Köttunum í Hveragerði hefur liðið „djöfullega“ af eitrinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. ágúst 2015 11:15 Eitrað var fyrir að minnsta kosti þremur köttum í Hveragerði fyrr í sumar. vísir/getty Gunnar Þorkelsson, héraðsdýralæknir á Suðurlandi, segir mjög sterkan grun um að eitrað hafi verið fyrir þremur köttum í Hveragerði fyrr í sumar. Aflífa þurfti þá alla en krufningin á einum kettinum leiddi í ljós að eitrað hafði verið fyrir honum. „Matvælastofnun kærði málið til lögreglu sem fer með rannsókn málsins og skoðar meðal annars fiskstykki sem fannst í bænum,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. Hann vill ekki gefa upp með hvaða efni eitrað var fyrir köttunum en segir það valda þeim mikilli vanlíðan. „Þetta fer í miðtaugakerfið á þeim og í heilann og þeim líður djöfullega. Við vonumst auðvitað til að sá sem gerði þetta náist svo það verði hægt að sækja hann til saka.“ Að sögn Gunnars segir sagan að eitrað hafi verið fyrir fleiri köttum í bænum en það hefur ekki fengist staðfest. Ekki náðist í lögregluna á Suðurlandi við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir Lögregla rannsakar dularfullu kattadauðana í Hveragerði Hafi verið eitrað fyrir dýrunum telst það brot á dýraverndunarlögum. 10. ágúst 2015 11:26 „Skelfileg upplifun að horfa á dýrið sitt þjást“ Í götunni Laufskógum í Hveragerði hafa undanfarna daga kettir dáið á dularfullan hátt og hundar hafa veikst. 10. ágúst 2015 20:38 „Þarf barn í alvörunni að veikjast til að lögreglan taki þetta alvarlega?“ Kattaeigandi í Hveragerði er ósáttur við áhugaleysi lögreglunnar á dularfullum kattadauðum í Hveragerði. 24. ágúst 2015 16:13 Grunur um að eitrað hafi verið fyrir dýrum í Hveragerði Frostlögsleginn fiskur fannst í Hveragerði en fjórir kettir hafa drepist í bænum um helgina. 9. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira
Gunnar Þorkelsson, héraðsdýralæknir á Suðurlandi, segir mjög sterkan grun um að eitrað hafi verið fyrir þremur köttum í Hveragerði fyrr í sumar. Aflífa þurfti þá alla en krufningin á einum kettinum leiddi í ljós að eitrað hafði verið fyrir honum. „Matvælastofnun kærði málið til lögreglu sem fer með rannsókn málsins og skoðar meðal annars fiskstykki sem fannst í bænum,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. Hann vill ekki gefa upp með hvaða efni eitrað var fyrir köttunum en segir það valda þeim mikilli vanlíðan. „Þetta fer í miðtaugakerfið á þeim og í heilann og þeim líður djöfullega. Við vonumst auðvitað til að sá sem gerði þetta náist svo það verði hægt að sækja hann til saka.“ Að sögn Gunnars segir sagan að eitrað hafi verið fyrir fleiri köttum í bænum en það hefur ekki fengist staðfest. Ekki náðist í lögregluna á Suðurlandi við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir Lögregla rannsakar dularfullu kattadauðana í Hveragerði Hafi verið eitrað fyrir dýrunum telst það brot á dýraverndunarlögum. 10. ágúst 2015 11:26 „Skelfileg upplifun að horfa á dýrið sitt þjást“ Í götunni Laufskógum í Hveragerði hafa undanfarna daga kettir dáið á dularfullan hátt og hundar hafa veikst. 10. ágúst 2015 20:38 „Þarf barn í alvörunni að veikjast til að lögreglan taki þetta alvarlega?“ Kattaeigandi í Hveragerði er ósáttur við áhugaleysi lögreglunnar á dularfullum kattadauðum í Hveragerði. 24. ágúst 2015 16:13 Grunur um að eitrað hafi verið fyrir dýrum í Hveragerði Frostlögsleginn fiskur fannst í Hveragerði en fjórir kettir hafa drepist í bænum um helgina. 9. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira
Lögregla rannsakar dularfullu kattadauðana í Hveragerði Hafi verið eitrað fyrir dýrunum telst það brot á dýraverndunarlögum. 10. ágúst 2015 11:26
„Skelfileg upplifun að horfa á dýrið sitt þjást“ Í götunni Laufskógum í Hveragerði hafa undanfarna daga kettir dáið á dularfullan hátt og hundar hafa veikst. 10. ágúst 2015 20:38
„Þarf barn í alvörunni að veikjast til að lögreglan taki þetta alvarlega?“ Kattaeigandi í Hveragerði er ósáttur við áhugaleysi lögreglunnar á dularfullum kattadauðum í Hveragerði. 24. ágúst 2015 16:13
Grunur um að eitrað hafi verið fyrir dýrum í Hveragerði Frostlögsleginn fiskur fannst í Hveragerði en fjórir kettir hafa drepist í bænum um helgina. 9. ágúst 2015 14:30