Þegar Presley bað Nixon um að fá að gerast leynilögga Birgir Olgeirsson skrifar 13. janúar 2016 11:21 Michael Shannon sem Elvis Presley og Kevin Spacey sem Richard Nixon. Vísir/Imdb Einn af furðulegri fundum sem áttu sér stað í Hvíta húsinu í Bandaríkjunum á síðustu öld var þegar tónlistarmaðurinn Elvis Presley hitti Richard Nixon, þáverandi Bandaríkjaforseta, 21. desember árið 1970. Er nú væntanleg kvikmynd um þennan fund þar sem Michael Shannon leikur Presley og Kevin Spacey leikur Nixon. Stiklu úr myndinni má sjá neðst í greininni.Myndin af Nixon og Presley er sú mest umbeðna á þjóðskjalasafni Bandaríkjanna.Presley átti frumkvæðið að fundinum en hann hafði sent forsetanum handskrifað bréf þar sem hann óskaði eftir því að fá að hitta Nixon og vildi fá að gerast leynilögreglufulltrúi innan fíkniefnadeildar bandarísku alríkislögreglunnar.Priscilla Presley, sem var gift Elvis á árunum 1967 til 1973, sagði í æviminningum sínum að Presley hefði sé þessa stöðu sem einhverskonar alræðisvald, sem fengist með því að hljóta einkennismerki alríkislögreglumanns. Sagði hún Presley hafa trúað því að með slíku merki gæti hann á löglegan hátt ferðast á milli landa með skotvopn og eiturlyf að eigin vali. Þeir sem vilja fræðast nánar um þennan fund geta farið inn á síðu þjóðskjalasafns Bandaríkjanna hér og lesið meðal annars bréf Presley til Nixon og þakkarbréf forsetans til söngvarans. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Einn af furðulegri fundum sem áttu sér stað í Hvíta húsinu í Bandaríkjunum á síðustu öld var þegar tónlistarmaðurinn Elvis Presley hitti Richard Nixon, þáverandi Bandaríkjaforseta, 21. desember árið 1970. Er nú væntanleg kvikmynd um þennan fund þar sem Michael Shannon leikur Presley og Kevin Spacey leikur Nixon. Stiklu úr myndinni má sjá neðst í greininni.Myndin af Nixon og Presley er sú mest umbeðna á þjóðskjalasafni Bandaríkjanna.Presley átti frumkvæðið að fundinum en hann hafði sent forsetanum handskrifað bréf þar sem hann óskaði eftir því að fá að hitta Nixon og vildi fá að gerast leynilögreglufulltrúi innan fíkniefnadeildar bandarísku alríkislögreglunnar.Priscilla Presley, sem var gift Elvis á árunum 1967 til 1973, sagði í æviminningum sínum að Presley hefði sé þessa stöðu sem einhverskonar alræðisvald, sem fengist með því að hljóta einkennismerki alríkislögreglumanns. Sagði hún Presley hafa trúað því að með slíku merki gæti hann á löglegan hátt ferðast á milli landa með skotvopn og eiturlyf að eigin vali. Þeir sem vilja fræðast nánar um þennan fund geta farið inn á síðu þjóðskjalasafns Bandaríkjanna hér og lesið meðal annars bréf Presley til Nixon og þakkarbréf forsetans til söngvarans.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira