Myndskeið úr æsku Kurt Cobain notuð í nýrri heimildarmynd Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. mars 2015 22:50 Kurt Cobain, söngvari Nirvana. Vísir/Getty Stikla fyrir nýja heimildarmynd um söngvara Nirvana, Kurt Cobain, var birt í dag. Myndin heitir Montage of Heck og er leikstýrt af Brett Morgen. Hún var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar síðastliðnum. Fjölmargar heimildarmyndir hafa verið gerðar um Cobain en Montage of Heck er sú fyrsta sem gerð er með samþykki fjölskyldu og vina söngvarans. Auk þess hafði leikstjórinn fullt leyfi til að nota tónlist Nirvana í myndinni, bæði útgefið og óútgefið efni. Þá eru Courtney Love, fyrrverandi eiginkona Cobain, og dóttir þeirra, Frances Bean, eru á meðal framleiðenda myndarinnar. Í heimildarmyndinni er talað við þá sem stóðu honum næst og birt myndbönd sem aldrei hafa komið fyrir sjónir almennings, meðal annars úr æsku Cobain. Kurt Cobain lést fyrir eigin hendi, af völdum skotsára, árið 1994, þá 27 ára gamall. Stikluna úr myndinn má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Stikla fyrir nýja heimildarmynd um söngvara Nirvana, Kurt Cobain, var birt í dag. Myndin heitir Montage of Heck og er leikstýrt af Brett Morgen. Hún var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar síðastliðnum. Fjölmargar heimildarmyndir hafa verið gerðar um Cobain en Montage of Heck er sú fyrsta sem gerð er með samþykki fjölskyldu og vina söngvarans. Auk þess hafði leikstjórinn fullt leyfi til að nota tónlist Nirvana í myndinni, bæði útgefið og óútgefið efni. Þá eru Courtney Love, fyrrverandi eiginkona Cobain, og dóttir þeirra, Frances Bean, eru á meðal framleiðenda myndarinnar. Í heimildarmyndinni er talað við þá sem stóðu honum næst og birt myndbönd sem aldrei hafa komið fyrir sjónir almennings, meðal annars úr æsku Cobain. Kurt Cobain lést fyrir eigin hendi, af völdum skotsára, árið 1994, þá 27 ára gamall. Stikluna úr myndinn má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira