HönnunarMars er handan við hornið Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 28. febrúar 2015 12:15 Kristín og Tanja eru meðal þeirra hönnuða sem taka þátt í HönnunarMars í ár. Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir, fata- og textílhönnuður sýnir sína fyrstu fatalínu, Eitur í flösku í Gallerí Ekkisens, Bergstaðarstræti 25b. Opnunin verður þann 11. mars klukkan 18.00 og sýningin verður opin alla daga til 15. mars frá klukkan 13.00 „Mér finnst hugmyndavinnan vera eitt það skemmtilegasta og mikilvægasta í ferlinu,“ segir Tanja Huld. „Ég byrja á að vinna þannig að ég bý til eitthvað konsept og út frá því þá tek ég myndir, les bækur, horfi á heimildarmyndir og bara allskonar. Allt sem mér dettur í hug í sambandi við konseptið.“ En línunni segir Tanja mega lýsa sem könnun á eigin fagurfræði. „Í þessu tilfelli fór ég að safna myndum af olíubrák og gerði litagreiningu út frá því.“Vísir/VilhelmFatalínan ber nafnið Eitur í flösku. „Nafnið er í rauninni tilvísun í bæði leikinn og eitrið sem olían er í hafinu.“ Skissubókin „Mér finnst mjög mikilvægt að vera með skissubók og vera svolítið hömlulaus og setja allt inn í hana sem tengist verkefninu,“ segir hún og bætir við að skissubókin sé einskonar biblía hönnuðarins. Óvenjulegur efniviður „Ég fór að skoða efni sem notað er í fluguhnýtingar. Ég fékk bara hugmyndina út frá flatfisknum. Ég nota þetta í sumar flíkurnar,“ segir Tanja um glitrandi efniviðinn.Fjölbreytt efni Efnin eru handþrykkt af Tönju en hún notast einnig einnig við digital-prent. „Flest efnin eru handþrykkt og svo læt ég líka digital-prenta fyrir mig og þrykki svo ofan á það.“Vísis/PjeturKristín Sigfríður Garðarsdóttir, keramiker sýnir í Húrra Reykjavík ásamt Ólöfu Erlu Bjarnardóttur, keramiker. Sýning þeirra ber nafnið Húrra Keramik og verður opnuð þann 12. mars klukkan 17.00. Sýningin verður opin frá 12. mars til 15. mars alla daga frá klukkan 11.00.Innblásturinn„Það að hræra í hafragrautnum á morgnana veitir mér til dæmis innblástur að teikningunum að sleifum og göfflum sem ég brenni síðan í glerunginn,“ segir Kristín sem veltir fyrir sér hversdagslegri stemningu og formum í verki sínu. „Hversu langt ég get teygt og togað diskinn án þess að eyðileggja formið. Hversu mikið get ég kreist og kramið bollann svo úr verði spennandi form?“ eru meðal spurninga sem Kristín veltir fyrir sér. „Annar sonur minn kallaði verkefnið Ófærur því diskarnir minntu hann á skaflana sem hafa verið að blása til og frá í vetur og skapa ótrúlega falleg form.“Skissubókin Í skissubók Kristínar má sjá rissaðar myndir af eldhúsáhöldum sem bollarnir og skálarnar verða skreytt með áður þau fara í síðasta skipti í brennsluofninn.Verk Í vinnslu Bollar og diskar bíða eftir að gafflar og skeiðar verði teiknuð á þá. „Undanfarin ár hef ég töluvert unnið með frekar hversdagslega stemningu, snerting af ýmsum toga hefur verið mér hugleikin. Til dæmis hvernig bollinn fer í hendi meðan maður veltir honum um í lófanum,“ segir Kristín. HönnunarMars Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir, fata- og textílhönnuður sýnir sína fyrstu fatalínu, Eitur í flösku í Gallerí Ekkisens, Bergstaðarstræti 25b. Opnunin verður þann 11. mars klukkan 18.00 og sýningin verður opin alla daga til 15. mars frá klukkan 13.00 „Mér finnst hugmyndavinnan vera eitt það skemmtilegasta og mikilvægasta í ferlinu,“ segir Tanja Huld. „Ég byrja á að vinna þannig að ég bý til eitthvað konsept og út frá því þá tek ég myndir, les bækur, horfi á heimildarmyndir og bara allskonar. Allt sem mér dettur í hug í sambandi við konseptið.“ En línunni segir Tanja mega lýsa sem könnun á eigin fagurfræði. „Í þessu tilfelli fór ég að safna myndum af olíubrák og gerði litagreiningu út frá því.“Vísir/VilhelmFatalínan ber nafnið Eitur í flösku. „Nafnið er í rauninni tilvísun í bæði leikinn og eitrið sem olían er í hafinu.“ Skissubókin „Mér finnst mjög mikilvægt að vera með skissubók og vera svolítið hömlulaus og setja allt inn í hana sem tengist verkefninu,“ segir hún og bætir við að skissubókin sé einskonar biblía hönnuðarins. Óvenjulegur efniviður „Ég fór að skoða efni sem notað er í fluguhnýtingar. Ég fékk bara hugmyndina út frá flatfisknum. Ég nota þetta í sumar flíkurnar,“ segir Tanja um glitrandi efniviðinn.Fjölbreytt efni Efnin eru handþrykkt af Tönju en hún notast einnig einnig við digital-prent. „Flest efnin eru handþrykkt og svo læt ég líka digital-prenta fyrir mig og þrykki svo ofan á það.“Vísis/PjeturKristín Sigfríður Garðarsdóttir, keramiker sýnir í Húrra Reykjavík ásamt Ólöfu Erlu Bjarnardóttur, keramiker. Sýning þeirra ber nafnið Húrra Keramik og verður opnuð þann 12. mars klukkan 17.00. Sýningin verður opin frá 12. mars til 15. mars alla daga frá klukkan 11.00.Innblásturinn„Það að hræra í hafragrautnum á morgnana veitir mér til dæmis innblástur að teikningunum að sleifum og göfflum sem ég brenni síðan í glerunginn,“ segir Kristín sem veltir fyrir sér hversdagslegri stemningu og formum í verki sínu. „Hversu langt ég get teygt og togað diskinn án þess að eyðileggja formið. Hversu mikið get ég kreist og kramið bollann svo úr verði spennandi form?“ eru meðal spurninga sem Kristín veltir fyrir sér. „Annar sonur minn kallaði verkefnið Ófærur því diskarnir minntu hann á skaflana sem hafa verið að blása til og frá í vetur og skapa ótrúlega falleg form.“Skissubókin Í skissubók Kristínar má sjá rissaðar myndir af eldhúsáhöldum sem bollarnir og skálarnar verða skreytt með áður þau fara í síðasta skipti í brennsluofninn.Verk Í vinnslu Bollar og diskar bíða eftir að gafflar og skeiðar verði teiknuð á þá. „Undanfarin ár hef ég töluvert unnið með frekar hversdagslega stemningu, snerting af ýmsum toga hefur verið mér hugleikin. Til dæmis hvernig bollinn fer í hendi meðan maður veltir honum um í lófanum,“ segir Kristín.
HönnunarMars Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira