Veðurbreytingavélin sannar sig enn á ný Gunnar Leó Pálsson skrifar 23. júní 2015 09:00 Talið er að veðurbreytingavélin eigi stóran þátt í því frábæra veðri sem var á Secret Solstice hátíðinni um helgina. Annað árið í röð komu hingað til lands breskir menn með sérsmíðaðan búnað sem þeir segja vera þeim eiginleikum gæddur að ná að halda þurru veðri. Búnaðurinn er eins konar veðurbreytingavél og er ætlað að halda himninum heiðum tímabundið. Tækjabúnaðurinn mun hafa verið gagngert fluttur hingað til lands annað árið í röð til þess að tryggja að veðrið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum yrði gott og þurrt en það hefur tekist í bæði skiptin. Virkni tækisins er þannig að því er ætlað að ýta tímabundið lægðarmörkum frá jörðu með tilteknum tíðnisviðum sem draga úr líkum á úrkomu og minnka skýjabakka í grennd við tækið. Hluti af hinni svokölluðu veðurbreytingavél náðist á mynd um helgina. Jakob Frímann Magnússon, einn skipuleggjenda Secret Solstice-hátíðarinnar, er talinn eiga veg og vanda að heimsókn tækisins og Bretanna. Aðspurður kaus hann að tjá sig ekki um málið og hinn dularfulla tækjabúnað en lýsti þó yfir mikilli ánægju með veður hátíðarinnar og hátíðina í heild sinni. „Við erum afskaplega ánægð með hátíðina og þá veðurguði sem tryggðu okkur samfellda birtu og hamingju alla helgina,“ segir Jakob Frímann. Meðfylgjandi ljósmynd náðist inn um glugga á Þróttaraheimilinu um helgina, af því sem talið er vera hluti af umræddum búnaði. Tengdar fréttir Vísindamenn fluttir inn til að laga veðrið Sérstakt veðurbreytingatæki var flutt til landsins til þess að sjá til þess að gott veður yrði á tónlistarhátíðinni Secret Solstice samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 8. júlí 2014 09:00 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Fleiri fréttir Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn Sjá meira
Annað árið í röð komu hingað til lands breskir menn með sérsmíðaðan búnað sem þeir segja vera þeim eiginleikum gæddur að ná að halda þurru veðri. Búnaðurinn er eins konar veðurbreytingavél og er ætlað að halda himninum heiðum tímabundið. Tækjabúnaðurinn mun hafa verið gagngert fluttur hingað til lands annað árið í röð til þess að tryggja að veðrið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum yrði gott og þurrt en það hefur tekist í bæði skiptin. Virkni tækisins er þannig að því er ætlað að ýta tímabundið lægðarmörkum frá jörðu með tilteknum tíðnisviðum sem draga úr líkum á úrkomu og minnka skýjabakka í grennd við tækið. Hluti af hinni svokölluðu veðurbreytingavél náðist á mynd um helgina. Jakob Frímann Magnússon, einn skipuleggjenda Secret Solstice-hátíðarinnar, er talinn eiga veg og vanda að heimsókn tækisins og Bretanna. Aðspurður kaus hann að tjá sig ekki um málið og hinn dularfulla tækjabúnað en lýsti þó yfir mikilli ánægju með veður hátíðarinnar og hátíðina í heild sinni. „Við erum afskaplega ánægð með hátíðina og þá veðurguði sem tryggðu okkur samfellda birtu og hamingju alla helgina,“ segir Jakob Frímann. Meðfylgjandi ljósmynd náðist inn um glugga á Þróttaraheimilinu um helgina, af því sem talið er vera hluti af umræddum búnaði.
Tengdar fréttir Vísindamenn fluttir inn til að laga veðrið Sérstakt veðurbreytingatæki var flutt til landsins til þess að sjá til þess að gott veður yrði á tónlistarhátíðinni Secret Solstice samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 8. júlí 2014 09:00 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Fleiri fréttir Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn Sjá meira
Vísindamenn fluttir inn til að laga veðrið Sérstakt veðurbreytingatæki var flutt til landsins til þess að sjá til þess að gott veður yrði á tónlistarhátíðinni Secret Solstice samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 8. júlí 2014 09:00