Sigurganga Hrúta heldur áfram Gunnar Leó Pálsson skrifar 25. júlí 2015 08:30 Grímur Hákonarson og Grímar Jónsson ásamt sænska leikstjóranum Roy Anderson. Alþjóðleg dómnefnd Evrópsku kvikmyndahátíðarinnar í Palic í Serbíu, sem nú er haldin í 22. skiptið, valdi Hrúta Gríms Hákonarsonar sem bestu mynd hátíðarinnar af þeim 12 sem kepptu í aðalkeppninni og hlýtur hún því GOLDEN TOWER-verðlaunin þetta árið. Grímur Hákonarson leikstjóri og Grímar Jónsson, framleiðandi myndarinnar, voru gestir hátíðarinnar. „Þetta er mikill heiður, það voru sterkar myndir og reynslumiklir leikstjórar með okkur í keppninni, menn eins og Nanni Moretti og Jaco Van Dormael, þannig að maður bjóst ekki við neinu. En það er vissulega gaman og ekki slæmt að hafa unnið til verðlauna alls staðar þar sem við höfum verið í keppni fram að þessu. Fram undan eru hátíðir og frumsýningar víðast hvar í heiminum og því mjög spennandi tímar fyrir Hrúta. Myndin er enn þá í bíó hérna heima og gengur bara vel,“ segir Grímar Jónsson. „Það eru mikil forréttindi að ferðast og hitta kollega sína á hátíðum sem þessum. Ég hitti sænska leikstjórann Roy Anderson þarna, sem var heiðursgestur hátíðarinnar, og við töluðum um að það gæti verið áhugavert að gera mynd um rabarbarabónda í Færeyjum. Sjáum hvað setur með það,” segir Grímur Hákonarson. Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
Alþjóðleg dómnefnd Evrópsku kvikmyndahátíðarinnar í Palic í Serbíu, sem nú er haldin í 22. skiptið, valdi Hrúta Gríms Hákonarsonar sem bestu mynd hátíðarinnar af þeim 12 sem kepptu í aðalkeppninni og hlýtur hún því GOLDEN TOWER-verðlaunin þetta árið. Grímur Hákonarson leikstjóri og Grímar Jónsson, framleiðandi myndarinnar, voru gestir hátíðarinnar. „Þetta er mikill heiður, það voru sterkar myndir og reynslumiklir leikstjórar með okkur í keppninni, menn eins og Nanni Moretti og Jaco Van Dormael, þannig að maður bjóst ekki við neinu. En það er vissulega gaman og ekki slæmt að hafa unnið til verðlauna alls staðar þar sem við höfum verið í keppni fram að þessu. Fram undan eru hátíðir og frumsýningar víðast hvar í heiminum og því mjög spennandi tímar fyrir Hrúta. Myndin er enn þá í bíó hérna heima og gengur bara vel,“ segir Grímar Jónsson. „Það eru mikil forréttindi að ferðast og hitta kollega sína á hátíðum sem þessum. Ég hitti sænska leikstjórann Roy Anderson þarna, sem var heiðursgestur hátíðarinnar, og við töluðum um að það gæti verið áhugavert að gera mynd um rabarbarabónda í Færeyjum. Sjáum hvað setur með það,” segir Grímur Hákonarson.
Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira