Reikningur Bjarna á Ashley Madison óvirkur frá 2008 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. ágúst 2015 16:42 Tíðindi þess efnis að Bjarni og eiginkona hans, Þóra Margrét Baldvinsdóttir, hafi skráð sig á Ashley Madison hafa vakið verulega athygli í dag. vísir Samkvæmt þeim gögnum sem Vísir hefur undir höndum er ekkert sem bendir til þess að aðgangur Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, að framhjáhaldssíðunni Ashley Madison hafi verið virkur frá árinu 2008 en aðgangurinn var stofnaður þá. Samkvæmt gögnunum var seinast virkni á reikningnum í október 2008 en hann var stofnaður í september sama ár. Reikningur Bjarna var þó uppfærður seinast árið 2013 en þar mun hafa verið um sjálfvirka uppfærslu á reikningum rúmlega 14 milljón notenda að ræða, að því er sérfræðingar Vísis komast næst. Lýsingin á þeim aðgangi á Ashley Madison sem tengdur er við netfang Bjarna er svohljóðandi, að því er fram kemur á Stundinni: „Its about being interested in a nice looking woman, wanting to have an intelligent and fun conversation and good...very good sex. Im not from the States but do travel quite often.“ Tíðindi þess efnis að Bjarni og eiginkona hans, Þóra Margrét Baldvinsdóttir, hafi skráð sig á Ashley Madison hafa vakið verulega athygli í dag. Ekki er langt síðan hakkarar réðust á vefinn og höfðu þaðan upplýsingar um 37 milljónir notenda vefsins sem er fyrir fólk sem vill komastí samband við annað fólk með það fyrir augum að halda fram hjá maka sínum. Þóra Margrét segir frá því á Facebook-síðu sinni að þau hjónin hafi skráð sig þar fyrir forvitnissakir árið 2008. Bjarni ætlar ekki að tjá sig um málið, það kom fram þegar Vísir leitaði viðbragða hans við fréttaflutningi dagsins. Tengdar fréttir Fjármálaráðherra skráður á framhjáhaldssíðu Eiginkona Bjarna Benediktssonar vísar sögusögnum um framhjáhald eiginmanns síns á bug. 31. ágúst 2015 13:07 Bjarni Ben setur Twitter á hliðina: „Jólin komu snemma í ár“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og eiginkona hans Þóra Margrét Baldvinsdóttir skráðu sig fyrir forvitnisakir vefinn Ashley Madison sem komst í heimsfréttirnar nýverið. 31. ágúst 2015 13:41 „Í fréttum er þetta helst: Fjármálaráðherra er með typpi“ Listamaðurinn og uppistandarinn Hugleikur Dagsson gerir sér mat úr stóra Ashley Madison-málinu sem tengist Bjarna Benediktssyni og einkonu hans Þóru Margréti Baldvinsdóttur. 31. ágúst 2015 15:49 Bjarni kallaði sig IceHot1 á Ashley Madison Fjármálaráðherra skráði sig til heimilis í Flórída á reikningi sínum á framhjáhaldsvefnum. 31. ágúst 2015 13:43 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Fleiri fréttir Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Sjá meira
Samkvæmt þeim gögnum sem Vísir hefur undir höndum er ekkert sem bendir til þess að aðgangur Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, að framhjáhaldssíðunni Ashley Madison hafi verið virkur frá árinu 2008 en aðgangurinn var stofnaður þá. Samkvæmt gögnunum var seinast virkni á reikningnum í október 2008 en hann var stofnaður í september sama ár. Reikningur Bjarna var þó uppfærður seinast árið 2013 en þar mun hafa verið um sjálfvirka uppfærslu á reikningum rúmlega 14 milljón notenda að ræða, að því er sérfræðingar Vísis komast næst. Lýsingin á þeim aðgangi á Ashley Madison sem tengdur er við netfang Bjarna er svohljóðandi, að því er fram kemur á Stundinni: „Its about being interested in a nice looking woman, wanting to have an intelligent and fun conversation and good...very good sex. Im not from the States but do travel quite often.“ Tíðindi þess efnis að Bjarni og eiginkona hans, Þóra Margrét Baldvinsdóttir, hafi skráð sig á Ashley Madison hafa vakið verulega athygli í dag. Ekki er langt síðan hakkarar réðust á vefinn og höfðu þaðan upplýsingar um 37 milljónir notenda vefsins sem er fyrir fólk sem vill komastí samband við annað fólk með það fyrir augum að halda fram hjá maka sínum. Þóra Margrét segir frá því á Facebook-síðu sinni að þau hjónin hafi skráð sig þar fyrir forvitnissakir árið 2008. Bjarni ætlar ekki að tjá sig um málið, það kom fram þegar Vísir leitaði viðbragða hans við fréttaflutningi dagsins.
Tengdar fréttir Fjármálaráðherra skráður á framhjáhaldssíðu Eiginkona Bjarna Benediktssonar vísar sögusögnum um framhjáhald eiginmanns síns á bug. 31. ágúst 2015 13:07 Bjarni Ben setur Twitter á hliðina: „Jólin komu snemma í ár“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og eiginkona hans Þóra Margrét Baldvinsdóttir skráðu sig fyrir forvitnisakir vefinn Ashley Madison sem komst í heimsfréttirnar nýverið. 31. ágúst 2015 13:41 „Í fréttum er þetta helst: Fjármálaráðherra er með typpi“ Listamaðurinn og uppistandarinn Hugleikur Dagsson gerir sér mat úr stóra Ashley Madison-málinu sem tengist Bjarna Benediktssyni og einkonu hans Þóru Margréti Baldvinsdóttur. 31. ágúst 2015 15:49 Bjarni kallaði sig IceHot1 á Ashley Madison Fjármálaráðherra skráði sig til heimilis í Flórída á reikningi sínum á framhjáhaldsvefnum. 31. ágúst 2015 13:43 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Fleiri fréttir Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Sjá meira
Fjármálaráðherra skráður á framhjáhaldssíðu Eiginkona Bjarna Benediktssonar vísar sögusögnum um framhjáhald eiginmanns síns á bug. 31. ágúst 2015 13:07
Bjarni Ben setur Twitter á hliðina: „Jólin komu snemma í ár“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og eiginkona hans Þóra Margrét Baldvinsdóttir skráðu sig fyrir forvitnisakir vefinn Ashley Madison sem komst í heimsfréttirnar nýverið. 31. ágúst 2015 13:41
„Í fréttum er þetta helst: Fjármálaráðherra er með typpi“ Listamaðurinn og uppistandarinn Hugleikur Dagsson gerir sér mat úr stóra Ashley Madison-málinu sem tengist Bjarna Benediktssyni og einkonu hans Þóru Margréti Baldvinsdóttur. 31. ágúst 2015 15:49
Bjarni kallaði sig IceHot1 á Ashley Madison Fjármálaráðherra skráði sig til heimilis í Flórída á reikningi sínum á framhjáhaldsvefnum. 31. ágúst 2015 13:43