Köttunum í Hveragerði hefur liðið „djöfullega“ af eitrinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. ágúst 2015 11:15 Eitrað var fyrir að minnsta kosti þremur köttum í Hveragerði fyrr í sumar. vísir/getty Gunnar Þorkelsson, héraðsdýralæknir á Suðurlandi, segir mjög sterkan grun um að eitrað hafi verið fyrir þremur köttum í Hveragerði fyrr í sumar. Aflífa þurfti þá alla en krufningin á einum kettinum leiddi í ljós að eitrað hafði verið fyrir honum. „Matvælastofnun kærði málið til lögreglu sem fer með rannsókn málsins og skoðar meðal annars fiskstykki sem fannst í bænum,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. Hann vill ekki gefa upp með hvaða efni eitrað var fyrir köttunum en segir það valda þeim mikilli vanlíðan. „Þetta fer í miðtaugakerfið á þeim og í heilann og þeim líður djöfullega. Við vonumst auðvitað til að sá sem gerði þetta náist svo það verði hægt að sækja hann til saka.“ Að sögn Gunnars segir sagan að eitrað hafi verið fyrir fleiri köttum í bænum en það hefur ekki fengist staðfest. Ekki náðist í lögregluna á Suðurlandi við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir Lögregla rannsakar dularfullu kattadauðana í Hveragerði Hafi verið eitrað fyrir dýrunum telst það brot á dýraverndunarlögum. 10. ágúst 2015 11:26 „Skelfileg upplifun að horfa á dýrið sitt þjást“ Í götunni Laufskógum í Hveragerði hafa undanfarna daga kettir dáið á dularfullan hátt og hundar hafa veikst. 10. ágúst 2015 20:38 „Þarf barn í alvörunni að veikjast til að lögreglan taki þetta alvarlega?“ Kattaeigandi í Hveragerði er ósáttur við áhugaleysi lögreglunnar á dularfullum kattadauðum í Hveragerði. 24. ágúst 2015 16:13 Grunur um að eitrað hafi verið fyrir dýrum í Hveragerði Frostlögsleginn fiskur fannst í Hveragerði en fjórir kettir hafa drepist í bænum um helgina. 9. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Gunnar Þorkelsson, héraðsdýralæknir á Suðurlandi, segir mjög sterkan grun um að eitrað hafi verið fyrir þremur köttum í Hveragerði fyrr í sumar. Aflífa þurfti þá alla en krufningin á einum kettinum leiddi í ljós að eitrað hafði verið fyrir honum. „Matvælastofnun kærði málið til lögreglu sem fer með rannsókn málsins og skoðar meðal annars fiskstykki sem fannst í bænum,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. Hann vill ekki gefa upp með hvaða efni eitrað var fyrir köttunum en segir það valda þeim mikilli vanlíðan. „Þetta fer í miðtaugakerfið á þeim og í heilann og þeim líður djöfullega. Við vonumst auðvitað til að sá sem gerði þetta náist svo það verði hægt að sækja hann til saka.“ Að sögn Gunnars segir sagan að eitrað hafi verið fyrir fleiri köttum í bænum en það hefur ekki fengist staðfest. Ekki náðist í lögregluna á Suðurlandi við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir Lögregla rannsakar dularfullu kattadauðana í Hveragerði Hafi verið eitrað fyrir dýrunum telst það brot á dýraverndunarlögum. 10. ágúst 2015 11:26 „Skelfileg upplifun að horfa á dýrið sitt þjást“ Í götunni Laufskógum í Hveragerði hafa undanfarna daga kettir dáið á dularfullan hátt og hundar hafa veikst. 10. ágúst 2015 20:38 „Þarf barn í alvörunni að veikjast til að lögreglan taki þetta alvarlega?“ Kattaeigandi í Hveragerði er ósáttur við áhugaleysi lögreglunnar á dularfullum kattadauðum í Hveragerði. 24. ágúst 2015 16:13 Grunur um að eitrað hafi verið fyrir dýrum í Hveragerði Frostlögsleginn fiskur fannst í Hveragerði en fjórir kettir hafa drepist í bænum um helgina. 9. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Lögregla rannsakar dularfullu kattadauðana í Hveragerði Hafi verið eitrað fyrir dýrunum telst það brot á dýraverndunarlögum. 10. ágúst 2015 11:26
„Skelfileg upplifun að horfa á dýrið sitt þjást“ Í götunni Laufskógum í Hveragerði hafa undanfarna daga kettir dáið á dularfullan hátt og hundar hafa veikst. 10. ágúst 2015 20:38
„Þarf barn í alvörunni að veikjast til að lögreglan taki þetta alvarlega?“ Kattaeigandi í Hveragerði er ósáttur við áhugaleysi lögreglunnar á dularfullum kattadauðum í Hveragerði. 24. ágúst 2015 16:13
Grunur um að eitrað hafi verið fyrir dýrum í Hveragerði Frostlögsleginn fiskur fannst í Hveragerði en fjórir kettir hafa drepist í bænum um helgina. 9. ágúst 2015 14:30