnrýnina. En, ég keyrði á þetta og sé alls ekki eftir því í dag.“ „Fólk á að mega gera það sem það vill án þess að þurfa að vera hrætt við að einhverjir aðrir séu að fara að setja út á það eða dæma. Maður verður að fylgja hjartanu, kýla á það og gera sitt besta. Þá gerast svona hlutir.“
Tengdar fréttir Umræðan á Twitter: Er stundvísi mikilvæg í #UngfrúÍsland? Svo virðist sem að fólk sé ekki sammála um tilgang og gagn keppninnar. 27. ágúst 2016 22:15 Ný ungfrú Ísland tekur við keflinu Reykjavíkurborg þarf að greiða húseigendum hluta Hallveigarstígs 2 rúmlega tvær milljónir króna í skaðabætur vegna mistaka embættismanns. 27. ágúst 2016 10:00 Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Umræðan á Twitter: Er stundvísi mikilvæg í #UngfrúÍsland? Svo virðist sem að fólk sé ekki sammála um tilgang og gagn keppninnar. 27. ágúst 2016 22:15
Ný ungfrú Ísland tekur við keflinu Reykjavíkurborg þarf að greiða húseigendum hluta Hallveigarstígs 2 rúmlega tvær milljónir króna í skaðabætur vegna mistaka embættismanns. 27. ágúst 2016 10:00