„Ég var lamin á Þjóðhátíð fyrir að vera feministi“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. ágúst 2015 15:22 Stella segir þrjár stelpur hafa ráðist að sér við hvítu tjöldin í dalnum. myndir/stella „Þetta voru einhverjar stelpur fullar í dalnum sem vissu greinilega hver ég var,“ segir Stella Briem Friðriksdóttir en hún varð fyrir líkamsárás á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í nótt. Hún segir ástæðuna fyrir árásinni hafa verið þá að hún er yfirlýstur feministi. Stella er formaður Feministafélgas Verzlunarskóla Íslands og hefur verið virkur þátttakandi í samfélagsmiðlabyltingunum það sem af er ári. Á Twitter má finna mynd af Stellu í kjölfar árásarinnar sem vinkona hennar birtir. „Ég sat ásamt vinum mínum hjá hvítu tjöldunum þegar þær komu þrjár saman og voru eitthvað að atast í okkur. Það hélt áfram í smástund þangað til að orðið feministi bar á góma. Ég reyndi að ræða við þær um það en þá sprakk allt í háaloft, þær stukku á mig og ég lá í grasinu með þær á mér,“ segir Stella. Hún þekkir enga af stelpunum sem réðust á hana. Þegar blaðamaður náði af henni tali var hún enn stödd í Eyjum og á leið að fá áverkavottorð og að kæra árásina. „Ég ætla að kæra þetta. Ekki spurning. Það kemur ekkert annað til greina. Maður á að kæra allt svona kjaftæði.“Ií dag var ég lamin fyrir að vera femínisti á þjóðhátíð,eftir 10 ár verður situation-ið vonandi ekki eins.— $tella Briem (@StellaBriem) August 3, 2015 Veit í hvaða bol ég verð í dalnum í kvöld pic.twitter.com/trybLOpU3G— $tella Briem (@StellaBriem) August 2, 2015 Tengdar fréttir „Við erum að gengisfella hefndarklám“ Ísland í dag fjallaði um Free the Nipple-daginn. 26. mars 2015 23:01 Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 Free the nipple kemur í veg fyrir að perrar noti brjóst sem gjaldmiðil Byltingarkonur birta myndband til þess að halda umræðunni um #freethenipple gangandi. 29. júlí 2015 14:04 Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29. júlí 2015 16:48 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fleiri fréttir „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sjá meira
„Þetta voru einhverjar stelpur fullar í dalnum sem vissu greinilega hver ég var,“ segir Stella Briem Friðriksdóttir en hún varð fyrir líkamsárás á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í nótt. Hún segir ástæðuna fyrir árásinni hafa verið þá að hún er yfirlýstur feministi. Stella er formaður Feministafélgas Verzlunarskóla Íslands og hefur verið virkur þátttakandi í samfélagsmiðlabyltingunum það sem af er ári. Á Twitter má finna mynd af Stellu í kjölfar árásarinnar sem vinkona hennar birtir. „Ég sat ásamt vinum mínum hjá hvítu tjöldunum þegar þær komu þrjár saman og voru eitthvað að atast í okkur. Það hélt áfram í smástund þangað til að orðið feministi bar á góma. Ég reyndi að ræða við þær um það en þá sprakk allt í háaloft, þær stukku á mig og ég lá í grasinu með þær á mér,“ segir Stella. Hún þekkir enga af stelpunum sem réðust á hana. Þegar blaðamaður náði af henni tali var hún enn stödd í Eyjum og á leið að fá áverkavottorð og að kæra árásina. „Ég ætla að kæra þetta. Ekki spurning. Það kemur ekkert annað til greina. Maður á að kæra allt svona kjaftæði.“Ií dag var ég lamin fyrir að vera femínisti á þjóðhátíð,eftir 10 ár verður situation-ið vonandi ekki eins.— $tella Briem (@StellaBriem) August 3, 2015 Veit í hvaða bol ég verð í dalnum í kvöld pic.twitter.com/trybLOpU3G— $tella Briem (@StellaBriem) August 2, 2015
Tengdar fréttir „Við erum að gengisfella hefndarklám“ Ísland í dag fjallaði um Free the Nipple-daginn. 26. mars 2015 23:01 Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 Free the nipple kemur í veg fyrir að perrar noti brjóst sem gjaldmiðil Byltingarkonur birta myndband til þess að halda umræðunni um #freethenipple gangandi. 29. júlí 2015 14:04 Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29. júlí 2015 16:48 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fleiri fréttir „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sjá meira
„Við erum að gengisfella hefndarklám“ Ísland í dag fjallaði um Free the Nipple-daginn. 26. mars 2015 23:01
Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45
Free the nipple kemur í veg fyrir að perrar noti brjóst sem gjaldmiðil Byltingarkonur birta myndband til þess að halda umræðunni um #freethenipple gangandi. 29. júlí 2015 14:04
Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29. júlí 2015 16:48